Laugardagur, 9. júní 2007
OG ÉG FÉKK VELGJU
(þarna má sjá mig græna í framan á meðal hreinsunarmanna)
Af því ég gerði það sem sumarstarfsmaðurinn sagði mér að ég ætti ekki að gera en ég fór og gerði tilraun til að hreinsa andrúmsloftið. Ég fór sem sagt, þvert ofan í ráðleggingar hans, með flokki manna að hreinsa í kringum Álverið og ætlaði síðan upp á Kárahnjúka en þar sem ég varð svona heiftarlega veik af andrúmsloftinu varð ég að snúa heim græn í framan. Hannes Már Kaldval er hinsvegar með meirapróf á andrúmsloftshreinsara og er samviskusamur með afbrigðum og hélt áfram án mín.
"Steingeit: Einhver er að reyna að hreinsa andrúmsloftið og er voða samviskusamur. Þú kemur ekki nálægt þessu! Þér yrði bara óglatt og liði mun verr eftir á."
Mér væri nær að hlýða Sumarrós ég geri það næst.
Eins og danirnir segja "vi vill ha lite mer mennskiligt andrumsluft".
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 00:27 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hvar í ósköpunum færðu þessa stjörnuspá? Býrðu hana til eða....
Heiða Þórðar, 9.6.2007 kl. 00:28
Ó nei það er einhver "blaðamaður" Moggans sem þýðir hana af ensku held ég. Ég gef mér að þetta sé afleysingamanneskja.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.6.2007 kl. 00:30
Hvar læturðu lita á þér hárið?
Hrönn Sigurðardóttir, 9.6.2007 kl. 00:56
Iss, piss. Farðu að lesa stjörnuspána í Vikunni, stelpa. Ég skal svindla núna og gefa þér hana:
Steingeitin
22. desember – 19. janúar
Þú ert allt of opin/n fyrir neikvæðni og leiðindum. Forðastu fólk sem lætur þér líða illa og einbeittu þér að því góða í lífi þínu og það er margt. Traustur maður veitir þér aukið öryggi.
Happadagur: 12. júníGuðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.6.2007 kl. 00:58
ég hef alltaf sagt það Júní er góður mánuður....
ójá
Hrönn Sigurðardóttir, 9.6.2007 kl. 01:02
Asskoti hittist þessum stjörnuspámanni/konu rétt orð á munn. Ég er í vafstri með að halda frá mér neikvæðum áhrifum og þ. 12. júní smelltum við æskuástin okkur í samfélag árið 1994 og síðan hefur ekki staðið steinn yfir steini
Hárið er ekki litað Hrönn! Lestu pistilinn þetta er eitur í andrúmsloftinu við Straumsvík. Ég er svo viðkvæm fyrir utanaðkomandi áhrifum manneskja.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.6.2007 kl. 01:44
Stjörnuspá og stjörnuspá
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.6.2007 kl. 02:13
þú ert nú meiri bullukollan . Sumarrós er helvíti gott nafn á þessa konu sem er að gera þér lífið leitt.
Jóna Á. Gísladóttir, 9.6.2007 kl. 02:20
Hæ
smá innlitskvitt eftir langa fjarveru af vefnum
Sædís Ósk Harðardóttir, 9.6.2007 kl. 10:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.