Miđvikudagur, 6. júní 2007
LĆKNISHEIMSÓKN
Ég fór til lćknisins míns áđan í venjulegt tékk á sykursýki og svoleiđis. Ţađ er svo sem ekki í frásögur fćrandi en lćknirinn minn er "góđkunningi" okkar hjóna og viđ spjöllum um daginn og veginn á međan hann sinnir sínu djobbi. Ég hef ekki rýrnađ á lengdina. Nananabúbú ţeir sem halda ţví fram ađ eftir fimmtugt fari mađur ađ styttast í annan endann. Ég er enn 162,5 cm á lengd. Hávaxin og spengileg ţađ er ég. Ok,ok,ok, ég er allavega spengileg. Mér var skutlađ á vigtina líka (til ađ fá eitthvađ index vegna sykursýkinnar) og ég er í grennra lagi en mun samkvćmt "indexinu" lifa allra kerlinga lengst (sorry börnin góđ), ţe ef ég hćtti ađ reykja, hleyp maraţoniđ, sippa 500 sinnum á dag og tek lýsi.
Ég var lćknaritari til margra ára og ţađ í sjálfu sér er heldur ekki í frásögur fćrandi. Mér varđ hins vegar hugsađ til allra "eldri" kvennanna sem unnu í sjúkrahúsbatteríinu og höfđu tekiđ ađ sér lífvörslu alla lćkna sem á deildunum störfuđu. Ég var minnt óţćgilega á ţetta ţegar ég kom ađ hitta lćkninn minn áđan. Í stóru ógnvekjandi glerbúri sátu nokkrar konur og afgreiddu sjúklinga, bćđi í eigin persónu og gegnum símann. Međan ég beiđ hlustađi ég grannt eftir ţegar ein af "lífvörđunum" varđa sína lćkna međ kjafti og klóm. Dćmi:
1. Nei, nei Magnús minn, lćknirinn hefur engan tíma í ţetta núna. Hringdu í júlí. Símatíminn er í sumarfríi.
2. Lćknirinn sagđi ađ ţú gćtir komiđ í ágúst Magnúsína ef ţú pantađir ţér tíma núna. Nú ertu komin frá Akureyri gagngert? Bíddu augnablik.... Magnúsína..Magnúsína ertu ţarna? Lćknirinn segir ađ ţú getir fengiđ ađ koma á mánudaginn. Ţá ţarftu bara ađ vera á hótelinu í tćpa viku og bíđa. Heppin ţarna Magnúsína mín.
Ég er orđin ţađ sem kallast "miđaldra" en finn ennţá ekki til tilbeiđslukenndar lotningar í návist lćkna og hef enga löngun til ađ vernda ţá fyrir öllum vondu/uppáţrengjandi/biluđu/taugaveikluđu/móđursjúku- sjúklingunum.
Góhóđar stundir!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Kvikmyndir, Lífstíll, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og frćđi | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hehehhehe, góđ! Einu sinni hringdi í algjöru rusli víđa um borg, hafđi óvćnt hruniđ niđur á gólf vegna ţursabits, c.a. 25 ára gömul, og var alveg skíthrćdd. Heimilislćknar voru á ráđstefnu ţennan dag og ég endađi loks á ţví, eftir nokkur árangurslaus símtöl, ađ hringja á heilsugćsluna í Asparfelli, bjó í Ćsufelli ţá. Í krafti hrćđslunnar var músin ég bara frek og fékk loks ađ tala viđ lćkni. Spennan var svo mikil ađ ég fór ađ háskćla ţegar lćknirinn kom í símann. Ég skammast mín fyrir ađ segja ţađ en bakverkurinn lagađist ţónokkuđ viđ ţessa spennulosun en ţegar lćknirinn kom og ég sagđi honum ađ ég vćri ögn skárri gaf hann mér samt lyfseđil ... upp á róandi diesepam!!! Svona móđursjúk kona átti ekkert betra skiliđ! Fram ađ ţessu hafđi ég bara fengiđ vöđvaslakandi voltaren, eitthvađ slíkt viđ bakverkjum. Saklausa ég vissi ađ ţetta var róandi ... hehehhe og ég tók ţrjár á dag í ţrjá daga, eđa ţar til bakiđ lagađist. Ég var svo hrćdd um ađ verđa dópisti ađ ég fór alltaf beint ađ sofa eftir hverja pillutöku svo ég fyndi ekki áhrifin og yrđi háđ. Eftir ţessa ţrjá daga skolađi ég pillunum niđur í klósettiđ (ţetta var sko á níunda áratugnum). P.s. Konurnar á símanum á Heilsugćslunni á Akranesi eru algjör krútt, alltaf góđar viđ alla og hleypa sjúklingum í tonnatali á lćknana hér!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 6.6.2007 kl. 17:10
Ţeir eru nú sumir ansi sćtir og gáfulegir á svipinn ...
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 6.6.2007 kl. 18:14
....og svo skaffa ţeir líka vel
Hrönn Sigurđardóttir, 6.6.2007 kl. 18:16
Já svo ,sannarlega skaffa ţeir vel.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.6.2007 kl. 19:33
Einmitt, ţeir geta bara dílađ viđ sína sjúklinga sjálfir hehe
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.6.2007 kl. 19:42
Gurrí ţú ert ekki sú fyrsta sem ég heyri um sem fékk Valium á ţessum árum. "Mothers little helper" ţú veist. Í Lćknamafíu Auđar Haralds er brjálćđislega fyndinn kafli (og um leiđ afskaplega sorglegur en ţú veist hvernig sú kona drepur niđur penna hehe) um ţađ ţegar Auđur fékk Valiumiđ.
Smjúts
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2007 kl. 23:25
Ţarna slapp Magnúsína fyrir horn....
Jóna Á. Gísladóttir, 7.6.2007 kl. 01:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.