Mánudagur, 18. júní 2007
HVERNIG FÓLK BLOGGAR..
..kemur mér ekki nokkurn skapaðan hlut við, það eina sem skiptir mig máli er hvort það er skemmtilegt/áhugavert eða fræðandi. Ég las á einhverju bloggi í morgun, pistil um hvernig höfundur vildi ekki blogga. Það var á viðkomandi að skilja að honum fyndist nú ekki mikið til um "frétta-bloggara" koma. Viðkomandi var á því að þeir væru bara að ná sér í heimsóknir. Meiri skilgreiningaráráttan hjá sumu fólki. Nú blogga ég um alla skapaða hluti og ég blogga oft um fréttir. Mis mikið að vísu. Nú er ég að blogga um blogg. Hm.. ætli það setji mig í hóp með minna metandi bloggurum, en samkvæmt því sem sumir segja þá er sum tegund af bloggi einhvers konar lágstéttafyrirkomulag.
Ég hef lesið arfa skemmtileg fréttablogg þar sem fólk lætur gamminn geysa út frá fréttinni án þess að eyðileggja boðskapinn. Það er svo mikið til af skemmtilegum pistlum hér á Moggablogginu að ég kemst sjaldan út fyrir þessa heimahaga mína. Svo er öllum skemmtilegu bloggvinum og óvinum fyrir að þakka.
Má ekki hver syngja með sínu nefi? Þarf alltaf að vera að draga fólk í dilka? Leiðinlegast þykir mér þegar svona "bloggarar um annaramannablogg" setja sjálfa sig skör hærra en okkur, sauðsvartan almúgann.
Nú bloggaði ég um hvernig aðrir blogga, dem, er til einhver flokkur undir það? Já hér fann ég flokkinn: "Bloggað um aðra bloggara og þeir gagnrýndir svakalega".
Síjúgæs!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:12 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986901
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég get ekki anna en verið sammála þér fólk má blogga það sem það vill og hana nú.
Kristín Katla Árnadóttir, 18.6.2007 kl. 10:25
Ps það átti að standa þarna annað sorrý ég gleymdi gleraugunum. he he
Kristín Katla Árnadóttir, 18.6.2007 kl. 10:30
Segi það sama, bloggi hver eins og hann vill!
Ósk Sigurðardóttir, 18.6.2007 kl. 10:44
bloggi hver sem betur getur.....
Hrönn Sigurðardóttir, 18.6.2007 kl. 10:51
Það er bara eitt sem pirrar mig við suma bloggara og það eru þeir sem leyfa ekki comment og eða eru með ritskoðun á athugasemdum.
DoctorE (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 11:14
Blogga skulum bara sko.
best þó hver þar með sitt nefið.
Fréttir hinum færa svo,
fyrst það okkur er svo gefið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.6.2007 kl. 12:06
Ég er reyndar sammála DoctorE og hef BLOGGAÐ um þá sem leyfa ekki athugasemdir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.6.2007 kl. 12:53
Flott Ásthildur. hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.6.2007 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.