Sunnudagur, 22. júlí 2007
Á EKKI AÐ TAKA ÓLAF BARA...
..og slá honum utan í vegg fyrir að taka 20 flóttamenn frá Líbýu og flytja fólkið til Möltu? Nú er búið að gefa út handtökuskipun á Ólaf Ragnarsson skipstjóra en hann er staddur á Möltu. Um að gera að skella honum í járn fyrir glæpi gegn mannkyninu, sko mannkyninu sem við forréttindafólkið tilheyrum.
Algjör ósvífni að vera að koma flóttamönnum til hjálpar. Í greininn stendur m.a.
"Flóttamennirnir voru frá Líbýu og kröfðust þarlend yfirvöld að farið yrði með fólkið aftur þangað og undir þá kröfu tóku yfirvöld á Möltu. Útgerð Eyborgar harðneitaði þessu og á því byggist handtökuskipunin, samkvæmt vef RÚV."
Getið þið ímyndað ykkur hvað bíður þessa fólks ef það verður flutt nauðungarflutningum til heimalandsins?
Ég tek ofan fyrir skipstjóranum á Eyborgu og útgerðinni líka.
Súmíifjúder.
Handtökuskipun gefin út á hendur skipstjóra Eyborgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 23:22 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já, uss, taka svona menn og lemja þá bara..!
Voðalega eru góðir menn illa liðnir í samfélaginu.
Maja Solla (IP-tala skráð) 22.7.2007 kl. 23:09
Já MS merkilegur andskoti.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.7.2007 kl. 23:23
Ji minn. Ég hélt fyrst að þú ætlaðir að fara að taka Óla grís og slengja honum utan í veggi. Létti mikið þegar ég sá að þú ert ekki í þann vegin að fremja landráð.
Já, þetta er andstyggilegt. Sammála því.
Jóna Á. Gísladóttir, 23.7.2007 kl. 00:21
Innilega innilega sammála þér!
Heiða Þórðar, 23.7.2007 kl. 00:23
bara hnakkaskjóta svona lið.....
Hrönn Sigurðardóttir, 23.7.2007 kl. 09:10
Hæ, hæ Jenný ;)
Auðvitað hefði maður hjálpað líka, eins og Ólafur - EN, það verður samt að skoða stöðu þessarra landa þarna suðurfrá. Á síðasta ári voru t.d. 636.000 flóttamenn sem komu til Spánar, og ansi margir þeirra á bátum frá Afríku. Það er auðvitað ekkert grína að þurfa að segja nei við þetta fólk og svo er líka spurning hvort við gætum gert eitthvað fyrir þau í þeirra heimalandi?
Ósk Sigurðardóttir, 23.7.2007 kl. 09:15
Heimalöndin eru mörg með þannig stjórnarfar að þar er mannslífið einskis virði. Pyntingar, dráp, hungur og óáran gerir það að verkum að fólk flýr út í óvissuna. Það kallar á aðgerðir. Ég hef zero tolerans fyrir þjóðernishyggju og vildi helst sjá landamæralausan heim, þó ég geri mér grein fyrir að það sé fjarlægur draumur.
Alþjóðasamfélagið á að taka ábyrgð.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.7.2007 kl. 09:26
Já, það er draumurin að allir geti verið jafnir...og að allar þjóðir geti tekið á móti flóttafólki, boðið þeim upp á mannsæmandi húsnæði, kennt þeim tungumálið, að börnin þeirra geti strax gengið inn í skólana og að þau gömlu fá strax pláss á elliheimilinu og að allir geri fengið góða og vel borgaða vinnu :) SOME DAY vonandi.....
Ósk Sigurðardóttir, 23.7.2007 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.