Leita í fréttum mbl.is

ÉG HEF VERIĐ ILLA SVIKIN..

1

..af Vífilfelli, varđandi áróđur ţeirra um heilsusamlega og sykurlausa kókdrykki.  Ég er kókisti, hef veriđ ţađ frá unglingsaldri, međ smá hléum auđvitađ.  Ég ţekki mitt kók.  Ég drakk litlar kók, í grćnleitum flöskum og međ glćrum stöfum.  Ţađ var nefnilega stór munur á bragđi eftir útliti flaskna í denn.  Margir hafa sagt ţađ kjaftćđi en ég veit betur.  Kókiđ varđ ađ vera í gólfkćli, svona opnanlegum ofnafrá (eins og frystikista) og vera slefköld.  Ţađ voru dásamlegir nautnatímar unglingsáranna.  Ekki var verra ađ fá eina Síríuslengju međ lakkrísborđa eđa rauđum Ópal međ.  Namminamm.

En um leiđ og ćskan er öll, ţá verđur manni dagsljóst, ađ sumt er óhollt, alveg einstaklega óhollt og jafnvel baneitrađ.  Ég komst ađ ţví ađ margoft hef ég sennilega veriđ í lífshćttu, skv. nýjustu rannsóknum og alltaf án ţess ađ hafa hugmynd um ţađ.  Ţađ er sennilega ţess vegna sem ég lifđi af allar stórhćtturnar.  Eins og hunangsflugan sem flýgur ţrátt fyrir ađ ţađ sé vísindalega sannađ ađ hún geti ţađ ekki.  Flugan hefur nefnilega ekki hugmynd um ţađ.

Nú er Kók- Diet-, Light- og Zero ekki hótinu betra eđa heilsusamlegra en hiđ baneitrađa, venjulega kók.  Bara ef ég hefđi vitađ ţetta.  Ţá hefđi ég velt mér upp úr óheilsusamlegu alvörukólki.

Ég í sjoppuna, kaupi eina slefkalda og slafra henni í mig á stađnum.  Kaupi gleriđ.

Úje...


mbl.is Sykurlausir gosdrykkir hafa sömu áhrif á heilsu fólks og sykrađir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Rauđur Opal međ kóki . Ţađ hef ég aldrei getađ

Jóna Á. Gísladóttir, 24.7.2007 kl. 23:45

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţađ er gott međ Síríuslengjunni kona.

Jenný Anna Baldursdóttir, 24.7.2007 kl. 23:46

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

now Im even more confused

Jóna Á. Gísladóttir, 24.7.2007 kl. 23:47

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sko ein slefköld lítil kók, nánast hrímuđ ađ utan, síruslengja og rauđur ópal borđađ saman.  Toppur á tilveru.  Prófa kona.  Sumt liggur einfaldega ekki í augum uppi, mađur rambar á ţađ.  Hehe

Jenný Anna Baldursdóttir, 24.7.2007 kl. 23:48

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

 Kona, kona, kona hversu líkar getum viđ orđiđ?  kók-síríus súkkul- lakkrísborđi. Ţađ er gjörsamlega himneskt.  Ég hef aldrei látiđ neinn plata mig í ađ dreka gervi kók eđa annađ sykurlaust ógeđ. Hef alltaf drukkiđ ekta og veriđ sannfćrđ um ađ hitt vćri eitur. Djö hef ég veriđ sannspá. En manstu ţegar mađur reyndi ađ borđa buff og drekka appelsín ?  Kók í litlu gleri í svo líka lang, lang best, ekkert til sem toppar ţađ. 

Ásdís Sigurđardóttir, 24.7.2007 kl. 23:57

6 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Slefköld, hvađ er ţađ?

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 25.7.2007 kl. 00:06

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Svo köld ađ mađur slefar af grćđgi, minnir mig.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.7.2007 kl. 00:10

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ásdís mađur hendist svona til baka í tíma stundum.  Arg...

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.7.2007 kl. 00:10

9 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Dietdrykkirnir eru ekki betri fyrir tennurnar, né fyrir blóđţrýsting en er samt ennţá kaloríulaust ţannig ađ ef mađur er í megrun eru ţeir mun betri. Spurningin er bara um hvađ mađur er ađ hugsa. Hitt er annađ mál ađ ţeir hafa ekki sannađ ađ dietdrykkirnir valdi sykursýkinni heldur er líklegra ađ ţađ fólk sem drekkur ađ minnsta kosti eina gosflösku á dag borđi almennt óhallari mat en ţeir sem gera ţađ ekki. Ţannig ađ ţađ er ekki vitađ ađ kókdrykkjan sjálf sé hćttuleg heldur lífsstíll ţeirra sem drekka ţađ. Meikar ţetta sens (eins og mađur segir á góđri íslensku)?

