Föstudagur, 20. júlí 2007
FJÖLDAHYSTERÍA BÚIN TIL
Rosalega er þetta Harry Potter fár farið að taka á sig óhugnanlegar myndir. Allir spila með í þessari markaðssetningu og nú búa hjálparlínur í Bretlandi sig undir að fá hringingar frá örvæntingarfullum aðdáendum HP-bókanna eftir að síðasta bókin kemur út í kvöld. Það er talin hætta á að lesendum bókarinnar finnst þeir hafa misst einhvern náinn þegar bókaflokknum lýkur.
Þetta er í besta falli brosleg múgsefjun í gangi allsstaðar í kringum okkur. Í versta falli óhemju sorgleg vegna allra þeirra sem eru að missa einhvern náinn á hverjum degi, eiga ekki að borða og búa við stöðugar stríðsógnir og sjúkdóma.
Þegar grannt er skoðað verður þessi ballett allur svo skeflilega kjánalegur.
![]() |
Breskar hjálparlínur búa sig undir hringingar frá örvæntingafullum Harry Potter lesendum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 2987523
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
Bloggaði líka um bilunina. Knús
Jóna Á. Gísladóttir, 20.7.2007 kl. 21:32
Húsmæður á níunda áratugnum treystu sér ekki til að sækja tíma í Öldungadeild MH á þeim tíma sem Dallas var sýnt í Sjónvarpinu. Þær þurftu oft á áfallahjálp að halda vegna þessara frómu þátta, til dæmis þegar Bobby hrökk upp af standinum. Þær tóku hins vegar gleði sína á ný þegar hann birtist aftur í sturtunni, "skömmu síðar". Í fermingarveislum var Ewing-fjölskyldan aðalumræðuefnið og þar sem tvær konur komu saman var rætt um Pamelu í Dallas.
Meistari Jakob (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 21:43
Þetta er bilin. Ætla að reyna að kaupa mér bókina á morgun í bókabúð hér á Skaga, eða bara eftir helgi. Ekki út af látunum og sölubrellunum, heldur af því að mig langar að lesa bókina ... og svo aftur á íslensku.
Við erum náskyldar, frænka, eða tímenningar!!! Komnar af þessu fólki:
Stefán Ólafsson Guðrún Þorvaldsdóttir
1619 - 29. ágúst 1688 1625 - 1700
Stefán langalanga.... afi okkar dó nákvæmlega 270 árum upp á dag áður en Michael Jackson fæddist! Finnst þér það ekki merkilegt?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.7.2007 kl. 21:43
Kæra frænka afi okkar lagði línuna að stórveldinu - okkar á blogginu. Michael Jackson hvað!
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.7.2007 kl. 21:46
var bara að djóka með Jackson ...
hann á bara sama afmælisdag (29.8) og tvær vinkonur mínar ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.7.2007 kl. 21:49
ég ætlaði að tjá mig um múgsefjun í kvöldpistli en hætti svo við, því það væri líka múgsefjun
halkatla, 20.7.2007 kl. 22:22
Gurrí gleymdi skelfingarkarlinum en var líka að djóka. Híhí. Ég meinti sko hvað vill svona fýr upp á dekk gagnvart annari eins familíu og okkar. Muhahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.7.2007 kl. 22:46
Meistari Jakob: Þar sem tvær konur koma saman, þar er ráðstefna!!!
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.7.2007 kl. 22:47
Var þessi Potter í Bítlunum???
Karl Tómasson, 20.7.2007 kl. 23:17
Karl hvar hefur þú verið seinustu 7 ár eða svo? Á tunglinnu eða .....
Ólöf Anna , 20.7.2007 kl. 23:21
Hahahahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.7.2007 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.