Þriðjudagur, 26. júní 2007
ÉG HEF GERT SAMNING...
..við hana Jenny Unu Errriksdóttur og við urðum sammála um að senda "Emma meiðir sig" í tímabundna útlegð, þar sem amman var að flippa á viðkomandi bók, og í staðinn sammæltumst við um að taka "Emma eignast litlabróður" inn í staðinn þar sem það er aktuellt málefni í fjölskyldunni og við munum halda henni á leslistanum amk fram á haust.
Þetta bað hún Jenny mig að segja ykkur gott fólk áður en hún fór að sofa.
Lofjúgæs!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Yndisleg mynd
Þröstur Unnar, 26.6.2007 kl. 22:25
ég var einmitt kölluð 'Alla öfugsnúna' þegar ég var lítil, í höfuðið á henni Emmu
Aðalheiður Ámundadóttir, 26.6.2007 kl. 22:39
Mínar eru líka í Emmi bókunum...... og finnst líka alltaf gaman að kíkja í "Eggið hennar mömmu!"
Og rella svo og biðja um fleiri börn........nó vei
Eva Þorsteinsdóttir, 26.6.2007 kl. 22:42
Man vel eftir henni Emmu, hún var góð. Mikið er Jenni yndislegt barn. Heppin amma þú ert, þó dauðleg sé. Sorry, ætlaði ekki að særa þig sæta spæta.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.6.2007 kl. 22:54
Jenfo. Er þetta mynd af ömmuskottinu? Þvílík fegurð. Þetta líkist eiginlega meira teikningu, eða einu af þessum fjöldaframleiddu málverkjum sem maður átti upp á vegg sem krakki. Muniði? Franski strákurinn með langa snittubrauðið í bréfpoka... Muniði ekki?
Jóna Á. Gísladóttir, 26.6.2007 kl. 23:34
Ég var að djóka Ásdís mín, híhí. Jabb Jóna mín þetta er hennar hátign sjálf í lúlluheimum. Man eftir þeim með snittubrauðið ójá. Those were the days. Eva hvern fjárann munar þig um eitt barn enn fyrir börnin þín? Ömurlega óliðleg ertu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.6.2007 kl. 23:36
Emma öfugsnúna gagnaðist best í uppeldinu hjá mér. Svo snerum við bara öllu við, ég sagði: Ninna má EKKI fara að sofa og þessi engill tók strax við sér og kallaði stuttu seinna: Mamma ég er komin upp í rúm
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 23:39
Mikið er þetta dásamlegt barn sem þú átt (eiga ömmur ekki barnabörnin sín?) og ekki er kötturinn síðri! Man eftir rosalega skemmtilegri bók sem erfðaprinsinn átti og ég las aftur og aftur fyrir hann. Hét Fíll ... eitthvað og kenndi drengnum húmor. ALlt var öfugsnúið í henni, ferlega fyndin bók sem nú er í bókasafni Ævintýralandsins á Hellu. Yngstu snúllurnar þar geta hlegið yfir henni.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.6.2007 kl. 23:50
Ég er eimitt að taka þessa sálfræði á Jennsluna núna bara ekki of mikið af því börn eru svo saklaus og yndisleg. Ég segi Jenny má ekki fara í bað og samstundis rífur sú stutta sig úr og hendist inn á baðherbergi og kallar: Jú víst Jenny fara bað.
Oh ég fer í krúttkast.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.6.2007 kl. 23:50
Tékkaðu á hvað hún heitir Gurrí næst þegar þú ferð. Vil svona húmorbók (ekki það að barnabörnin hafi ekki húmor). Heitir örgla húmórfíllinn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.6.2007 kl. 23:51
Dásamleg mynd. Svona svaf hún Rósa mín líka alltaf hjá mér, og stundum alveg ofaná mér.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 27.6.2007 kl. 00:30
Dásamleg mynd og dásamlegt barn!!! Minnir mig á mynd sem ég á af Törunni. Ég skal skella henni inn við tækifæri
Ég átti flestallar Emmu og Tumabækurnar þegar ég var lítil og að sjálfsögðu dró mamma þær fram þegar Maya var lítil. Ég byrjaði svo að glugga í þær aftur fyrir stuttu vegna Töru og rak þá augun í að Maya hafði dundað sér við að lagfæra eina Tumabókina með smá lit. Nú er þetta semsagt eina eintakið af "Tumi tekur til" þar sem Tumi er blökkudrengur og tekur sig ansi vel út. Góð leið til að jafna út kynþáttakvótann og ég er stolt af barninu fyrir að hafa tekið málið í sínar hendur. Aktivisminn er arfgengur.
Laufey Ólafsdóttir, 27.6.2007 kl. 00:44
Ég var komin með bullandi móral þegar ég hafði látið Emmu detta hundrað sinnum úr þessu blessaða tré! Þá var bókin lögð til hliðar. En mikið óskaplega höfðu systur mikinn áhuga á þessum meiðslum!
Ragnhildur Sverrisdóttir, 27.6.2007 kl. 10:41
Ragnhildur segðu: Jenny botnar hverja blaðsíðu með tam. "Emma hlær hátt og NJALLT" og "sveiflar fótunum til og FRRRRÁ"
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.6.2007 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.