Fimmtudagur, 28. júní 2007
SUMARRÓS FALLIN Í FYRRA HORF
Moggasérfræðingurinn i stjörnuspám, hún Sumarrós, hefur haldið sér nokkuð á mottunni undanfarið, allavega hef ég ekki séð ástæðu til að blogga um hana nýlega og ég var eignlega búin að sleppa af henni hendinni. Svo þegar ég var að vafra um netið í hægðum mínum (!) þá rakst ég á stjörnuspá dagsins fyrir Steingeitina og ég fékk nett áfall:
"Steingeit: Þegar þú umfaðmar sjálfstæði þitt, færðu einmitt alla þá hjálp sem þú þarfnast. Þú eykur vinsældir þínar með því að mæta á samkomu. Og skapið verður betra."
Nú er þetta farið að snúast um persónunjósnir hjá sumarstarfsmanninum. Hvað er hann að læða því að mér að ég þurfi að fara á samkomu? Er hann með eitthvað bókhald yfir mína AA-fundi og er ég ekki í góðum málum í minni edrúmennsku? Ha!
Ég má ekki vera svona neikvæð. Ætli það sé ekki bara verið að benda mér á að drífa mig á trúarsamkomu, það ku gera skapið mun betra.
Arg.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Samkoman sem um ræðir er þessi heks-samkoma sem þú fékkst ekki að koma á. Þess vegna ertu jafn andstyggileg í skapinu og alltaf
Jóna Á. Gísladóttir, 28.6.2007 kl. 22:17
Ertu búin að tékka á meilboxinu þínu kjéddling og hættu þessu röfli. Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.6.2007 kl. 22:20
Þetta er stórmerkilegur fjandi. Hjá Ljóninu kom eftirfarandi:
"Mikið lítur þú vel út. Útgeislun þín er þvílík að sennilega vinnur þú í lottóinu um helgina. Notaðu vinninginn til að kaupa þér búrku, það gengur ekki að allir falli í skuggann af þér."
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.6.2007 kl. 22:24
Gólfsmellur af hlátri í annað sinn í kvöld. Fíbblið yðar frú Görr.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.6.2007 kl. 22:28
takk fyrir mail. búin að svara.
Jóna Á. Gísladóttir, 28.6.2007 kl. 22:42
Hvað hvað eru þið að bardúsa Jóna og Jenný er það eitthvað leyndar mál ég bara spyr.
Kristín Katla Árnadóttir, 28.6.2007 kl. 23:22
Jenný Anna Baldursdóttir, ég er niðurbrotinn mannekla... núna, ekkert komment?! ertu skilinn við mig...sakna þín sárlega...
Heiða Þórðar, 28.6.2007 kl. 23:28
Já það ég segi það sama eins og Heiða.
Kristín Katla Árnadóttir, 28.6.2007 kl. 23:36
Kristín mín við erum að plana blóðuga byltingu ójá. Er á leiðinni stelpur, er á leiðinni er svo bissí í bréfaskriftunum við hana Marlín Monró.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.6.2007 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.