Fimmtudagur, 19. júlí 2007
ÞEIR SKELLIHLÆGJA FÉLAGARNIR..
..og ríkissjóður borgar brúsann. Kva! Það er líka alveg rosalegur áhugi á því hjá batteríinu öllu saman að slá á klámvæðinguna.
Hvað er lokað rými, hvað er opið rými? Þetta er alveg svakalega flókið.
Og þeir hlægja og hlægja karlarnir enda full ástæða til. Þeir eru í góðum málum.
Það þýðir ekki að segja "súðefokkers" að þessu sinni, það hefur nefnilega engan tilgang.
Fokk.
Eigandi Goldfinger og dansari á staðnum sýknuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Hneyksli, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Mín hvarf nánast alveg í baráttunni hérna í denn. Síðan hef ég lifað á voninni en nú er hún farin líka (fór reyndar alveg með sögudómnum).
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.7.2007 kl. 18:02
Mér þætti það gaman að sjá ykkur koma með 1sönnun eða 1rannsókn sem hefur sýnt að það sé betra að grafa hlutina í undirheimana eins og þið viljið.
björn (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 18:03
Ekki misskilja mig, mér finnst þessi starfsemi viðbjóður... En hvar eru rökin fyrir því að málin versna ekki við bönn, og lokun á svona stöðum ?
björn (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 18:05
Hef lesið nokkrar slíkar rannsóknir. Niðurstaðan er lang oftast sú að svona hlutir eru mun betur settir á yfirborðinu heldur en í undirheimum.
Nauðgun kemur málinu nákvæmlega ekkert við, en ef það er eitthvað sem ég er á móti, þá eru það nauðgarar og ofbeldismenn sem komast upp með verk sín. Allt dómskerfið þarf alvarlega leiðréttingu, það er engin spurning um það.
En í þessu tilfelli væri ég frekar sammála dómnum.
björn (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 18:29
jamms, ég get ekki einu sinni tjáð mig að viti. Þrátt fyrir að vera "ung" að árum þá gaf ég upp vonina fyrir LÖNGU! núna nota ég bara tækifærið til að hlæja þegar tilefni eru til. Það er oft hægt að hlæja að dómurum.... t.d núna og í Baugsmálinu, en það var hinsvegar ekkert fyndið með sögudóminn. Sem betur fer var ég ekki á landinu þegar hann féll.
halkatla, 19.7.2007 kl. 18:31
Maður heyrir næstum því púkahláturinn í þeim. Var að fara yfir færslur dagsins hjá þér, þú ert flottust eins og alltaf. Eru í alvöru til fernur með þessum frasa um rasslyktina sem þú segir frá?? á ekki til orð. Rasslykt er náttl. bara skítalykt. Á morgun fer mín heim og verður þá slök á tölvunni. Knús til þín hetjan mín.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.7.2007 kl. 21:12
Alveg er ég sammála honum Birni sem skrifar hér á síðunni.Það eina sem þessi einhliða boð og bönn leiða af sér er að öll svona starfsemi hverfur undir yfirborðið.þ'a fyrst getum við farið að tala um þetta sem vandamál.Lögleiðum vændi og hættum að vera með þessa hræsni.
malfridur (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 21:50
Bíðum bara eftir niðurstöðum Svía :)
björn (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 21:50
Það er alveg grátlegt að horfa upp á að fullorðið fólk er enn ekki að skilja einfalda hagfræði. Það er alveg sama hvað það fer í taugarnar á ykkur, þið setjið ekki lög á framboð og eftirspurn, þið gerið það einfaldlega ekki. Þetta er jafn heimskulegt og að setja lög á þyngdaraflið, bannað að detta niður.
Nei, eina sem hægt er að gera er að lögleiða, hafa eftirlit, fræða og vera með forvarnir og hjálpa, ekki banna.
Elísabet, lestu það sem þú skrifar, "Í kjölfar lögleiðingar vændis hefur alltaf blossað upp ólöglegt vændi", er þetta fræðilega hægt? En burtséð frá fáránleika setningarinnar, hefur vændi aukist á Íslandi undanfarna mánuði, riðar samfélagið til falls vegna siðleysis landans, ég held ekki.
