Miðvikudagur, 23. maí 2007
SMÁ SKILABOÐ!
Ég setti inn hérna þrjátíu og fimm ára gamalt lag með húsbandinu og Jónasi R. Jónssyni, sem tekið var upp í Tokyo þegar þeir félagar tóku þátt í Yamaha söngkeppninni. Þar var fleira merkilegt fólk eins og tam. Abba. Strákarnir fengu plötusamning og þetta var tekið upp með 60 manna strengjasveit og alles. Húsbandið týndi sínu eintaki og þetta lag hefur aldrei hljómað hér á landi. Segi ferðasöguna seinna en með ótrúlegum hætti komust við yfir eintak af plötunni. Gjörið svo vel.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Tónlist, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 21:14 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Nú langar mig að vita hver húsbandið er. Þú varst að skrifa eitthvað neikvætt um Byr í síðasta bloggi, verður að passa þig ef við eigum að komast á samning
Ásdís Sigurðardóttir, 23.5.2007 kl. 20:53
Húsbandið heitir Einar Vilberg Hjartarson. Hehe það verður ekki hægt að ásaka mig um að ég sé að sleikja mig upp við þá. En vér bíðum þolinmóðar eftir samning.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.5.2007 kl. 20:57
Yndislegt lag! Man sko vel eftir Jónasi og Einari ... alla vega þessum nöfnum saman. Kom ekki plata með þeim hér á Íslandi? Gott að vita að Einar er vel giftur (trúlofaður, í sambúð).
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.5.2007 kl. 21:25
Þetta er GERSEMI!!!! Og auðvitað þekkir sú sem þetta skrifar t.d. Jónas þennan R + það að hafa unnið með Helgu konu hans tvö sumur hér um árið (vá það er svo langt síðan) í fluginu. Víða liggja þræðir. En hvar er lagið hans Einars sem varð algjör hittari. Það var svo mikið mitt uppáhald. Man ekkert hvað það hét en það var ekki þetta lag
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 21:25
Lítill heimur, takk fyrir að setja þetta lag á bloggið. Stemmningin mín með laginu minnir einhver falleg þjóðlagakvöld í Tónabæ. Þetta er bara fallegt.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.5.2007 kl. 21:49
Ertu að meina "Love you for a reason"? Audda ertu að því. Kemur inn á morgun Anna mín.
Jú Gurrí mín kom plata með þeim. Einar er vel giftur get ég lofað þér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.5.2007 kl. 21:50
Hm...Vilberg? Er það ættarnafn eða bara millinafn? Veit það er til sem hvorttveggja. Áttu ekki almennilega mynd af húsbandinu án sólgleraugna?
Ester Júlía, 24.5.2007 kl. 00:00
Jú ég á að sjálfsögðu aðra mynd Ester mín. Hún kemur seinna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.5.2007 kl. 00:02
Millinafn mín kæra, millinafn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.5.2007 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.