Leita í fréttum mbl.is

AÐ SKILJA SKILNAÐI - EINHVER??

1

Ég er alveg hætt að botna í þessum rosalega skilnaðarfjölda á Íslandi.  Nú er í tísku að halda "konungleg" brúðkaup sem kosta hvítuna úr augunum á fólki og skilnaðum fjölgar að sama skapi og sambúðarslitum reyndar líka.  Árið 2006 skildu 498 hjón að lögum og 577 pör slitu sambúð.  Alls voru börn úr sambúðarslitum 1162 talsins. 

Að baki hverjum skilnaði liggur mis mikil hörmung og börnin eru oft mestu þolendur sambúðaslita.  Þarf fólk ekki að vanda sig ögn betur?

Auðvitað er það gott mál að fólk hangir ekki lengur saman vegna barna, fjármála og annara veraldlegra ástæðna.  Það viðgekkst allt of lengi.  En ansi þykir mér þetta há tala.  Væri ekki ráð að bíða öll lengur, a.m.k. með að gifta sig? 

Nú flæða sem sagt út á "markaðinn" yfir þúsund manneskjur (OMG) og hringdansinn hefst að nýju.


mbl.is 498 hjón skildu og 577 pör slitu sambúð á síðasta ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Gott fyrir einhleypa að fá allt þetta fólk út á markaðinn

hehehe

kveðja Pollýanna

Hrönn Sigurðardóttir, 6.6.2007 kl. 15:57

2 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Ég er farin aftur í bæinn og nú á strákaveiðar ... múahahahhaha!

Svona í alvöru, þetta eru svakalegar tölur! Ekki hefði ég trúað þessu!

Guðríður Haraldsdóttir, 6.6.2007 kl. 16:06

3 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Uss, tek ekki þátt í þessu rugli .

Kveðja, Atvinnueinhleypingur. 

Laufey Ólafsdóttir, 7.6.2007 kl. 01:39

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Vá Laufey myndirðu missa vinnuna ef þú yrðir tvö?

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.6.2007 kl. 02:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júní 2024
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband