Mánudagur, 18. júní 2007
ÉG HELD AÐ ÉG SÉ..
eilífðar hippi, föst í 68-dæminu, svona eilífðar ungmenni í skoðunum, því það eru ákveðnir hlutir sem fara alltaf jafn mikið fyrir brjóstið á mér. Er það sæmandi fyrir konu á ömmualdrinum að pirra sig út í fánalög og orðuveitingar, svo eitt dæmi sé tekið? Ég held svei mér þá að það sé einhver anarkisti að flakka um í skapgerðinni, einn svona algjörlega á móti öllu sem telst til borgaralegra gilda. En svo er ég á hina hliðina líka. Algjör tvíklofi í skapgerð. Er svo borgaraleg og neyslusjúk þegar kemur að fatnaði að það eru ekki margar jafnöldrur mínar með tærnar þar sem ég hef hælana. Þetta er heldur ekki í rénum. OMG! Ég staðnaði um tvítugt og ég er að hugsa um að fara út og mynda þrýstihópa gegn heilum hellingi af málefnum. Hér nokkur:
Til höfuðs fermingum
Til höfuðs amerískum giftingum með rammíslenskum þátttakendum og ég byrja á hópi um slaufur á giftingadrossíum
Til höfuðs Goldfinger og öðrum skítabúllum slíkum (það er þó allavega vit í að ráðast gegn því)
Á móti íbúðum upp á 230 miljónir króna
Á móti fánalögunum
Á móti orðuveitingum
Á móti hefðbundnum jakkafataklæðnaði Alþingiskarlmanna (konurnar eru flottar og eðlilegar til fara)
Á móti, á móti, á móti, ökuföntum, unnum kjötvörum, skordýrum, reyklausum kaffihúsum og, og, og..
Omg ég þarf enduruppeldi strax. Mamma!!!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
.....ég er alfarið á móti því að vera á móti.... nema landsmót sé
Hrönn Sigurðardóttir, 18.6.2007 kl. 00:53
„Omg ég þarf enduruppeldi strax. Mamma!!!“ Hafðu engar áhyggjur - þetta lagast allt með aldrinum
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 02:06
Ég er alltaf á móti.......
Eva Þorsteinsdóttir, 18.6.2007 kl. 02:07
Þú Eva getur skrifað á nóttunni þar sem ég veit að þú ert bara að byrja kvöldið (amró tími) en Anna mín hver er okkar afsöklun?? Vökum og vökum. Smjúts eslkurnar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.6.2007 kl. 02:11
Eva blogga, Hrönnslan búin en Anna þetta er ekki hægt. Blogga stelpur komasoh!
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.6.2007 kl. 02:12
Þú ert svo fylgin þér í skoðunum Jenný..og gengur alla leið. . Ég hinsvegar er ..jújú oft á móti .. en gleymi því svo jafnóðum. Veit ekki hvort er betra . Smjúts til þín..
Ester Júlía, 18.6.2007 kl. 08:49
Ég er af hinni alræmdu 78 kynslóð og get sko alveg tekið undir þetta með þér!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 18.6.2007 kl. 08:51
Ég er sammála... er í fánanærum í dag ;)
DoctorE (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 09:02
Hahahahaha: Love u kids
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.6.2007 kl. 09:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.