Kristín M. Jóhannsdóttir, 25.7.2007 kl. 00:12

10 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég veit Kristín, er sykursjúk og mér er sagt ađ ég geti drukkiđ sykurlausa kókiđ.  Vona ađ ţađ sé rétt međ fariđ hjá ţeim sem allt eiga ađ vita.  Fyrir utan svarta sulliđ lifi ég spartönsku lífi í mat og drykk. Híhí.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.7.2007 kl. 00:23

11 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

kókosbolla og kók.... ekki máliđ

Jóna Á. Gísladóttir, 25.7.2007 kl. 00:23

12 identicon

Jćks Jóna, talandi um ógeđ, ađ taka bita af kókosbollu og drekka svo kók.  Ţađ er svipađ ađ setja upp í sig mentos og drekka kók međ, pottţétt gosbrunnur út um nef, og tilheyrandi hóstakast međ öllu.

Guđrún B. (IP-tala skráđ) 25.7.2007 kl. 00:47

13 Smámynd: Ester Júlía

Lítil kók í flösku ( ţessari í gamla daga) og Prins Póló ( VERĐUR AĐ VERA GAMLA PRINSPÓLÓIĐ) var best í heimi!!!!  Sakna ţesss ekkert smá!  

En nú geta allir hćtt ađ pína í sig sykurlaust kók og fariđ ađ drekka alvöru kók án ţess ađ vera međ samviskubit.  Ţađ skiptir nefnilega ekki máli Jón eđa Séra Jón.

Ester Júlía, 25.7.2007 kl. 00:54

14 Smámynd: Elín Arnar

haha snilld. Kannast viđ margt hér. Ég get líka stađfest ţađ ađ kókiđ er extra gott í Krambúđinni. Don't ask me why! 

Elín Arnar, 25.7.2007 kl. 01:28

15 identicon

Fyrst Ester minntist á Prins Póló, ţá var ég ađ heyra aftur skemmtilega lagiđ "Prins Póló" sem Maggi Ólafs söng - kom út á "100 íslensk 80s lög" - disknum : sem er skyldueign!!!

En hvađ varđar mig, ţá er ég háđur Pepsi Max ... svo ótrúlega mikiđ ađ ég veit ekki hvađ ég myndi gera ef hann yrđi ekki til. Kókiđ drekk ég örsjaldan ... en vá ... mmm..... Pepsi Max!!!!!!!!!!!

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 25.7.2007 kl. 01:51

16 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Elín hvar er Krambúđin, ég ţangađ.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.7.2007 kl. 01:55

17 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Ég hef alltaf sett spurningamerki viđ hollustu ţess ađ setja gerviefni í stađ sykurs. Fatta ekki alveg hvernig ţađ á ađ vera skárra. Ef ég er ađ drekka gos á annađ borđ ţá vil ég hafa ţađ almennilegt. Annars fć ég mér bara sódavatn. Svo skil ég ekki öll ţessi afbrigđi af gerfikóki. Hver er eiginlega munurinn? Fyrir mér dettur ţetta undir samheitiđ "Ógeđ"

Laufey Ólafsdóttir, 25.7.2007 kl. 09:31

18 Smámynd: Rebbý

Kókosbollan og kókiđ - ţađ var máliđ í gamla daga

Rebbý, 25.7.2007 kl. 09:46

19 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţađ er ekki hćgt ađ blanda saman kóki og kókosbollu Rebbý, ţađ freyđir.  Alveg eins og ţegar mađur prufađi ađ setja sykurmola út í kók, sem var nokkuđ vinsćl tilraun hérna í denn.

Laufey Zeroiđ er alveg eins og venjulegt kók (en ekki segja ađ ég hafi skrifađ fallega um ţađ).

Smjúts öll.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.7.2007 kl. 09:54

20 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Krambúđin er á Skólavörđustíg (efst). Mig grunar ađ kćlirinn sé stilltur á meiri kulda ţar og ţví fer fólk sérferđir til ađ kaupa kók ţar.

Guđríđur Haraldsdóttir, 25.7.2007 kl. 09:57

21 Smámynd: Ester Júlía

Ég ţangađ !

Ester Júlía, 25.7.2007 kl. 13:39

22 Smámynd: Jóhann

Hvers eiga ţeir ađ gjalda sem finnst gervisykursbragđiđ ógeđ?

Mix er ekki fáanlegt lengur nema međ gervisykri og ef mađur vill fá Sprite á veitingastöđum er ţađ alltaf Sprite Zero.

Ég fć mér vatn ef ég vill fá kaloríulausan drykk!

Jóhann, 25.7.2007 kl. 16:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 2985877

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.