Föstudagur, 29. júní 2007
VONT VERSNAR
Ég hef ekki getað hugsað mér að setja mig inn í viðurstyggilegt drápið á litla hundinum Lúkas. Get hvort sem er ekki skilið hvaða grimmd það er sem nær svona tökum á fólki og ég verð satt að segja svo döpur að ég get varla hugsað mér að dvelja við svona atburði.
En vont versnar. Nú eru sömu hvatir á ferð hjá fólki sem er að morðhóta ungum manni sem á að hafa staðið að þessum voðaverknaði. Ég veit ekkert um það hvort þetta er einu sinni réttur maður, það virðist ekki skipta máli. Þarna er einfaldlega sama grimmdin að baki og við hundsdrápið.
Ég held að hver og einn mætti líta sjálfum sér nær. Nógu slæmt er þetta mál alltsaman þó það haldi ekki áfram að vinda upp á sig.
Morðhótunum rignir yfir ungan mann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Segi það með þér. Ég gat ekki fengið mig til að hlusta á þetta í fréttum. Hvað þá horfa á það í sjónvarpinu....
Ömurlegt!
Hrönn Sigurðardóttir, 29.6.2007 kl. 11:37
Ég er sammála þér Jenný Anna - þetta mál er nógu sorglegt þó að drengurinn verði ekki fyrir samskonar grimmd sjálfur. Hann lærir fátt gott af því.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 29.6.2007 kl. 11:51
Stelpur vitið þið að ég er með hnút í maganum út af þessu máli. Þvílík mannvonska í báðar áttir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.6.2007 kl. 12:01
En skjúsmí! Voru VITNI að atburðinum??!! Ef það fólk stöðvaði ekki atburðinn má hengja ÞAÐ fólk í hæstu ljósastaura fyrir mér.
Annars er til margskonar dýraníðsla, til dæmis er langvarandi hirðuleysi gæludýraeiganda, vegna tímaleysis og annars, ekkert betra í mínum augum. Eins og allir vita er andlegt ofbeldi ekkert betra en beint líkamlegt ofbeldi. Einnig erum við sjálf ábyrg fyrir massívri dýraníðslu með því að neyta kjöts dýra sem eru látin lifa og deyja við óviðunandi aðstæður. Fyrir því lokum við augunum, horfum bara í budduna og á kílóverðið og spáum svo ekki meira í því.
gerður rósa gunnarsdóttir, 29.6.2007 kl. 12:36
Nákvæmlega það sem ég kommentaði hjá Stebba Fr dómstóll götunnar er ekki sú hegning sem svona menn þurfa að fá.
Ásdís Sigurðardóttir, 29.6.2007 kl. 12:40
Ofbeldi er ofbeldi, sama hvaða birtingarmynd þess sýnir sig. Sorrí Gerður mín er kjötæta, óforbetranleg en borða hamingjusamt kjöt. Tryllingslega hamingjusamt kjöt.
Hvað getur maður sagt? Svo sekur inn í bein.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.6.2007 kl. 12:51
Ég borða líka kjöt, elsku Jenný. Með ´við´ meina ég líka ´ég´. Er bara að benda á fleiri hliðar á málinu :)
En athafna- og sinnuleysi manna sem verða vitni að óhæfu fer alltaf í taugarnar á mér.
gerður rósa gunnarsdóttir, 29.6.2007 kl. 20:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.