Miðvikudagur, 16. maí 2007
ÉG SOFNAÐI Á VAKTINNI
Ég sofnaði aftur í morgun án þess að ætla mér það og vaknaði skelfingu lostin. Jesúsminnáhimnum hugsaði ég og svitinn spratt út á mér og eldsúla ein mikil hentist upp hrygglengjuna. Augun voru blóðhlaupin og voru á hraðferð út úr augntóftunum. Hjartað hamaðist í hálsinum og mér var ómögulegt að koma upp hljóði. Ég dróst á síðustu blóðdropunum að tölvunni og loggaði mig inn á mbl.is. Guðisélofogdýrð ekkert stórvægilegt hafði gerst meðan ég sofnaði á bloggvaktinni. Himnarnir höfðu ekki opnast, fjöllin voru ekki hrunin og jörðin var ennþá laus við ummerki af því að hafa sprungið. Ég tók þetta sem skilaboð að handan. Þetta var aðvörun til mín að halda mér vakandi. Ég gladdist yfir því að hafa ekki sofið af mér "suppræs" aldarinnar þegar íhald og framsókn framlengja líftíma sinn til næstu 4 ára (sem nú virðast heil eilífð). Ég verð líklega vakandi þegar þau undur og stórmerki gerast.
Ég er búin að laga mér rótsterkt kaffi. Ég ætla að vaka á verðinum. Fyrirfram aðvöruð, fyrirfram vopnuð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 2987324
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Er þetta satt? Eru þeir komnir í eina sæng? Ég hélt bara að þeir ætluðu hafa tvær sængur næstu fjögur... andsk...
Edda Agnarsdóttir, 16.5.2007 kl. 15:43
Kanilkakan sendist á hotmailinu þínu!
Edda Agnarsdóttir, 16.5.2007 kl. 15:45
Frábær lesning. Annars ertu búin að vera svo dugleg að blogga að ég er í vandræðum með að fylgja þér eftir. Verð það sem eftir er dags að skoða síðuna þína og lesa nýju færslurnar.
Steingerður Steinarsdóttir, 16.5.2007 kl. 16:51
Takk stelpur mínar báðar. Steingerður mín ég tek allt með stormi bæði gott og vont. Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.5.2007 kl. 17:05
Nafna mín. Nú er ég búin að reikna út að þér er óhætt að sofa í svona næstu ca 32-34 klst. Það verður ekki fyrr en þá sem Framsóknarmenn verða búnir að fara gegnum uppstigninguna! Mundu samt að stilla vekjaraklukkuna reglulega, skríða framúr örskotsstund og kommenta hjá bloggvinkonunum þínum Sweet dreams
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 16.5.2007 kl. 20:21
hehe
Jóna Á. Gísladóttir, 17.5.2007 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.