Fimmtudagur, 19. júlí 2007
ÞETTA HEF ÉG ALLTAF ÓTTAST...
..að verða gömul, veik og upp á aðra komin. Ég er kannski ekki hrædd um að vera smyglað með gosflöskunum í endurvinnsluna af afkomendum mínum en skelfingu lostin yfir því að enda mögulega sem hornkerling heima hjá þeim, þeim og öðrum til ama og leiðinda og mér til andlegrar hrörnunar og niðurlægingar.
Svo er hinn möguleikinn. Að enda á barnaheimili fyrir fullorðna þar sem ég á að föndra, dansa gömlu dansana, borða pylsu í beinni (af því það er svo krúttlegt að horfa á gamlar manneskjur borða pylsur), láta fólk garga þegar það talar við mig (vegna heyrnarleysis sem endilega ekki er til staðar) og fleira í svona uppbyggjandi dúr.
Þjóðfélagið kemur fram við eldri borgara eins og hálfvita oft á tíðum. Eins og maður verði átómatískt að hálfvita eftir vissan aldur. Flestir vita þó að gamalt fólk er oft með betri og gefandi nærveru en þeir sem yngri eru. Þetta get ég vottað, enda alin upp af eldra fólki.
Ég held að ég biðji almættið sérstaklega um það í kvöld að kippa mér til sín áður en ég verð að fórnarlambi aðstæðna sem eldri borgara bíða ef heilsunni sleppir.
Súmí.
Ömmu hent á haugana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2987288
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Eins og talað frá mínu hjarta Jenný! Af hverju tala margir við gamalt fólk eins og það sé börn??? Mér finnst þetta undarlegt, enda líka alin upp að hluta til hjá eldra fólki. Almennilega aðstöðu fyrir aldraða STRAX takk í stað þessara aumu geymslustaða. Þetta þarf ekki að vera flókið.
Laufey Ólafsdóttir, 19.7.2007 kl. 12:18
Sammála! Ég er einnig alin upp af eldra fólki og ber mikla virðingu fyrir þeim og þeirra þekkingu.
HAKMO, 19.7.2007 kl. 12:23
Ég hef unnið á nokkrum elliheimilum. Á einu þeirra hékk innrammaður texti uppá vegg:
Verið góð við börnin ykkar. Það eru þau sem velja elliheimilin fyrir ykkur.
Vonandi hafði þetta val fólksins um dvalarstað ekkert um framkomu konunnar að segja...
Maja Solla (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 12:39
Svakalega er þetta sorgleg frétt á sama tíma og færslan þín er bara fyndin. Hvað ætli fáist greitt fyrir gamalt fólk í endurvinnslunni. Ætli það toppi glerflöskur?
þegar amma fékk rugluna og hætti að vera sjálfbjarga urðu aðrir en ég að sjá til þess að skipa henni fyrir (sem þurfti reyndar að gera, hún var orðin svo rugluð þessi elska) því ég náði ekki að svissa hlutverkum. Bar of mikla virðingu fyrir henni til að meika að verða sú sem hafði yfir henni að segja. Ég var eiginlega barnið í okkar samskiptum þar til hún dó.
Jóna Á. Gísladóttir, 19.7.2007 kl. 12:41
....ég skal heimsækja þig á ellimörkina og láta þig syngja brostinni röddu í útvarp eða sjónvarp!!
Hvort viltu?
Hrönn Sigurðardóttir, 19.7.2007 kl. 12:51
"Eigum við að koma í bað?" spyr starfsfólk elliheimilanna, veit að margt gamalt fólk hatar þessa spurningu. Svo verður það óvinsælt ef það þiggur að starfsmaðurinn komi með í baðið ... Æ, er ekki málið að halda bara áfram að reykja svo maður verði ekki gamall og lendi á haugaunum? Ef þetta er rétt með skaðsemi reykinga ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.7.2007 kl. 13:03
Þarf að láta tékka á tölvunni minni heima ... ég dett alltaf út og verð svo löt við að kommenta þegar ég þarf að skrá mig inn við hverja hreyfingu. Hef lesið hverja færslu hjá þér, krúsímús, en hugsað með mér, æ ég kommenta bara á þetta á morgun. Hafið þér fyrirgefið mér? Kommenta ég of mikið núna?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.7.2007 kl. 13:09
Guðríður hinn gullni meðalvegur er fínn en ég fæ aldri aldrei nóg af yður samt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.7.2007 kl. 13:11
Sammála þér. Yndisleg færsla en því miður er komið svona fram við eldri borgarana okkar. Ég ætla að verða allra kellinga elst og skemmta mér vel. Svo þegar kerfið fer að bila vona ég að Guð kippi mér heim til sín svo ég geti skemmt mér vel áfram heil heilsu.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 14:08
svo þetta klassíska....
JENNY MÍN, EIGUM VIÐ EKKI AÐ KOMA OG PISSA ?
alltaf í fleirtölu eins og starfsmaðurinn ætli líka að skvetta úr Friðriku í leiðinni.
Ragnheiður , 19.7.2007 kl. 15:14
Ég fíla Friðriku.
Jóna Á. Gísladóttir, 19.7.2007 kl. 17:41
ROFL
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.7.2007 kl. 17:44
Innilega sammála...
Brynja Hjaltadóttir, 19.7.2007 kl. 19:51
Oj, það er ekkert ömurlegra en starfsfólk sem talar svona, eins og dæmin sem þið nefnið.
Maja Solla (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 20:45
Menn eiga að hengja sig á sextugsafmælisdaginn sinn. Það leysir allan ellivanda.
Sigurður Þór Guðjónsson, 20.7.2007 kl. 00:00
Hugmynd Sigurður, hugmynd. Hehe!
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.7.2007 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.