Þriðjudagur, 26. júní 2007
NÚNA ER ÉG HISSA..
...jafnvel hneyksluð ef satt reynist. Mikið rosalega finnst mér það út úr karakter við Björk, eins og ég upplifi hana, ef hún er farin að blanda sér í Britneyarsirkusinn. Ekki að mér sé ekki sama, konur styðja konur.. en ég er vægast sagt gapandi hlessa.
Haft er eftir Björk af slúðurblaðinu enska Daily Star: "Ég gat komist í burtu, en hún á ekki undankomu auðið, sagði Björk við Daily Star. Henni er velkomið að búa á heimili mínu á Íslandi, mun Björk hafa sagt.
Jahá!
Björk býður Britney til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Tónlist, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Haft eftir slúðurblaðinu. Hæpið að það sé rétt en hinsvegar hefði kellan gott af því að kynnast íslenskri snúru.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 09:45
Ég var mjög hissa þegar ég las um þetta í morgun.
Kristín Katla Árnadóttir, 26.6.2007 kl. 09:50
Mér finnst þetta krúttlegt
...á sinn hátt auðvitað.
Laufey Ólafsdóttir, 26.6.2007 kl. 10:48
Hva...! afhverju ætti hún ekki að bjóða henni gistingu? Mér finnst hún bara vera næs og vingjarnleg.
Jóna Á. Gísladóttir, 26.6.2007 kl. 10:55
Jóna; sætt? Veistu hvernig Brittan er þegar hún dettur í það?
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.6.2007 kl. 10:59
Ehemm, eins og jafnöldrur hennar hér á landi? Nei, segi nú bara svona...
Sigrún Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 11:06
...en verð að segja að mér finnst þetta eins og lygasaga, sammála þér að mér finnst þetta úr karakter hjá Björk. En ég þekki að vísu bara fígúruna Björk, hef ekki hugmynd um hvaða mann hún hefur að geyma.
Sigrún Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 11:09
hvað er að ykkur ? Brittney hefur átt mesta basli með sjálafa sig. og þá hvað mest eftir að hún varð mamma. þetta heitir fæðingarþunglyndi og legst á flestar ef ekki allar nýbakaðar mæður. tala nú ekki um ef um er að ræða alkoholisma líka sem háir felsta bara mis mikið. Þetta er virkilega vel gera af Björk að retta henni hjálparhönd því að hún þarf á því að halda. og hvaða leyfi höfum við að dæma Brittney eða Björk. Jenný veistu hvernig þú ert þegar þú dettur í það ? ég veti ekki hvernig ég verð því að ég er ovirkur alki en það vita það allir aðrir sem ég umgengst þegar ég var að drekka.....
lifið heil kveðja Linda
Linda (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 11:38
Ég veit ansi vel hvernig ég verð þegar ég dett í það enda hef ég neyðst til að fara í gengum það í minni edrúvinnu. Fæðingarþunglyndi Linda legst ekki á flestar ef ekki allar konur Linda, það er svo langt frá því. Nærri lagi væri að ætla að um 10% kvenna fengu það eða snert af því.
Þessi færsla var sett fram í gríni, kannski vegna þess að það er svo mikil fátækt í heiminum, svo mikið af fólki sem er að deyja úr sjúkdómum og hungri, konur og börn eru seld eins og dýr til að þjóna fýsnum ríkra illvirkja með zero samvisku. Þess vegna finnst mér að forréttindafólk úti í heimi sé kannski í öllu betri aðstöðu til að hjálpa sér sjálft og myndi gjarnan sjá þá sem geta beita sér á öðrum vettvangi. En þetta er bara mín skoðun og hún þarf ekki endilega að vera rétt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.6.2007 kl. 12:00
Linda! Af hverju þarf endilega allt spjall að vera á háu plani? Má maður ekki stundum velta fyrir sér hinu? Voðalega finnst mér leiðinlegt að vera skömmuð fyrir svona lagað. Og auðvitað er varhugavert að setja það fram að allar mæður séu alkar (mikmiklir þó) með fæðingarþunglyndi (allavega flestar). Ég held að vissara sé að vísa í rannsóknir þegar maður kemur með svoleiðis fullyrðingar.
Sigrún Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 12:12
...og ég er sko oft eins og api þegar ég dett í það. En api í nærbuxum ávallt.
Sigrún Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 12:13
ég hef reynslu af því sjálf að hafa þjáðst af fæðingaþunglyndi og dottið í neyslu út frá því og náð því aftur að verða edrú og allsgáð vegna hjálpar fólks sem þekti það sama. og það skiptir ekki máli hvort manneskjan sé rík og fræg eða óþekkt og fátæk. við förum allar í gegnum tímabil á firstu dögunum eftir barnsburð sem kallast depurð sumar ná að komast í gegnum það strax en aðrar eru að berjast í gengum þetta í langann tíma. það fer eftir því hvernig við erum bygðar. hvort við erum sterkar og ákveðnar eða veikburða og viðkvæmar. og hvort við eigum neyslusögu að baki eða ekki. Ég er ekki að skamma neinn og ég hef tekið þátt í rannsókn vegna fæðingarþunglylndis til þess eins að hjálpa öðrum konum sem verða fyrir þessu og að gefa þeim konum sem sjá ekki von um að læknast og ná ser. einkennin eru leiði,kvíði,ótti,grátur,kemur ser ekki að verki, það eru væg einkenni..þau verri eru vil ekki vakna, vonar að barnið sofi sem lengst svo að hún faí frið, sjálfsmorðshugsanir, einskis nýt, hugsa um að láta ættleið barnið því að hún er svo vond mamma, verst af öllu að drepa barnið og það hefur gerst. við vitum það að alkar leynast víða og það eru ekki minna mömmu en pabbar. en sem betur fer að þá eru til fólk sem er svona venjulegt og þarf ekki að kljást við þetta hvorki alkoholisma né þunglyndi. ég óska engum svo illt að líða svo illa
kveðja Linda
Linda (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.