Föstudagur, 25. maí 2007
Á NÚ AÐ KJAFTA SIG ÚT ÚR VÆNDI?
Svona, svona elskurnar mínar, ekki láta fyrirsögnina stuða ykkur. Þetta er bara fíflagangur í mér. Ég er mjög hrifin af framtaki borgarstjórnar Kaupmannahafnar að bjóða meðferð fyrir kúnna vændiskvenna í borginni. Þetta er ein af þeim leiðum sem þeir eru að fara þar í borg til að draga úr vændi. Þetta er ábyggilega bara gott eitt að bjóða upp á þennan möguleika. Ég held að það hljóti eitthvað mikið að vera að mönnum sem kaupa sér vændisþjónustu. Viðhorf þeirra til kvenna er alla vegar arfabrenglað. Gott er ef hægt er að hjálpa þeim til heilsu.
Þessi leið hefur verið farin í Gautaborg og í fréttinni stendur þetta:
"Í þau 10 ár sem borgaryfirvöld í Gautaborg hafa boðið upp á meðferðarúrræði fyrir kaupendur vændis, hafa um 300 karlmenn leitað sér aðstoðar og um helmingur þeirra eru í samböndum. Þeir sem leiti eftir meðferð séu þeir sem vilji hætta að kaupa kynlífstengda þjónustu en ekki þeir sem beiti vændiskonur alvarlegu ofbeldi. Í gegnum samtalsmeðferð finni þeir orsökina að því að kaupa líkama konu."
Þetta mætti reyna hér, þ.e. ef einhvern tímann verður farið að taka á vændi hér sem félagslegu vandamáli og sem hluta af ofbeldi gegn konum.
Svo mörg voru þau orð.
Vændiskaupendur fari í samtalsmeðferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég reikna með Jón Arnar að þetta snúi að götuvændi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.5.2007 kl. 23:44
Í hverju felst meðferðin ? Að læra að draga ekki veskið úr vasanum ?
Anna Einarsdóttir, 26.5.2007 kl. 00:17
Kill the fockers !!!!
Ásdís Sigurðardóttir, 26.5.2007 kl. 01:01
aumingja þetta fólk - það er flott ef svona meðferð virkar eitthvað, annars væri líka ráð að senda svona menn bara til presta. Íslendingar gætu reynt það.
halkatla, 26.5.2007 kl. 01:09
Sammála hér allir (Anna það mætti byrja á veskinu já) nema þetta með prestana AK, vegna þess að þeir eru ekki fagfólk í meðferðum. Þrátt fyrir að þeir kannski geti spjallað við fólk ef því líður illa.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.5.2007 kl. 02:01
Ásdís let´s kill the SOB´s
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.5.2007 kl. 02:02
Ég er alveg sammála Önnu í þessu máli.
Kristín Katla Árnadóttir, 26.5.2007 kl. 11:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.