Sunnudagur, 24. júní 2007
ÉG MENSUMEÐLIMURINN (EÐA ÞANNIG)..
...er auðvitað greindust af öllum mínum systrum og bróður. Ég er enda lang elst. Sumt þarf ekki að rannsaka því það liggur allt þráðbeint fyrir. Við þessi elstu kennum yngri systkinum okkar og leiðbeinum þeim. Hm.. Greta systir sem er næst mér í aldri er héraðsdómari.. hm.. en ég er OFVITI.
Elsta systkinið gáfaðast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Kenna eldri systkinin þeim yngri svona illa? Ég mótmæli þessu harðlega. Oft fær elsta systkinið mesta örvun ... og svo þegar næstu börn í röðinni koma þá eru foreldrarnir búnir að fá leið á börnum og nennissiggi ...ÞETTA ER ÁSTÆÐAN. (Ein fúl, næstelst)
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.6.2007 kl. 00:52
Híhí Gurrí mín, face it eldri systir/bróðir slær þér við. Er viðkomandi kannski með mér í Mensunni?
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.6.2007 kl. 01:38
Ég er þá líklega á grensunni.....?
Hrönn Sigurðardóttir, 24.6.2007 kl. 01:48
Hvað er Mensan? Svara núna.
Jóna Á. Gísladóttir, 24.6.2007 kl. 01:53
Þetta eldra kvikindi er kennari! Ekki er það nú gáfulegt miðað við launin þeirra ... múahahhahaha! Annars neitaði ég alltaf að viðurkenna yfirburði hennar sem stórusystur ... óxla leiðinleg þremur árum yngri systir. Ég hermdi allt eftir henni, tók tónlistarsmekkinn (Led Zeppelin, Deep Purple ofl.) hennar upp og fatasmekk. Svo góða stelpan hún Hilda, ári yngri en ég, gekk í terlínbuxum og hlustaði á Gylfa Ægisson, Ríó tríó og Brimkló! Gvuð hvað ég vorkenndi henni fyrir að vera svona hallærisleg ... ég reykti pípu, var í Álafoss-úlpu og rifnum gallabuxum með hekluðum dúllum!
Þess vegna er ég kannski svona gáfuð. Ég er heiðursfélagi í Akranesdeild Mensu! Þú átt ekki að hlusta á svona fréttir, hvað þá blogga um þær, Jenný mín. Það er gúrka núna og öllu bulli skóflað upp! Ég er bara hneyksluð á þér ... eins og öll systkini sem ekki teljast elst! (Hvað myndi gerast ef ég drep Míu systur? Telst ég þá gáfuðust í hópi systkina minna? Ég bara spyr af algjörri forvitni ... ekki að ég ætli eitthvað að gera sko)
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.6.2007 kl. 01:54
Annars er ég næstyngst (yngst af eftirlifandi systkinum) og ég er laaaaaaaaaaaaaaaaang gáfuðust.
Jóna Á. Gísladóttir, 24.6.2007 kl. 01:54
Mensa er algjört gáfumannna/-kvennafélag. Held að þú þurfir að vera með greindarvísitölu upp á 160 til að komast inn í hópinn!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.6.2007 kl. 01:55
Ahh, Jenný, ég las fréttina. Ég verð gáfuðust í hópnum ef ég drep Míu systur. Flott að vita það. Spurning hvort þetta er marktæk könnun ... hún er norsk! Norðmenn eru svo ólíkir okkur, eiginlega bara öllum þjóðum ...hmmmm
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.6.2007 kl. 01:57
Tjahhhhh mín greindarvísitala er yfir stofuhita....
.....og ég er svakalega happí
Hrönn Sigurðardóttir, 24.6.2007 kl. 01:58
You said it Guðríður og þess vegna er ég í þessum mikilsvirta félagsskap
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.6.2007 kl. 01:59
Er þetta í kvenlegg eða karllegg eða bara uppeldislegt? Ég er næstelst í karllegginn, þarnæst ef með er talið eitt stjúpsýstkini. Er hinsvegar einkabarn í móðurlegg og eldra barn ef með er talið yngra stjúpsystkin. Er þetta kannski ekki miðað við nútímafjölskyldur?
Norskir karlmenn? Uss!
Laufey Ólafsdóttir, 24.6.2007 kl. 02:05
Mér finnst Jenný vera að breytast í algjört montrassgat eftir að hún varð svona fræg! Dissar okkur sem erum yngri systkini þvílíkt! Eða hvað, er hún kannski bara svona gáfuð að ég skil ekki tryllingslega greindarlegan húmorinn hennar? (broskarl eins og djöfull kæmi hér ef ég væri ekki í Makkatölvu)
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.6.2007 kl. 02:18
Ætli gáfurnar aukist ef kona er í bloggvinkonusamfélagi með fullt af ofurgáfuðum konum??? Ég er nefnilega yngst í mínum systkinahópi og hef dotlar áhyggjur eftir að ég sá þessa frétt
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 24.6.2007 kl. 02:19
...þess ber að geta að yngra stjúpbarnið mældist með um 140 í IQ þegar það var í grunnskóla. Ég er þá líkast til mensuefni skv. þessu.
Laufey Ólafsdóttir, 24.6.2007 kl. 02:37
Ég get svarið það stelpur, hvað kona er heppin með svona flippaðar og skemmtilegar bloggvinkonur. Iss þið sprengið alla skala og við stofnum okkar eigið gáfustelpnafélag og það á að heita "Ofurheilar". Smjúts (ligg í hlátri, hvað er að ykkur, fyndin alveg að drepa ykkur?) skelfingarbroskarl-kvikindisborskarl-illkvittnisbroskarl (verður að stafa ofaní Gurrí).
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.6.2007 kl. 07:25
uss, ég sá allt aðra skýringu á fyrirbærinu fyrir um 8 árum. Sel svo sem ekki dýrar en ég keypti, en samkvæmt þeirri skýringu gangi fyrsta barn á eitthvað heilafæðisforðabúr móður (omega3 fitusýrur eða þanniglagað, allavega átti lýsistaka að laga þetta), þannig að ef móðirin passaði ekki upp á að fá birgðir aftur, vantaði þær fyrir yngri systkinin. Tók lýsi alla meðgöngu yngsta barnsins og sveimérþá ef hann er ekki bara klárastur þeirra allra...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 25.6.2007 kl. 13:14
Þarna er komin skýringin Hildigunnur. Við elstubörn rænum móður okkar ómegabúskapnum í heila þeirra. Er það nema von að ég sé andlega dreneruð en elsta dóttir mín lögfræðingurinn, slær sér nú upp á MÍNUM ómegasýrum. Beinið á henni. Geri hana arflausa.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.6.2007 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.