Mánudagur, 21. maí 2007
ANDA-STJÓRNIN AÐ FÆÐAST
Andastjórnin er í burðarliðnum. Miðað við að hún sé búin að vera í vinnslu frá því fyrir kosningar ætti þetta að fara að ganga. Samfylkingarmenn hafa talað um það allan tímann eftir að formlegar viðræður hófust eins og stjórnin væri handsöluð, múr- og naglföst, þannig að þetta ætti að skotganga.
Þetta andatal í mér kemur til að því að nánast í hverri einustu frétt þar sem talað er við Ingibjörgu Sólrúnu og Geir varðandi gang stjórnarmyndunar tala þau um að góður andi sé í viðræðunum. Aftur og aftur. Er stjórnin ekki af þessum heimi? Verður þetta heilög stjórn blessuð af Guði? Það væri ekki verra. Annars verður spennandi að sjá málefnasamning hinnar nýju ríkisstjórnar. Ég gef mér að Ísland verði tekið af lista hinna staðföstu þjóða, tafarlaust. Biðlistarnir minnkaðir eða þeim eytt. Eitthvað hljóta kjör hinna lægstlaunuðu og lífeyrisþega að batna. Launamunur kynjanna verður auðvitað tekinn sterkum tökum. Spennandi að sjá. Stærsti plúsinn við þessa stjórn verður Jóhanna Sigurðardóttir, ISG og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir að öllum öðrum konum ólöstuðum. Þarna er föngulegur hópur fólks úr báðum flokkum.
Síðast þegar ég vissi þá var Össur enn "hugfanginn" af verkefninu og ég vona svo innilega að hann sé ekki kalinn á hjarta.
Gúddnætgæs!
Fundur stendur enn yfir á Þingvöllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 00:27 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta hlýtur að ganga eftir sem þú telur upp. Hins vegar hef ég stórar áhyggjur af kvótakerfinu og einhverjum tilslípunum á því. Byggðamálin eru líka einhvernveginn ekki alveg í anda þessa fólks því miður. Það má segja að þetta séu glæsilegar konur, en ég segi fyrir mig að Þorgerður Katrín er stórlega ofmetinin, það sást best á algjöru klúðri hennar í kennaraverkfalli fyrir nokkru. Og hún er botnlaus frekja og hrokafull að mínu mati. Þau eru reyndar mörg málin sem hafa klúðrast í höndunum á henni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.5.2007 kl. 08:26
Jó, bara smá kvitt, hef ekki gefið mér tíma til að skrifa lengi en les reglulega. (Þorði ekki öðru því mig óar við að lenda í vikulegri bloggvinahreingerningu hjá þér).
Ibba Sig., 21.5.2007 kl. 09:21
No komment
Jóna Á. Gísladóttir, 21.5.2007 kl. 11:48
Það töluðu allir flokkar um að það þyrfti að stytta biðlista, t.d á elli heimilum. Byggja fleiri heimili o.s.frv. Ég spyr bara; hvernig í ósköpunum ætla "þeir" að manna heimilin.... nú þegar, er þetta alveg svakalegt vandamál og starfsfólk elliheimilanna fer í röðum í veikindafrí vegna álags!!!!! Ég segi bara að það þarf að borga almennileg og mannsæmandi laun svo einhver yfirhöfuð hafi áhuga á að vinna þessa lítilsmetnu vinnu.
Ósk Sigurðardóttir, 21.5.2007 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.