Ţriđjudagur, 3. júlí 2007
LYKTAROFSKYNJANIR FRÚ JENNYAR
Eftir ađ ég varđ edrú og flott hefur lífiđ leikiđ viđ mig. Slćmu dagarnir heyra til undantekninga og eru ekkert, bókstaflega nada, í samanburđi viđ ţađ helvíti sem fylgir virkum alkahólisma. Nóg um ţađ í bili.
Ţegar ég verđ ţreytt hins vegar, trassa svefninn minn og máltíđirnar, sem stundum kemur fyrir (okokok ég veit ađ ţiđ bloggvinir mínir eru sannfćrđir um ađ ég sé fullkomin) fć ég stundum "flashback" í formi lyktar. Ţetta er oft "lyktarminni" frá erfiđum tímum, eins og ţegar ég var lögđ inn á spítala á Spáni, lyktin af olíunni, matnum og dauđhreinsuđu umhverfi, skellur fyrir vit mér af öllu afli. Ţetta gerđist síđast í morgun. Ég fć líka stundum lykt í nefiđ sem er eins og lykt á bar, svona súr rauđvínslykt, rykug, klístruđ međ úldnu nikótínívafi. Ákaflega yndisleg nostalgia eins og fólk getur ímyndađ sér.
En stundum sigrar mađur í ofskynjunardeildinni. Ţar sem ég sat hérna áđan úti á svölum ţá fann ég allt í einu sterka rjúpulykt. Lynglyktina sem kemur ţegar ég sýđ rjúpur, alveg jóla sko. Ég leiđ nánast út af af hamingju, ţefađi út í loftiđ eins og perrinn í "parfume" og lyktin varđ bara sterkari og sterkari. Jesús ég er komin í jólaskap og ţađ í byrjun júlí ţegar lyktin á ađ vera af nýslegnu grasi, óhollum grillmat og sćtri blómaangan.
Mig langar svo í rjúpu.
Sorry Anna Karen
Síjúgćs
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Matur og drykkur | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2987751
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
Á međan ţađ fylgja ekki ofskynjanir ţessari jólafílingu hjá ţér ţá er ég tiltölulega róleg. Annars langar mig í laptop tölvu í jólagjöf.
Jóna Á. Gísladóttir, 3.7.2007 kl. 19:24
Vá, skrýtiđ ađ fá svona flassbakk! Gott ţó í ţessu tilfelli međ rjúpulyktina. Hef bara tvisvar smakkađ rjúpu ... alveg skömm ađ ţessu. Fer bara út og skýt kjúklinga mér til matar og stöku kótilettu. Ţyrfti ađ eiga jeppa til ađ komast í rjúpuna.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 3.7.2007 kl. 19:32
Oh Jenný mamma hafđi alltaf rjúpur á jólunum en mér finnst ţćr vondar .
Kristín Katla Árnadóttir, 3.7.2007 kl. 20:32
Hć skvís. Skil svona lyktarflassbökk. Fć oft svona og stundum finn ég lykt af einhverju eins og t.d. ilmvatn sem einhver notađi viđ kistulagningu eđa eitthvađ svoleiđis. Verđ bara brjál.
Ásdís Sigurđardóttir, 3.7.2007 kl. 20:38
Haldiđ ţiđ ađ ţađ sé einhver sćla ađ líđa eins og Ţorláksmessu á björtum nóttum
ţađ er kvöl og pína. Híhí
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.7.2007 kl. 20:39
Getum viđ ekki veriđ á sama elliheimilinu? Ég sé okkur einhver veginn fyrir mér međ nefin oní rjúpupottinum, rífast um hvort ţađ á ađ vera gráđostur eđa ekki í sósunni og hvort viđ eigum ađ nota rifsberja- eđa hrútaberjahlaup í hana. Ţađ ERU komin jól! Af hverju er svona bjart úti?
BTW Youve got meil bakk :)
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 3.7.2007 kl. 20:54
Anna ég persónulega vill gráđost í sósuna ásamt rifsberjahlaupi. Ef ţú getur lifađ međ ţví ţá er ég game. Hvađ er í gangi af hverju er svona bjart?
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.7.2007 kl. 21:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.