Þriðjudagur, 26. júní 2007
HALLÓ!
.. er ekki í lagi heima hjá þessum náunga? Með 11 ára dreng undir stýri og forráðamaður (foreldri væntanlega) viðkomandi. Sumir ættu ekki bara að missa bílprófið. Þarf annars nokkuð forræðispróf á börn? Neh.. svo létt verk og löðurmannlegt.
ARG
11 ára drengur undir stýri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Já, ég er sammála þér! Ég hef ekkert umburðalyndi fyrir fólki sem að gerir svona! Þetta setur líf barnsins í hættu! Barn hefur ekki vald á því að stjórna bifreið, jafnvel þó að það sé undir "handleiðslu"........!
Sunna Dóra Möller, 26.6.2007 kl. 21:37
Úbbs, ég fékk að keyra bíl með pabba þegar ég var lítil, reyndar sat ég í fanginu á honum og hann stýrði pedulunum ég fékk bara að halda í stýrið og svo fór þessi akstur alltaf fram á gamla veginum sunnan við Húsavík, þar sem engin umferð var, en að sjálfsögðu er þetta slæm iðja sem maður þó veit um að hefur viðgengist árum saman til sveita og bæja, annaðhvort á túnum eða gömlum aflögðum vegum. Er ekki að mæla þessu bót, bara segja frá.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.6.2007 kl. 21:48
Sorglegt þegar foreldrar telja sig þess umkomna að beygja og sveigja þær reglur sem gilda í samfélaginu. Það er ástæða fyrir því að bílprófsaldurinn er 17 ár en ekki 11 ár.
Björg K. Sigurðardóttir, 26.6.2007 kl. 21:50
Ég veit að þetta tíðkaðist til sveita hér áður fyrr Ásdís, í öllu öruggara umhverfi en nú er og fólk þá alls ómeðvitað um hætturnar sem urðu svo seinna tíma vandamál. Þett er hins vegar ekkert annað en tómt glapræði og óafsakanlegt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.6.2007 kl. 22:03
Ég ætla ekki að réttlæta þetta, en það er margt verra en þetta þeir voru þó úti á sandi og ekkert í fréttinni sem benti til að fólk hafi verið þarna svo hættan var svo sem ekki mikil, mér finnst verra að sjá ja svona lagað í umferðinni og eða með lítil börn eða gæludýr í fanginu við akstur, innanum annað fólk ss. í umferðinni.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 26.6.2007 kl. 22:05
Eitt slæmt réttlætir ekki annað Högni. Það er óábyrgt að láta börn undir stýri, það er óábyrgt að láta börn sitja óbundin í bíl, það er óábyrgt að keyra fullur með börnin í bílnum, óábyrgt að keyra of hratt þar sem börn eru. Allt þetta er í raun óábyrgt án barna líka en hér eru þau til umræðu. Ég treysti mér ekki til að skella stigsgjöfum á það hvað af þessu sé mögulega mest óábyrgt. Sama hugsunarleysið til staðar í öllum tilfellum og ekki minnsti munur á kúk eða skít.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.6.2007 kl. 22:13
Að leggja það að jöfnu að aka full(ur) með börnin í bílnum og að lofa ellefu ára gutta að prófa bíl niðrá söndum er svo vitlaust að það á bara ekki heima í sömu málsgreininni. Það er hvort tveggja lögbrot að myrða mann og að aka á 31 þar sem 30 er hámarkshraði en hver leggur það tvennt að jöfnu?
Þorsteinn Gunnarsson, 26.6.2007 kl. 22:58
Nú þekkir maður náttúrulega ekki allar aðstæður í þessu máli, en segjum sem svo að þessi akstur hafi átt sér stað á einkajörð, er þá eitthvað ólöglegt við þetta? Það var alla vega svo í gamla daga (áttunda áratugnum) að þetta viðgekkst átölulaust við slíkar aðstæður.
Nú er líka algengt að menn taki börn sín með sér til utanvega aksturs á agnarsmáum torfæruhjólum og veit ég ekki betur en að það teljist löglegt (ef gætt er að aðstæðum hvað varðar landskemmdir og þess háttar að sjálfsögðu).
Tek undir með þeim mörgu sem hér hafa skrifað athugasemdir að einmitt svona byrjaði maður sinn ökuferil fyrir margt löngu. Frændur mínir í sveitinni sáu mér fyrir svona þjálfun. Sjálfur hef ég séð mínum drengjum fyrir svona þjálfun líka, þegar aðstæður hafa boðið upp á það. Svona var bara gert í sveitinni í þá daga og ég sé ekki af hverju það ætti ekki að vera svo í dag líka. Við fáum bara betri ökumann í umferðina þegar þar að kemur.
Við þurfum ekki alltaf að hlaupa til og hneykslast á samborgurum okkar þó lögregla sjái stundum ástæðu til að grípa inn í eitthvað sem gert er í góðri trú. Mig langar hins vegar til að frétta meira af afdrifum þessa máls, þ.e. hvort maðurinn á virkilega yfir höfði sér einhverja ákæru.
Karl Ólafsson, 26.6.2007 kl. 23:47
Þegar ég eignaðist krakkana þá þurfti ég ekki námskeið. Þegar ég eignaðist hundana þá þurfti ég námskeið.
Ragnheiður , 26.6.2007 kl. 23:51
Ég hneykstast alltaf þegar fólk telur sig geta ákvarðað hvað er börnum fyrir bestu út frá hentistefnusjónarmiðum sínum. Til hvers eru lög til verndar börnum? Eigum við ekki bara að setja reglur hvert og eitt prívat og persónulega "as we go along". Það er rosa rómó að hafa lært á bíl úti í sveit og ladídadída en í dag, núna, now, þá ert þetta bannað og það með réttu. Er það flókið?
Já hundanámskeið Hrosshildur Djóns, það er öðruvísi með þá. Börn eru tertubiti.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.6.2007 kl. 00:03
Í gamla daga voru líka bílbelti fyrir aumingja og þau voru nær aldrei staðsett í aftursætum. Finnst okkur slíkt ekki fjarstæða í dag?
Hemmm... man eftir að pabbi lét mig einhvern tímann stýra traktor á svipuðum slóðum (þó innan landareignar og hann sat undir mér). Ég keyrði útaf . Hef lítið keyrt síðan og glætan að ég leyfði mínum börnum slíkt glapræði fyrr en nauðsynlegt er!!!
Laufey Ólafsdóttir, 27.6.2007 kl. 00:29
Akkúrat. Ég var 17 ára að verða 18 þegar ég átti mitt fyrsta barn. Ekki fylgdu honum neinar leiðbeiningar en þegar ég fékk mér fyrsta hundinn var ég "skikkuð" á námskeið með hann. Eitthvað skakkt þarna.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.