Sigurður Karl Lúðvíksson, 19.7.2007 kl. 22:20
Þið eruð bara öfundsjúkar! Ég fæ borgað fyrir að ríða og sýna á mér píkuna út um allar koppagrundir, en ekki þið!
Löggilt mella í Kópavoginum (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 22:52
Beta það er einhver mekkanismi sem fer í gang í þessum mönnum sem eru að verja vondan málstað. Það sér maður alls staðar í þessari umræðu. Glatað og takk fyrir flottan málflutning.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.7.2007 kl. 23:00
Elísabet, þú munt aldrei ná til "þorskanna", aldrei, mátt rembast þangað til þú drepst, þú nærð engum "þorskum". Það er alveg sama hvað þú bannar mikið, þótt þú legðir pyntingar og dauðadóm við, jafnvel hótaðir að myrða alla fjölskyldu "þorsksins", aldrei aldrei munt þú stýra né stjórna nokkrum hlut hvað þetta varðar. Gott dæmi er t.d fangelsi í BNA, um er að ræða öruggustu staði á jarðríki, 24 tíma eftirlit, harðar refsingar og viðurlög, líkamsleit, herbergisleit hvenær sem er, samt er allt morandi í eiturlyfjum þar. Þar sem er eftirspurn, þar er framboð. Þú getur ekki stöðvað eftirspurn með viðurlögum, aldrei aldrei aldrei, hættu að hugsa um það.
Yfirborðið er vel skilgreint og þú veist það, þetta er bara fyrirsláttur að þykjast ekki skilja hvar þetta yfirborð er. Vændiskonur þurfa samfélagslega aðstoð eins og hver annar, á borð við löggæslu og heilsugæslu. Þá er skárra að þær geti sótt hana til yfirvalda en glæpamanna. Þar liggur yfirborðið eins skýrt og hægt er til að ætlast.
Og þótt þú haldi að vandamálið hverfi þótt þú setjir bara lög á "þorskanna" þá skjátlast þér hrapalega. Þeir munu ennþá sækjast eftir þjónustu, sama hve mikið þú rembast.
Það er einhver ástæða fyrir því að nánast öll Evrópuríki hafa skoðað sænsku leiðina og hafnað henni, hún hjálpar ekki neinum einasta manni nema auðvitað glæpamönnunum, þeim sem ykkur er svo innilega í mun að halda í vinnu. Þið eigið ykkur sterka málsvara fyrir ykkar stefnu, og það eru hórkarlarnir (og hórkonurnar auðvitað líka, best að hafa pólitískan rétttrúnað) sem græða á tá og fingri á þessum heimsku lögum og gera allt til að koma í veg fyrir að vændi sé lögleitt. Nákvæmlega sama vandamál er uppi í fíkniefnaheiminum.
Sigurður Karl Lúðvíksson, 19.7.2007 kl. 23:01
Ó fyrirgefðu Elísabet, ertu alveg sliguð af betri þekkingu en aðrir? Hlýtur að vera þungur baggi.
Sigurður Karl Lúðvíksson, 19.7.2007 kl. 23:03
...og á meðan þú ert svona sliguð af þekkingu og ég af vanþekkingu, getur þú útskýrt fyrir mér lagalega hver munnurinn er að afnema lög og lögleiða? Ef engin viðurlög eru við vændissölu (án aðkomu þriðja aðila), hvernig er það ekki lögleitt.
Sigurður Karl Lúðvíksson, 19.7.2007 kl. 23:09
Lögleiðing vændis: Hitamál Sigurðar Karls Lúðvíkssonar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.7.2007 kl. 23:12
hehe, já Jenný, mér er greinilega umhugaðri um það að hjálpa fólki í alvörunni, ekki þessi gengdarlausa bönnunarstefna sem aldrei nokkurn tímann hefur skilað nokkrum sköpuðum hlut, nema þá að búa til glæpaheim og færa hann á silfurfati til þeirra sem skeyta engu um önnur mannslíf. Merkilegt nokk erum við alveg sammála um hvaða niðurstöðu við viljum fá, bara ósammála um leiðina þangað.
