Mánudagur, 23. júlí 2007
AF DRAUMUM OG HINDURVITNUM
Mig dreymir mikið börn þessa dagana. Allt löðrandi í krúttum hjá mér á nóttunni. Ekki skrýtið þar sem ég er upptekin af barnabörnunum og svo er eitt á leiðinni í desember. Þannig að ég er gætandi barna á nóttunni, alveg út í eitt.
Barn er fyrir böli nema drengur sé og sjálfur eigi, sagði amma mín um túlkanir á draumum um börn. Gat nú verið. Ómögulegt að dreyma stúlkubörn og annarra manna börn. Ég blæs á svona kjaftæði. Kommon fyrir utan Oliverinn minn í London og Jökul Bjarka stóra barnabarnið mitt þá er allt löðrandi í kvenfólki í kringum mig.
Dæmi:
Sex systur, ég sú sjöunda sko.
Þrjár dætur.
Eitt hundrað stykki vinkonur (ég að ýkja, nei, nei, híhí)
Jenny Una Errriksdóttirrrr (hefur tífalt vægi í kvenkostum)
Væri ekki undarlegt ef meybörn þvældust ekki inn í drauma mína og þá auðvitað bara til góðs?
Ég held áfram að láta mig dreyma.
Hindurvitni, hindurvitni.
Góðan daginn annars.
Eintlæfbjútifúl?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:16 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ertu ekki að drepast úr þreytu?
Edda Agnarsdóttir, 23.7.2007 kl. 09:57
Þú er sko rík kona Jenný mín og þessir draumar eru bara fyrir góðu.
Kristín Katla Árnadóttir, 23.7.2007 kl. 10:05
Jú soldið þreytt svona Edda mín, en glöð eftir næturdjobbið. Hvernig líður í útlandinu?
Takk Kristín Katla
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.7.2007 kl. 10:14
Hef mikið kynnt mér þessi mál, sérstaklega af því að ég sé um Galdrahornið í Vikunni ... og hef skrifað um drauma. Að dreyma börn er fyrir FRJÓSEMI OG GRÓSKU, ertu að fara að hlaða niður (fordæmi fyrir því) eða skrifa bók, eða skreyta brauðtertur eða eitthvað? Já, góðan daginn ´skan!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.7.2007 kl. 10:16
Já skólasystir mín var að eiga um daginn, jafngömul mér nottla. OMG frjósemi, og þá væntanlega mikla lukku í péningum. Ég verð enn auðugri.
Góðan daginn tú jú tú Frú Guðríður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.7.2007 kl. 10:18
Já skrifa bók, hún er í vinnslu, sko bókin, brauðtertan löngu étin.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.7.2007 kl. 10:18
góðan daginn luv.....
Hrönn Sigurðardóttir, 23.7.2007 kl. 10:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.