Leita í fréttum mbl.is

ÞVÍLÍK ENDEMIS VITLEYSA

 

1

Ég á ekki orð.  Eru tryggingarfélögin að flippa?  Norska tryggingafélagið TrygVesta hefur rannsakað tengsl stjörnumerkis ökummanna og tíðni umferðaróhappa.  Steingeitin lendir oftar í umferðaróhöppum en önnur stjörnumerki.

Nú er komið að mér að senda stjörnuspám þessa heims fingurinn.  Ég er steingeit, ég hef einu sinni lent í umferðaróhappi í umferðinni, það var þegar ég missti blölvað hjólið undan bílnum, sem varð svo til þess að ég hætti að keyra.  Er alltaf á ferð og flugi, í bílum og strætó.  Ég hef ekki brotið bein á minni annars löngu ævi.  Umferðin ELSKAR mig.  Er búin að gera fljótaskriftarathugun á steingeitum í umhverfi mínu og nei, þær eru heppnar í umferðinni.  Af meðfæddri tortryggni ætla ég samt ekki út meira.

Svo marktækt eitthvað.


mbl.is Fæddur undir stjörnu umferðaóhappa?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Þórðarson

"Ég er steingeit, ég hef einu sinni lent í umferðaróhappi í umferðinni, það var þegar ég missti blölvað hjólið undan bílnum, sem varð svo til þess að ég hætti að keyra." 

Þá er nú kannski ekki skrítið að þú hafir bara einu sinni lent í umferðaróhappi.

Ólafur Þórðarson, 23.7.2007 kl. 13:44

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Skil argúmentið Ólafur en ég tek þessu þannig að maður þurfi ekki endilega að vera undir stýri sjálfur.  Skiurðu mig?  Ég kýs að túlka það þannig híhí

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.7.2007 kl. 14:01

3 Smámynd: Kolgrima

 nákvæmlega

Kolgrima, 23.7.2007 kl. 14:10

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hehemmmmm

Keyrir þú einhvern tíma sjálf ljúfan?

Hrönn Sigurðardóttir, 23.7.2007 kl. 14:48

5 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

já - ég sé þú ert búin að svara þessari spurningu

......

Hrönn Sigurðardóttir, 23.7.2007 kl. 14:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 2987323

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband