Föstudagur, 25. maí 2007
EFTIRSPURN EFTIR ORÐINU - GOTT MÁL!
Tveir menn stálu biblíu og sálmabók úr Krísuvíkurkirkju og voru handteknir fyrir austan fjall skömmu síðar. Það er alltaf verið að tala um að þorri fólks stundi ekki kirkju nema á jólunum, lesi ekki í hinni helgu bók og margir af oss séum trúarleg viðrini. Er þessi þjófnaður þá góður eða slæmur? Er það ekki bara gott að einhverja þyrstir svona í orðið? Allavega komust ritin aftur til kirkjunnar og löggurnar sem skiluðu þeim fengu bænastund í fundarlaun. Einhver hefði nú sagt: "Séra minn ég get eiginlega frekar notast við peninga".
Amen á eftir efninu.
Stálu biblíu og sálmabók úr kirkju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ætli sé tekið harðar á þeim sem stela biblíu en öðru? Grunar að það verði þeim til refsilækkunar ef þeir þykjast hafa verið soltnir í guðsorðið ... Eða hvað.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.5.2007 kl. 16:17
Ég myndi hiklaust ljúga því ef ég væri þeir!!
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.5.2007 kl. 16:22
Þetta eru bara góðir og guðhræddir þjófar.
Anna Einarsdóttir, 25.5.2007 kl. 16:25
Mér finnst að það hefði nú bara átt að leyfa þeim að eiga guðsorðið........kannski hefðu þeir að lokum séð villu síns vegar með því að fletta endrum og eins í hinni helgu bók og skilað bókunum sjálfir !
Sunna Dóra Möller, 25.5.2007 kl. 16:26
Nákvæmlega Sunna Dóra. Það ætti beinlínis að vera leyfilegt að "stela" biblíum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.5.2007 kl. 16:35
Já þetta er skondin frétt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.5.2007 kl. 17:12
ég tek undir með Sunnu Dóru - og þetta minnir mig bara á Paris Hilton skandalinn, núna er hún að lesa biblíuna og sækja búddaklaustur, en ef hún hefði gert eitthvað af því fyrr þá væri hún sennilega ekki í sínum vandræðum
eins er frábært ef þjófar stelpa biblíum, þá læra þeir amk að það er ljótt að stela ef þeir hafa fyrir því að lesa þýfið.
halkatla, 25.5.2007 kl. 17:30
Já þetta svolítið skrýtin frétt. 'eg hef ekki heyrt svona áður
Kristín Katla Árnadóttir, 25.5.2007 kl. 18:47
Frábærlega skrifuð frétt.
En annars er koma mín hingað að biðjast afsökunnar vegna femínistaumræðunnar og hefði ég mátt nota betra orðalag.
Hafi ég sært þig biðst ég margfaldrar afsökunnar.
Magnús Paul Korntop, 25.5.2007 kl. 18:52
Þér er fyrirgefið Magnús Korntorp. Alltaf gott þegar fólk kann að biðjast afsökunar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.5.2007 kl. 18:54
Vil taka það fram að þetta voru ábyggilega AÐKOMUMENN við gerum ekki svona hér fyrir austan fjall.........
Hrönn Sigurðardóttir, 25.5.2007 kl. 19:30
Að fá sér mat og guðsorð er ekki stuldur.
Tómas Þóroddsson, 25.5.2007 kl. 19:54
Ég segi það sama og Tómas, þetta getur varla talist stuldur. Er ekki kirkjan á barmi örvæntingar þar sem fleiri og fleiri segja sig úr þjóðkirkjunni? Þetta hlýtur að vera góð frétt og góður stuldur!
Ósk Sigurðardóttir, 25.5.2007 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.