Mánudagur, 23. júlí 2007
HILLARY FER ÚR HÁRUM..
..og lćtur gott af sér leiđa í góđgerđarskyni viđ Pantene Beutiful Lengths, sem lćtur gera hárkollur og gefur ţćr krabbameinssjúkum konum. Flott framtak hjá stelpunni.
Ég hef aldrei geta safnađ neinu nema bókum og hári. Ég spurđi mig ţeirrar samviskuspurningar ţegar ég las fréttina, hvort ég myndi fórna hárinu til svona starfsemi, vćri ég beđin um ţađ. Svei mér ţá, ţar kom vel á vondan. Ég ćtti asskoti erfitt međ ţađ. Erfitt ađ vera heiđarlegur stundum. Ég óttast bara ađ minn litli haus kćmi hrođalega út hárlaus. Ađ ég yrđi arfaljótur skalli. Sumar konur eru ţannig ađ ţćr geta veriđ hárlausar, međ hár út um allt og meira segja fariđ međ blautt, olíuboriđ hár á mannamót og alltaf veriđ ómótstćđilega fagrar og sjarmerandi. Ég er ekki ein af ţeim. Hillary Swank er örugglega svoleiđis kona. Brittney Spears er EKKI ţannig kona, en ţađ á ekki heima hér.
Annars keypti ég klippiskćri um daginn sem eru beitt og flott og húsbandiđ á flotta rakvél. Ćtti ég? Nebb en ég get lćđst ađ húsbandinu í skjóli nćtur og látiđ hann dónera sínu. Verst ađ hann er nýlega búinn ađ klippa svo mikiđ af haddinum.
Ţetta var svona hugleiđing međ frétt.
Súmí.
Swank lćtur allt fjúka | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Kristjana ţú ert betri manneskja en ég. Ég sem er svo félagslega sinnuđ féll á hégómaprófinu. Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.7.2007 kl. 12:48
Láttu ekki svona Jenný.. ţú yrđir flott međ "buff". Ţau eru til í öllum myndum, smart, grćn, litrík, svört, međ og án blúndu!! Allt hćgt
Guđrún B. (IP-tala skráđ) 23.7.2007 kl. 12:53
Ći hvađ ţađ er leiđinlegt ađ spyrja sjálfan sig svona samviskuspurninga. Ég er ansi hrćdd um ađ ég ţyrfti ađ hugsa mig a.m.k. 4 sinnum um áđur en ég gćti svarađ svona beiđni. Er svo andskoti shallow og hégómagjörn.
Jóna Á. Gísladóttir, 23.7.2007 kl. 15:48
Ég spurđi sjálfa mig x5 og fékk alltaf sama svar: "NO WAY HOSÉ" lalalalala
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.7.2007 kl. 15:55
Ég var krúnurökuđ ţegar ég var unglingur...
Gćti alveg hugsađ mér ađ gera ţađ aftur fyrir góđan málstađ, ţetta er svo fljótt ađ vaxa aftur, mađur!
Maja Solla (IP-tala skráđ) 23.7.2007 kl. 21:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.