Miðvikudagur, 13. júní 2007
ÞAÐ ER GREINILEGA GOÐSÖGN..
..að allir bifhjólamenn séu ábyrgir í umferðinni. Svei mér þá ég var farin að trúa því þar sem talsmenn t.d. Sniglana hafa alltaf verið svo ábyrgir í tali. Nú var fyrrverandi stjórnarmaður í Sniglunum einn af þeim sem lentu í slysinu alvarlega í vikunni, þar sem hraðinn var ótrúlega mikill. Ekki virðist það slys ætla að verða sumum bifhjólamönnum víti til varnaðar. Í gærkvöld var hópur bifhjólamanna staðinn að ofsaakstri á Þingvallavegi en þeir óku á 174 km. hraða.
Helmingur þeirra virtu að vettugi stöðvunarmerki lögreglu og héldu áfram sinni dauðakeyrslu. Látum vera ef fólk vill endilega leika sér með líf sitt, það er ekkert við því að gera. En vinsamlegast gerið það ekki á kostnað saklausra borgara sem á vegi ykkar verða, ökufantarnir ykkar.
Hópur bifhjólamanna mældur á 174 km hraða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Íþróttir, Lífstíll, Sjónvarp, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Maður þorir nú varla að kommentera á þetta svona miða við æsinginn í kommentum hjá Rúnu bloggvinkonu í gær http://marzibil.blog.is/blog/marzibil/ um slysið alvarlega í vikunni.
Jóna Á. Gísladóttir, 13.6.2007 kl. 17:14
Þvílík læti en ég hugsa að bifhjólamenn rati ekki hér inn, ég er nefnilega með dyravörð og hann biður alla um "backstage" passa. Tek enga sénsa, er svo vinsæl hjá þjóðinni
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2007 kl. 17:19
Já, veistu þetta er rosaleg vandmeðfarið að ræða þessi mál. Þau eru mér nokkuð tengd því fyrri maðurinn minn lést eftir mótorhjólaslys þar sem hjólið bilaði og svo er sonurinn ALGJÖR hjólari og ég veit að hann hefur ekið eins og glanni en sloppið hingað til guð einn veit hvernig allt endar, en ég er oft óróleg.
Ásdís Sigurðardóttir, 13.6.2007 kl. 17:34
Eva Þorsteinsdóttir, 13.6.2007 kl. 17:58
þetta er mjög alvarlegt mál og sorglegt.
Kristín Katla Árnadóttir, 13.6.2007 kl. 18:36
Ég skil vel að þú eigir erfitt með þetta Ásdís mín og ég votta þér samúð mína.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2007 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.