Fimmtudagur, 19. júlí 2007
ÆTLI ÞEIR SOFI RÓTT..
..þessir böðlar sem taka fólk af lífi, miskunnarlaust í Flórída? Sjö mánaða fríi frá dauðarefsingum er lokið en á meðan hafa engir fangar verið teknir af lífi í kjölfar þess að það mistókst að myrða einn með banvænni sprautu. Það þurfti að sprauta hann aftur og dauðastríðið var 34 mínútur. Þetta eru ekki manneskjur sem þetta gera og sjá ekkert athugavert við það einu sinni að taka fólk af lífi í nafni laganna. Rétt eins og það sé minna ódæði að drepa með ríkið á bak við sig heldur en á eigin vegum.
Hvað með læknana sem taka þátt í aftökunum? Gengur þetta ekki þvert á læknaeiðinn? ARG
Í raun ætti engin þjóð með sjálfsvirðingu að halda sambandi við lönd eða fylki sem enn eru í barbaríinu.
súðemoðerfokkers!
Aftökustoppi lokið í Flórída | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Hneyksli, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987326
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já það er viðbjóður að þetta skuli viðgangast í svona þróuðu landi eins og Bandaríkjunum. Viðbjóður dregur til sín meiri viðbjóð.. Slæmt Karma fyrir eina þjóð.. Vonandi að þetta verði lagt af sem fyrst.. Það er bara slæmt hvað þeir fá lítinn þrýsting frá öðrum löndum.. Pólitíkin er svo tvöföld í roðinu. Dæmisagan um Jón og Séra Jón er langlíf..
Björg F (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 14:36
Marg oft hefur verið lagt til að dauðarefsngum verði aflétt í Bandaríkjunum enn því miður hefur það aldrei náð fram að ganga. Auðvitað verða alltaf slys og marg oft hefur það komið fram að aftöka hefur misheppnast. Enn einhvern vegin er manni alveg sama hvað maðurinn hafi gert af sér til að fá dauðadóm það á enginn skilið að upplifa dauðastund sína svona.
Einmitt þetta á að verða til þess að dauðarefsingum verði hætt.
Lúther
S. Lúther Gestsson, 19.7.2007 kl. 14:52
Rétt hjá ykkur báðum. Í huga mér kemur spurningin upp um hvort ríki sem svona fer með þegna sína og trúir á afbökunina á "auga fyrir auga, tönn fyrir tönn (sem ég held að sé nú bara dæmi um karmalögmálið ekkert annað) sé svo þróað þegar allt kemur til alls.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.7.2007 kl. 15:00
Ég velti því einmitt fyrir mér hvernig þetta samrýmist eiði lækna. Ég var einu sinni viðstödd aftöku í Kaliforníu og þá kom skýrt fram að nafn þessara læknar, eða böðla, eru aldrei gefin upp. Svo varla eru þeir stoltir af djobbinu...
Bandaríkin eru eina vestræna ríkið sem enn stundar þennan fjára. Og trúir því, þrátt fyrir yfirfull fangelsi, að þetta hafi einhvern fælingarmátt.
Á síðustu árum, eftir að DNA greining fór að ryðja sér til rúms, hefur margoft tekist að sýna fram á að saklausir menn sitji á dauðadeildum bandarískra fangelsa. Og samt halda þeir þessu til streitu! Ömurlegur blettur á bandarísku samfélagi.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 19.7.2007 kl. 15:14
alveg merkilegt að dauðarefsing skuli ennþávera við líði í vestrænu landi árið 2007, hélt að mannskepnan væri orðin siðmenntaðri en það
Huld S. Ringsted, 19.7.2007 kl. 15:24
þetta er gríðarlega viðbjóðsleg refsiaðferð. Ég minni á blogg mitt um málið nýlega þar sem klárlega saklaus kona var tekin af lífi...frestirnir runnu út áður en löffinn hennar gat sannfært yfirvöld um að skoða málið betur. Oft eru þessum glæponum skipaðir lögmenn frá hinu opinbera...lögmenn sem virðast hreint ekki nenna að vinna vinnuna sína. Mál þessarar konu var þannig, ekki kölluð til vitni og löffinn bara sat í salnum og beið þess að komast heim í steikina hjá konunni sinni.
Ég er nú ekki grátgjörn og bara heilmikill harðjaxl en ég táraðist þegar konan var tekin af lífi. Það kom sem innslag síðast í þáttinn....dauðarefsing á ekki að þekkjast.
Ragnheiður , 19.7.2007 kl. 15:47
Sammála þessu, við eigum ekki að drepa fólk.
Ester Sveinbjarnardóttir, 19.7.2007 kl. 16:26
Ragnhildur ertu ekki að grínast með mig? Viðstödd aftöku? OMG bloggaðu um það kona.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.7.2007 kl. 23:57
Jamm, stundum skrítið djobb, blaðamannsdjobbið. Skrifaði heila grein í Mogga um þetta einu sinni, en get sosum alveg rifjað eitthvað af þessu upp. Spurning hvort það sé við hæfi á svona fallegum sumardögum.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 20.7.2007 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.