Sunnudagur, 22. júlí 2007
HÚN FRÆNKA MÍN....
..utan að landi, auðvitað, stendur fyrir stóru búi og er með milljón hesta og eitthvað af meme. Hún á engan mann og á ekki heimangengt frá búskapnum til að krækja sér í einn. Hún frétti af einkamálum.is og þar væru margir mætir menn á sveimi og vel brúklegir til undaneldis. Hún setti in auglýsingu þar sem hún tíundaði kosti sína, eignir og útlit. Það gekk ekki nógu vel, allir voru giftir, nýlega fráskildir eða öðruvísi uppteknir. Frænkan úr sveitinni gafst ekki upp, hún fattaði að í einkamálum gildir öfugmæla aðferðin. Eftirfarandi auglýsing var sett inn og nú fær hún ekki frið fyrir eðlilegum mönnum.
Kyn: | Kvenkyns | |
Aldur: | 39 ára | |
Landshluti: | Landið og miðin | |
Kynhneigð: | Gagnkynhneigð(ur) | |
Flokkur: | Vinátta / Spjall | |
Hæð: | 171 cm. | |
Þyngd: | 65-70 kg. | |
Augnlitur: | Óuppgefið | |
Hárlitur: | Óuppgefið | |
Auglýsing skoðuð: | 1534 sinnum | |
Síðast tengd: | 22. júlí 2007 | |
Klukkan: | 14:47 | |
Óska eftir að kynnast ófríðum, subbulegum, giftum mönnum í verulegri yfirþyngd sem standa í forræðisdeilum (við konu nr. 2 en eru núna með konu nr. 4)) og eru óheiðarlegir, heimskir, gjaldþrota og með fullt af beinagrindum inni í skáp. Best væri svo ef þú ert líka á vondum stað í lífinu. | ||
Til að senda þessum notanda skilaboð þarftu að skrá þig inn hér til hliðar eða nýskrá þig. |
Þessu vildi ég deila með ykkur elskurnar mínar.
Æmsósjokkd.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, kvikindiskapur og illt umtal, Lífstíll, lygasögur, Menning og listir, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hvar færðu allar þessar skemmtilegu myndir...
Garún, 22.7.2007 kl. 16:50
Heyrðu góða. Get ekki skráð mig á listann, virkar ekki. Þú verður að koma skilaboðum til hennar frá mér. Ég passa alveg í starfið. Kæri ef einhver annar viðvaningur er tekinn fram yfir mig.
Þröstur Unnar, 22.7.2007 kl. 16:53
Gargggg nó dó ég nánast úr hlátri.....
En mér skilst að þetta sé svona, hef heyrt frá nokkrum að þetta séu bara nánast allt giftir karlmenn og kvenmenn þarna inni að leita sér að viðhaldi
mongoqueen, 22.7.2007 kl. 16:59
Þú skalt stinga upp á því við hana að bjóða upp á bændaþjónustu fyrir einhleypa ljóta og feita kalla, þá getur hún skipt út reglulega. Láta þá vinna smá, svo pínu dodo og svo bara "helgin eða vikan liðin"
Ásdís Sigurðardóttir, 22.7.2007 kl. 17:08
Garún Garún, hægrismelltu á myndina og gerðu properties, þá sérðu hvaðan myndin kemur.
Kína drottning, hvert eigum við hinir þá að leita annað en á Moggablogg?
Sorrý Jennsla mín fyrir að nota kerfið þitt við að reyna að koma mér út.
Þröstur Unnar, 22.7.2007 kl. 17:12
Þú ert yndisleg,og frábær bloggari
En þetta er svo mikið rétt með einkamál.is
Alveg vonlaust dæmi......bara dj..drulluspaðar þarna inni
Guðrún (IP-tala skráð) 22.7.2007 kl. 17:23
Garún ég hef töluvert fyrir því að finna viðeigandi myndir og nota nú bara google og yahoo. Um að gera að vera sniðugur með leitarorðin.
Annars gott.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.7.2007 kl. 17:27
Ég er nefnilega alltaf að reyna að finna mynd af látbragðsleikurum, æi þið vitið í röndóttum bol. Veit bara ekki hvað þeir heita á ensku og ekkert kemur upp á íslensku
Garún, 22.7.2007 kl. 17:32
Húsbandið með húmorinn í lagi....
...sagðist eiga einn aðdáanda og hefði hann heima
Hrönn Sigurðardóttir, 22.7.2007 kl. 17:41
Kolgrima, 22.7.2007 kl. 18:01
Fann eina á google sem heitir miming with rope (svartröndóttur bolur) en ég leitaði ekki lengra. Finnur undir "miming"
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.7.2007 kl. 18:02
Takk mín kæra, einmitt það sem mig vantaði.
Garún, 22.7.2007 kl. 18:04
Innlitskvitt...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.7.2007 kl. 19:09
Æi þú ert svo fyndin Jenný mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 22.7.2007 kl. 19:37
Jenný ekki varst þú á úti að borða á vissum matsölustað um hálf 6 í kvöld ?????
Kristín Katla Árnadóttir, 22.7.2007 kl. 20:00
Nei Kristín Katla mín, borðaði hér heima í kvöld. Ég á hinsvegar 6 systur og einhver þeirra gætu hafa verið úti að borða, sumar eru smá líkar mér, hver veit.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.7.2007 kl. 20:26
Takk fyrir þessa ábendinu Jenný
Ég hefði þurft að vita af þessu fyrr, áður en ég eyddi öllum þessum tíma í að sortera í gegnum lofuðu mennina, geðsjúklingana og klámhundana.
Prufa þetta ef ég kíki inn á em aftur
Rebbý, 22.7.2007 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.