Sigurður Karl Lúðvíksson, 19.7.2007 kl. 23:17
Ég er farinn að halda að þið bann-óða fólk haldið að þeir sem tala fyrir lögleiðingu geri það til þess að fá að kaupa sér mellur í friði. Ekkert gæti verið fjarri sannleikanum, ég hef aldrei keypt mellu, mun aldrei gera og langar bara alls ekki til þess, finnst það bara ógeðfellt. En þetta bann-rugl er ekki að virka.
Sigurður Karl Lúðvíksson, 19.7.2007 kl. 23:24
Sigurður Karl þú verður að stofna þrýstihóp um málefnið, þú ert óþreytandi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.7.2007 kl. 23:39
ég er í þrýstihóp um málefnið
Sigurður Karl Lúðvíksson, 19.7.2007 kl. 23:46
Þú skilur þetta greinilega ekki Elísabet, það er enginn að efast um alvarlegar afleiðingar vændis, ég þarf ekkert að kynna mér þá hlið málanna, fyrir utan það að þú hefur ekki hundsvit á því hvaða þekkingu ég hef á þessu, þú gerir greinilega bara ráð fyrir að þú vitir meira. Málið er bara tilvist vandamálsins verður ekki breytt yfir með huliðsskikkju laganna. Í Saudí Arabíu er dauðadómum framfylgt fyrir vændi, samt er að finna vændi í Saudí Arabíu, hvernig getur þetta verið, í mesta og versta lögregluríki heims, draumalandi þínu, er vonlaust að koma í veg fyrir vændi með refsingu.
Sigurður Karl Lúðvíksson, 20.7.2007 kl. 00:41
HAHA, þér er ekki fisjað saman Elísabet.
"Hryllingssögur frá Saudi Arabíu styðja ekki þekkingu þína á málaflokknum"
Aftur gerir þú þig seka um sama ruglið, ég er ekkert að reyna að sýna þessa þekkingu, ég er ekkert að reyna að vísa í rannsóknir á afleiðingum vændis, það er einfaldlega ekki það sem ég er að segja, og þú heldur áfram að tönglast á því Elísabet. Það sem ég hinsvegar er að segja að þú slærð einfaldlega ekki á eftirspurnina með lögum, það er það eina sem ég hef reynt að segja, ekkert annað. Þú ert greinilega að springa úr stolti að hafa lesið einhverjar skýrslur. Mér er alveg sama hvað stendur í þessum skýrslum, það hefur ekkert með það sem ég er að segja, að gera.
Og að líkja saman manndrápi og vændi er eins lýsandi dæmi fyrir rökþrotum og skilningsleysi og ég get hugsað mér.
Mjög sjaldgæft er að einhver samþykki það að láta myrða sig. Það gerðist í Þýskalandi um árið, þýska löggjafavaldið vissi varla í hvorn fótinn það átti að stíga, en dæmdi gaurinn og sleppti honum löngu áður en hann lauk dómi sínum.
Mjög algengt er að konur samþykki að selja sig. Ef það er verið að misnota bágborna aðstöðu þeirra er lausnin ekki að banna eina lifibrauð konunnar, heldur að gera henni kleyft að sækja sér björg í bú með öðrum hætti, ef hún kýs að gera það sjálf. Hún þarf ekki á þér að halda með þína sligandi þekkingu og lesnar skýrslur, hún þarf bara raunverulega samfélagslega hjálp.
Sigurður Karl Lúðvíksson, 20.7.2007 kl. 01:27
....og þegar ég er farinn að beita ad hominem rökum til að svara ad hominem rökum er kominn tími til að hætta og fara að sofa
Sigurður Karl Lúðvíksson, 20.7.2007 kl. 01:36
ok ok, þetta með saudi og manndráp var út fyrir efnið og kjánalegt.
"Vændi má þó líta á sem sálarmorð" - Sammála
"Þeir sem leiðast í vændi hafa í langflestum tilfellum hlotið starfsþjálfun hjá barnaníðingum. 60-90% þeirra sem leiðast í vændi hafa verið kynferðislega misnotuð."
Þetta er rétt, en breytir engu um málstað minn. Að leggjast þungt á að stöðva barnaníð er miklu gáfulegri leið til að koma í veg fyrir vændi. Eina leiðin til að slökkva eld er að beina slökkvitækinu að rótum eldsins, og það er nákvæmlega það sem ég er að reyna að segja. Það er ekki til bóta að færa kolsjúka einstaklinga upp í hendurnar á glæpamönnum til að leika sér að og græða á. Þannig er hægt að ná til, samkvæmt þínum tölum, 60%-90% vændiskvenna sem er allt gott og blessað. Og þegar við höfum lagað það vandamál, þá eru eftir hamingjusamar hórur sem eiga að fá að stunda sína iðju í friði.
