Föstudagur, 6. júlí 2007
SNÚRA
Ég var að velta því fyrir mér hversu heppin ég væri að vera edrú og að ég skuli eiga heilan meðgöngutíma að baki (eftir nokkra daga). Hvað skyldi ég hafa verið að gera fyrir einu ári síðan? Ég man það að sjálfsögðu ekki nákvæmlega þar sem það er hulið óminnisskýi en ég held að ég geti sagt með nokkurri vissu að:
ég hafi setið í stólnum mínum inni í stofu, með bjórglasið í hendi, pillurnar innan seilingar, gluggatjöldin niðurdregin og ég fer nærri um að ég hafi verið að velta fyrir mér hvernig ég gæti bundið enda á þessa djöfulsins kvöl. Að sjálfsögðu hef ég líka verið að hugsa um hvað ég ætti helvíti bágt. Ég hef auðvitað verið kvaldasta, misskildasta og sárasta konan á jarðríki. Þannig er alkahólismi. Ein stór sjálfsvorkunn þótt auðvitað sé það sorglegt að vera komin eins langt og hægt er að komast án þess að hrökkva upp af.
Núna er ég með heppnari konum, gluggatjöldin eru uppi að sjálfsögðu og það eina sem er innan seilingar er kaffibolli (lesist kaffi og sígó) og ég á að sjálfsögðu ekki vitund bágt.
Svona er lífið í dag ó je.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:26 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Til hamingju. Yndislegt :)
SigrúnSveitó, 6.7.2007 kl. 11:33
Knús og haltu áfram - þú ert besta fyrirmynd.
Edda Agnarsdóttir, 6.7.2007 kl. 12:09
Til hamingju - þetta er mikið frelsi. Þekki það af eigin reynslu.
Jóhannes Ragnarsson, 6.7.2007 kl. 12:22
Frábært,eygum að þykja vænt um okkur sjálf,til hamingju
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 6.7.2007 kl. 12:24
Frábært hjá þér, gjörsamlega æðislegt. Það er svo dýrlegt að vera bara maður sjálfur!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 6.7.2007 kl. 12:33
Þú stendur þig rosalega vel, Jenný mín! Ég er stoltur af þér!
Orri Harðarson, 6.7.2007 kl. 12:54
Frábæra stúlkan mín. Til lukku með dugnaðinn. Núna er bara gott framundan hjá þér, ég er viss um það. Er flensan ekki betri?? Þarf að skreppa til Rk. hlakka til að kíkja betur á færslurnar í kvöld. smúts til þín. Heldurðu að við þurfum að fara að loka Ellý
Ásdís Sigurðardóttir, 6.7.2007 kl. 13:02
Takk elskurnar.
Ásdís ég held að það verði að banna Ellý innan 75. Eða meira. Andskotans klám og nú eru það loðin bök. Ég æli.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.7.2007 kl. 13:03
Sæl.... ég get varla orða bundist.... til hamingju með þennan árangur, gott gengi í framtíðinni.....
Fanney Björg Karlsdóttir, 6.7.2007 kl. 13:29
Einn dagur í einu... en þeir safnast svo saman og gera eitt gott líf Til hamingju með daginn.
Báran, 6.7.2007 kl. 13:31
Æi hvað þið eruð sætar Fanney og Báran. Takk, takk.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.7.2007 kl. 13:45
Æi, mikið vildi að ég að pabbi minn hefði verið eins duglegur og þú. Sjúkdómurinn tók hann nefnilega fyrir nokkrum árum. Þú lætur okkur vita þegar þú nærð "meðgöngutímanum".
Maja Solla (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 13:59
fallega hreinskilna kona.
Jóna Á. Gísladóttir, 6.7.2007 kl. 14:03
Góður dagur fyrir snúrublogg - hef oft velt fyrir mér hvað prógrammið gæti komið að góðu gagni í fleiru en þessu, t.d. í fótboltabransanum þessa dagana - en æ nú er ég aftur farin að tala kínversku - þorrý til lukku með hvern dag mín kæra bloggvinkona
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 14:06
Alltaf regluleg snúra hér stelpur mínar og 20. júlí verður viðkomandi bjútíkvín 9 mánaða. OMG (skelfingarkarl og henyksliskarl vegna feimni) og anna what are you saying? Pratar du svenska? Jag förstår inget av vad du säger. Híhí
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.7.2007 kl. 14:49
Leiðinlegt að heyra Maja Solla, svo margir deyja af völdum sjúkdómsins. 4 sem ég þekki til eru dánir á árinu (þar af ein góð vinkona).
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.7.2007 kl. 14:50
Hrönn Sigurðardóttir, 6.7.2007 kl. 16:52
4 á árinu, það er leiðindatala. Gangi þér vel, ég man þig 20. júlí.
Maja Solla (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 20:43
Til hamingju með 9 mánuðina
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.7.2007 kl. 09:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.