Fimmtudagur, 21. júní 2007
EFTIRLITSLAUS BÖRN
Ofsalega varð ég hissa og reið þegar ég heyrði starfsmann í Nauthólsvík lýsa því yfir að foreldrar skildu börn sín eftirlitslaus á ströndinni, þe kæmu þeim á staðinn og færu svo. Sem dæmi tók þessi starfsmaður dreng sem pabbinn hafði komið með kl. 10 í morgunn og var ekki búinn að ná í hann kl. 16.
Ég hélt í alvörunni að þetta hefði breyst eitthvað á undanförnum árum, þe að börn væru ekki skilin eftir lengur, við leiki, látin fara ein í sund frá 8 ára aldri og að þvælast ein út um allt. Ég kalla þetta "þetta reddast" uppeldisaðferðina og mér hugnast hún ekki par. Forgangurinn í þjóðfélaginu hefur ansi mikið breyst. Réttlætingar á skorti samvista barna við foreldra sinna er að það þurfi að vinna svo mikið, til að geta lifað mannsæmandi lífi. En hvað er mannsæmandi líf? Er það ekki að búa sem best að börnunum okkar og þá á ég ekki við að fylla líf þeirra gerviþörfum sem þau hafa ekkert við að gera. Ég veit að margir þurfa að virkilega að leggja á sig til að hafa fyrir salti í grautinn en margir reisa sér nú öllu hærri minnisvarða, í formi fasteigna, bíla, ferðalaga og þ.h.
Æi ég vill ekki vera svona mikill tuðari en mér ofbýður kæruleysið sem ég alltof oft verð vitni að þegar börn og gæsla á þeim er annars vegar.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987163
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sammála. Reyni eins og ég get að hafa við þér - bara hér í kommentum.
Edda Agnarsdóttir, 21.6.2007 kl. 20:58
Þetta er alveg ótrúlegt kæruleysi. Svona foreldrar ættu að skammast sín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.6.2007 kl. 21:34
Ótrúlegur andskoti!
Heiða Þórðar, 21.6.2007 kl. 21:49
Alveg óskiljanlegt að þora að gera þetta! Þjóðfélagið okkar er ekki lengur næstum hættulaust, eins og í "gamla daga". Sumum foreldrum er hreinlega illa við börn, svipað og þegar börn eru ekki höfð í öryggisbelti í bíl ... eða fá að fara niður í bæ á fyllerí um helgar ... eða eftirlitslaus á útihátíðir. Hvað þarf að gerast til að þetta breytist?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.6.2007 kl. 22:18
Slysin á undanförnum árum hafa amk ekki verið mikill fælingarmáttur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.6.2007 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.