Þetta með bílbeltin er heldur ekki sambærilegt. Fólk hefur ekki sérstaka þörf fyrir að keyra um bílbeltislaus og því er það frekar sársaukalaust að spenna beltin. Flestir hafa þörf fyrir að svala kynferðislöngunum sínum. Það eru ekki allir svona lukkulegir eins og þú Elísabet, sumir bara geta ekki svalað þessari frumþörf öðruvísi en með vændiskaupum, kannski vegna feimni, fráhrindandi útliti eða líkamsvexti eða hvað sem er. Eigum við að gelda þetta fólk til að breiða yfir vandann. Í Hollandi t.d bíður ríkið upp á kynlífsþjónustu fyrir fatlað fólk, undir ströngu eftirliti, hreinlæti og sjúkdómsvörnum. Hvað er að því? Hvernig er þetta verra en að bæla kynþörf þessara einstaklinga í velferðarþjóðfélaginu með lyfjum? Það eru til aðrar leiðir en bönn.
Sigurður Karl Lúðvíksson, 20.7.2007 kl. 02:05
"það er engin ástæða til að koma ekki í veg fyrir eftirspurn eftir misnotkun á þeim sem verða undir í lífinu." Það er sannað að bönn minnka ekki eftirspurn, heldur þveröfugt, það er bláköld staðreind sem þú verður að horfast í augu við.. Þú talar í hringi..
"Svíar hafa sýnt og sannað að hægt er að draga úr eftirspurn. " Þetta er einfaldlega kolrangt líka. Það er ekki komin NEIN jákvæð niðurstaða í svíþjóð útaf þessum málum. Hins vegar verður gerð skýrsla nánar um málið á næstunni og þá kemur kannski eitthvað úr málunum.
Það versta er að þið eruð að reyna að fá þetta bann á röngum forsendum. Ekki til að huga að hagsmuna fólks t.d. konunum sem vinna við þetta.
björn (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 10:42
Strákar mínir, sko það er hreint ótrúlegt að fylgjast með ykkur reyna að sannfæra aðra um að það sé frelsi falið í ánauð kvenna. Bara til að spara ykkur erfiðið, sú röksemdafærsla er ekki að hrífa, hvorki á mig, Betu eða aðrar konur sem vita betur.
Hvað fær manneskjur til að tala sig heitar fyrir þrælahaldi? Bítsmí.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.7.2007 kl. 11:49
HAHA, já þetta er alveg vonlaust, og það verður bara að hafa það, ég get huggað mig við það að löggjafarvaldið hefur tekið minn málstað eins og staðan er núna. Við verðum bara að bíða eftir niðurstöðunum sem sannar mál ykkar rangt. Þegar að því kemur verðið þið að reyna að skrúbba blóðið af lúkunum, því ykkar leið hefur verið reynd í öllum löndum um allan heim og ekki virkað miðað við ástand mála í dag, það er bara staðreynd.
"reyna að sannfæra aðra um að það sé frelsi falið í ánauð kvenna"
Þetta er bara dónalegur útúrsnúningur Jenný
"Hvað fær manneskjur til að tala sig heitar fyrir þrælahaldi?"
og þetta er bara bull og ekki þér sæmandi að leggjast svona lágt í útúrsnúningum
"aðrar konur sem vita betur"
og enn komist þið ekki upp úr hrokasandkassanum.
Sigurður Karl Lúðvíksson, 20.7.2007 kl. 13:12
Vá, þvílík málefnalegheit Elísabet, kalla mig nöfnum. Þú hlýtur að vera hreykin af sjálfri þér.
...og ekki svara, þetta er fyrir neðan mína virðinga, takk og bless, þetta er búið að vera skemmtileg rimma hingað til. Og dragðu úr þessum hroka, þú ert ekki eina lesna manneskjan í heiminum, ég er það líka.
Sigurður Karl Lúðvíksson, 20.7.2007 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.