Þriðjudagur, 3. júlí 2007
SKELFILEGUR RAUNVERULEIKI
Fimmta hvern barn á grunnskólaaldri hér á landi hefur sætt líkamlegu ofbeldi á heimili og er hlutfall svipað á vettvangi skólans. Þriðjungur telur sig hafa sætt andlegu ofbeldi og eitt af hverjum tíu segir frá kynferðislegu ofbeldi í einhverri mynd.
Þetta kemur mér ekki á óvart. Það vita allir sem fylgst hafa með rannsóknum um heimilisofbeldi, að ofbeldi á börnum hér á landi er því miður, algengt og hluti af heildarmyndinni. Það er auðvitað bara gott ef börn eru farin að segja frá og raunveruleikinn kemur upp á yfirborðið. Aðeins þannig er hægt að taka á vandamálinu.
Fimmta hvert barn á grunnskólaaldri hefur sætt líkamlegu ofbeldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Andskotinn
Jóna Á. Gísladóttir, 3.7.2007 kl. 14:35
Þetta eru svipaðar tölur og maður hefur heyrt í nokkur ár. Ber að skilja það sem svo að aukin umræða og það sem reynt er að gera til að vernda börn sé ekki að skila árangri? Þurfum við þá ekki að breyta aðferðum?
Niðurstöður rannsóknarinnar segja auðvitað mikið meira en fréttin um þær. Þar finnst mér áberandi að þeir sem beita ofbeldinu sem spurt er um eru í miklum meirihluta annað barn eða ungmenni. Ég spyr því hvað erum við að kenna börnunum okkar í samskiptum við aðra, sem veldur því að þau koma svona illa fram hvert við annað?
krossgata, 3.7.2007 kl. 15:19
Mig langar að vita hvernig þessar niðurstöður eru fengnar. Hvernig eru svona kannanir gerðar?
Helga R. Einarsdóttir, 3.7.2007 kl. 15:40
Ég er nú alveg gáttuð
Ásdís Sigurðardóttir, 3.7.2007 kl. 16:15
Það er til margskonar ofbeldi, sennilega er andlega ofbeldið algengast og erfiðast að komast að. En andskotinn, meðan engar kröfur eru gerðar til foreldra, þá er ekki við öðru að búast. Þú þarft að sýna fram á allskonar hæfni til að gera hin ýmsu störf í þjóðfélaginu, en það sem er allra heilagast og mest í húfi að takist vel upp, þarf ekkert próf, enga sýnilega hæfileika og allt í nafni frelsis. Spáið í þaða.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.7.2007 kl. 19:16
Ég hugsa reyndar líka að sum börn kalli eðlileg takmörk foreldra andlegt ofbeldi. Uppeldið á börnum þessa lands er í molum. TD
Brynja Hjaltadóttir, 5.7.2007 kl. 19:56
Ég hugsa reyndar líka að sum börn kalli eðlileg takmörk foreldra andlegt ofbeldi. Uppeldið á börnum þessa lands er í molum. Td sakaði 16 ára sonur minn mig fyrir andlegt ofbeldi þegar ég lét taka bíl sem hann hafði eignast af númerum og afhenti þau Frumherja til vörslu, þegar ég stóð hann að því að aka án réttinda. Ofbeldi? So be it..
Brynja Hjaltadóttir, 5.7.2007 kl. 19:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.