Sunnudagur, 8. júlí 2007
SVO ÚRKYNJAÐ EITTHVAÐ
...að vera með Big Mac vísitölu. Þessi bölvaður skyndibiti er ástæða fyrir offitu fjölda fólks og þá aðallega í USA. Er ekki hægt að nota einhverja aðeins smekklegri viðmiðun?
Samkvæmt skyndibitavísitölunni er íslenska krónan ofmetnasti gjaldmiðillinn. Íslenska krónan gagnvart bandaríkjadal er 123% hærri en hún ætti að vera ef Big Mac kostaði jafnmikið og í USA.
Oh það er lúxus að vera íslendingur (dæs, dæs).
Gúddnætgæs!
Íslenska krónan ofmetnasta myntin samkvæmt Bic Mac vísitölunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Matur og drykkur, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Jú, endilega finna eitthvað annað sem fæst í nánast öllum löndum heims og er eins alls staðar. Ertu með góða tillögu?
Gunnar Kr., 8.7.2007 kl. 06:37
Jöss... fólk hresst á sunnudagsmorgni
Jóna Á. Gísladóttir, 8.7.2007 kl. 08:35
Mér dettur í hug....
....kartöflur, sígarettur, gulrætur, hveiti, eiturlyf, mjólk............
Hrönn Sigurðardóttir, 8.7.2007 kl. 08:38
Hvað með Seríos, Deliciousepli... segi svona
Hrönn þinn er flottastur (sko listinn)
Sammála Jóna, fólk á að telja upp að 10 áður en það fer í morgunheimsóknir og alveg sérstaklega þegar sú heimsókn á sér stað kl. f.... 06,37!!!!!!!
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.7.2007 kl. 09:29
Palli minn rólegur bara. Auðvitað er hver og einn ábyrgur fyrir því sem hann gúffar í sig en ég er nú aðallega fjúríus yfir því hversu mörg börn verða háð þessum viðbjóði.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.7.2007 kl. 09:57
Ástæðan fyrir því að Big Mac er valin er að hann fæst allstaðar þar sem samanburðurinn á sér stað og hann er unnin úr hráefnum í því landi sem hann er seldur (oftast nær) þannig fæst "sanngjarn" samanburður. Þetta er ekki sér íslensk aðferð heldur er þetta notað af tímaritinu Economist Þetta er líka útskýrt á vef seðlabankans í pdf skjali um peningamál 2003 á síðu 31 http://www.sedlabanki.is/uploads/files/PM032_2.pdf
Einar Guðmannsson, 8.7.2007 kl. 11:11
http://www.economist.com/markets/Bigmac/Index.cfm
Hérna útskýra þeir hjá The Economist ástæðurnar, og að þetta sé nú meira gert til gríns en einhvers annars. Skemmtilegar niðurstöður til að skoða..
Ómar Kjartan Yasin, 8.7.2007 kl. 23:35
Hugsa aðeins út fyrir rammann, takk...
Er nú staddur hinum megin á hnettinum og klukkan var um hálftvö e.h. þegar ég skrifaði þetta um daginn. Merkilegt að tímasetningin hafi vakið svona mikla athygli. Vísa annars í skeyti Einars varðandi rök.
En talandi um verðlag, þá borðaði ég nautakjöt í hvítlauk og engifer í gærkvöldi (að mínum tíma) og borgaði andvirði 48 kr. fyrir þennan líka fína mat.
Gunnar Kr., 12.7.2007 kl. 11:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.