Leita í fréttum mbl.is

TOMMI TOGVAGN - KRÚTTSPRENGJA

123

Æi krúttið hann Pierce Brosnan ætlar að ljá Tomma Togvagni rödd sína.  Oliver dúllan mín í Londres elskar Tomma.  Það er ekki víst að hann verði eins hrifin af frasanum "ég heiti Tommi, Tommi Togvagn" úr munni Bondarans en það kemur í ljós. 

Merkilegt hvað þessir jálkar fá alltaf skemmtileg verkefni.

Æmbívilderedandbítreid!


mbl.is Tommi Bond
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skarfurinn

Já þú ert hrifinn af Brosnan, en þættirnir kallast  í Englandi Thomas The Tank og er sögumaður gegnum tíðina sjálfur Ringo Starr og gerir það vel.

Skarfurinn, 20.7.2007 kl. 09:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 2987323

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband