Leita í fréttum mbl.is

ÉG HEYRI HLJÓÐ

..og er búin að gera í allt kvöld.  Það er sama hvar ég er í íbúðinni, ég heyri slitróttan són eins og í síma sem gleymst hefur að leggja á.   Ég er að missa það.  Er ég að verða veik á sinni ofan á alltsaman?  Einhverjum hlýtur að vera illa við mig og hefur plantað símanum á góðan stað hérna heima hjá mér og óstöðvandi sónninn gerir það að verkum að ég get ekki einbeitt mér.  Ég er faktískt ekki að grínast þrátt fyrir að ýkja stórlega.  OMG!

Nú myndi ég hringja á Símann ef ég væri ekki hjá Hive!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Er ekki hljóðhimnan bara að fara að poppa?

Annars hef ég heyrt það útundan mér að óhófleg bloggárátta geti haft alvarleg andleg áhrif á geðheilsu fólks..... hehehe ;)

Eva Þorsteinsdóttir, 21.6.2007 kl. 22:03

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

do you see dead people?

Hrönn Sigurðardóttir, 21.6.2007 kl. 22:06

3 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

ææææ, er ekki bara einhver karl að æfa sig í að bakka í hverfinu?

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.6.2007 kl. 22:13

4 Smámynd: Hugarfluga

Serðu dead people að bakka bílum með hljóðhimunni?? ha?

Hugarfluga, 21.6.2007 kl. 22:19

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

OMG heyrist þegar bílar bakka?  Er svo lítið inni í bakkinu.  Það hlýtur að vera málið eða eins og Eva segir að ég sé komin með blogggeðveiki.

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.6.2007 kl. 22:34

6 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Þú gætir verið að fá miðilshæfileika, sónninn kominn á, en smá vandamál að tengja!

Ester Sveinbjarnardóttir, 21.6.2007 kl. 22:35

7 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Er þetta ekki bara flautan hjá dómaranum? Við erum búin að skora þrjú mörk.

Edda Agnarsdóttir, 21.6.2007 kl. 22:38

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ætli ég sé ekki með ofurheyrn og þú hafi gleymt að setja símann á þarna uppi á Skaga Edda mín.  Muhahahahaha!

Ester ég ER með miðilshæfileika nú þegar, en þeir ná ekki til eyrnanna. Híhí

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.6.2007 kl. 22:52

9 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Svona suð er óþolandi, suma daga heyri ég hljóð em enginn annar heyrir svo hverfa þau. Lof mér að fylgjast með hvort þitt hverfur.

Ásdís Sigurðardóttir, 21.6.2007 kl. 23:40

10 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

kannski er þetta hljóð frá öðrum heimi...geimverur nálgast...varúð!

Brynja Hjaltadóttir, 22.6.2007 kl. 01:52

11 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Það er horfið núna fyrst en Brynja mér var eimitt að detta þetta í hug.

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.6.2007 kl. 02:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 2986898

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.