Þriðjudagur, 26. júní 2007
NOKKRAR EÐAL TIL VIÐBÓTAR
Ég held áfram að kynna mínar krúttdósir, þ.e. mínar eðlu bloggvinkonur. Ég er með rosalegan hóp af þessum elskum og tek þær eftir minni, nema eina sem lætur ekki setja sig hjá og bregst illa við að fá ekki að vera með (). Bloggvinkonulistinn verður birtur reglulega og fljótlega mun ég tæta þær í mig, af mikilli grimmd enda segja karlar að konur séu konum verstar og fyrst þeir segja það þá hlýtur það að vera satt. Voru það ekki karlmenn sem sögðu að jörðin væri flöt, röndótt, köflótt, hnöttótt og bröndótt? Ég hélt það.
www.eddaagn.blog.is Eddu þekki ég síðan í denn,denn, þ.e. á gelgjunni og nú höfum við endurnýjað kynnin hér. Edda er salt jarðar, hún er svo heiðarleg konan og hreinskilin að það er ekki mögulegt að bendla hana við reykfyllt bakherbergi. Edda bloggar um allt og er bæði fræðandi og skemmtileg.
www.heidathord.blog.is Heiðan er gömul vinkona frumburðarins. Hún dvaldi hjá okkur sumarlangt í Svíþjóð fyrir margt löngu. Ég er reglulega að eignast aftur það sem ég taldi glatað. Heiðan er heiftargóður penni, meinfyndin og oftast á eigin kostnað. Heiða bloggar oft neðanmittis og gerir það skemmtilega, mun skemmtilegar en sumir. Ég er farin að stunda talningar á kyn-orðunum hjá Heiðu, eins og Sóley telur hausana hjá Agli. Einhver verður að vera í bókhaldinu.
www.hronnsig.blog.is utanbæjarkonan fræga sem er í sambandi við Hús-lækni, skrifar eins og engill og gerir hversdagslífið að heilu ævintýri. Sé gluggað í skoðanakönnun á síðunni hennar má sjá að konan veit allt um svona stóra krana, eða eru það flutningabílar eða valtarar? Æi tjékkið á því sjálf.
www.steinunnolina.blog.iser fulltrúi minna kvenna í LA. Hún eldar mat með því að kveikja í honum, slengja í veggi og allskonar. Hún bloggar dásamleg ljóð og ég er ekki frá því að hún sé nautnaseggur þessi kona. Hún er ein af þeim nýjustu í bloggvinkonuhópnum og ég er með hana í gjörgæslu. Konar er meinfyndin. Ætti að vera leikkona, svei mér þá. (Hm)
Æi læt þetta duga í bili, þarf að henda í kökudruslu (skelfingarkarl), taka til á lóðinni, tína ber, banka teppi, hrista af mér slenið, leggja mig, blogga og blogga meira.
Lofjúgæs og munið, gestir og gangandi, að einu sinni enn geri ég ykkur "bigtime" greiða með því að vísa á mína flottu vini á blogginu.
Hætt að taka við blómum en ávaxtakörfunar skiljið þið eftir við útganginn.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:05 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
þú ert svo yndisleg bloggvinkona sjálf, mundu það bara
halkatla, 26.6.2007 kl. 12:07
Ekki hlotnast öllum sá heiður að vera í hópi hinna staðföstu kvenna hjá dr. Húsa........
Nei sko það eru að vaxa á mig vængir........
ást og friður
Hrönn Sigurðardóttir, 26.6.2007 kl. 12:14
Anna Karen þú færð að kenna á því líka. Bíddu bara.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.6.2007 kl. 12:17
Maður verður bara feimin Takk fyrir þetta
Edda Agnarsdóttir, 26.6.2007 kl. 12:49
Svampur þú ert... dúllurass eins og þú segir réttilega sjálfur og skammastín
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.6.2007 kl. 13:01
Því miður kallinn minn ég loka bara á fólk sem vill það ALLS EKKI. Tihvers heldur þú að fídusarnir á Moggablogginu séu? Til að þjóna þínum pervers löngunum? Óekkí drengur
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.6.2007 kl. 13:13
Loksins loksins loksins.....I made it!
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, 26.6.2007 kl. 16:45
SÓ
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.6.2007 kl. 17:05
what?
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, 26.6.2007 kl. 18:11
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.6.2007 kl. 18:30
Ég gjöri hér með að engu fyrri færslu um orð og ást mína til þeirra. Undanfarið hef ég komist að því að það er vel hægt að gera sig skiljanlegan með táknum, sko tilfinningatáknum. Enda ég eins og Gurrí vinkona mín beinlínis hrædd við að fólk brosi framan í mig lengur. Er vönust broskörlum
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.6.2007 kl. 18:32
æi... verð feimin, þú ert yndisleg, enda ertu á toppnum hjá mér ljúfan.. og ekkert á niðurleið
Heiða Þórðar, 26.6.2007 kl. 21:31
Er búin að heimsækja þær allar og skemmti mér vel! Bíð spennt eftir næsta skammti Þú ert samt enn skemmtilegust af öllum og við vitum það allar!
Laufey Ólafsdóttir, 26.6.2007 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.