Fimmtudagur, 17. maí 2007
AF STJÓRNARMYNDUN OG BARNI
Þetta er merkilegur og spennandi dagur. Ríkisstjórn sem sumir telja farsæla en ég arfalélega hefur runnið sitt skeið á enda. Geir nefnir til ástæðuna um nauman meirihluta. Halló, halló það hefur verið ljóst síðan á sunnudagsmorgun og ekki miklir möguleikar á að meirihluti stjórnarinnar stækkaði við það að þeir töluðu saman. Hver sem ástæðan er þá er þessu lokið og það er gott.
Geir og ISG hafa ákveðið að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður á morgun. Það er betri kostur en hin upphaflega vitleysa í Jóni og Geir. Samt er ég ekki neitt rosa glöð, hefði viljað að Geir hefði byrjað á VG. Ég er að hugsa um stóriðjuna og tekjulægstu hópana. Samfylkingin ræddi mikið um biðlistana sem er gott og gengt en hvað með elli- og örorkuþega. Mig minnir að Samfylkingin hafi talað um að eitthvað yrði gert í þeim efnum þegar svigrúm gæfist. Ef það er eitthvað sem ég þoli ekki í pólitík svona "frasawise" þá er það svigrúms- og stöðugleikafrasinn.
Nú ég var með hana Jenny Unu Errriksdótturrr í nótt og við skemmtum okkur all-svakalega vel. Jenny er alltaf að læra ný orð og orðasambönd. Núna er "harrrrðbannað að killa og klípa", ekki að ég hafi verið með fyrirætlanir í þá átt hún bara tilkynnti mér það svona óforvarendis. Svo er hún að fá hugmynd um tímann þessi elska. Allt sem er leiðinlegt ætlar hún að gera á "ettir" eða á "morgun" en hún var á kaffihúsi í "gær" og risessan fór í sturtu úti í öllum fötunum í "fyrramálið" (lesist í gærmorgun) Svo segir hún "manstu amma" og "Jenny er feimin" en "alltaf kutteis" svo er hún komin upp á lag með að segja "amma Jenny fá ís, gerru ða" og amman engist í krúttkasti og langar að BORÐA barnið. Jenny fór svo í afmæli suður með sjó.
Nú er að bíða frétta af nýhöfnum rómans Sjálfstæðisflokks og samfylkingar. Biðlund, biðlund, æðruleysi og sjálfstjórnarfyrirkomulag.
Lofjúgæs!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jamm einmitt nýhöfnun er ef til vill rétta orðið. Úr því sem komið er vil ég sjá Samfylkingu, Vinstri græna og Framsókn. Með stuðningi Frjálslyndra í góðum málum, ef sú staða kemur upp. Það er allavega betri ávísun á velferð og uppstokkun í kvótakerfinu. Sorglegt samt að við fáum ekki að vera með.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.5.2007 kl. 17:58
Jenny er stórkrútt!
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.5.2007 kl. 19:23
''amman engist í krúttkasti'' Ji minn hvað þetta er krúttlegt allt saman.
Hef ákveðið að kommentera ekki á stjórnmálaumræðuna þína því ég er með samviskubit.
Jóna Á. Gísladóttir, 17.5.2007 kl. 21:18
Jóna ert með samviskubit? Sjitt þú kaust Samfó og ég sem lagði upp þessa rosaflottu fræðslu um kosti VG. Hehe þú MÁTT vera með samviskubit stelpa.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.5.2007 kl. 21:28
Jóna Á. Gísladóttir, 17.5.2007 kl. 23:15
Elska þegar þau eru á þessu stigi! Það sem veltur uppúr þeim þessum elskum! Ég er í krúttukasti yfir þessari mynd...
Laufey Ólafsdóttir, 18.5.2007 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.