Miðvikudagur, 16. maí 2007
VEIT DENNI EITTHVAÐ?
Ég var á röltinu um bloggheima núna í morgunsárið. Þar eru margir að velta fyrir sér alls konar stjórnamyndunarplottum sem von er þar sem við erum skilin eftir í lausu lofti og fáum í raun ekkert að vita. Skemmtileg viðtöl við Geir og Jón á báðum sjónvarpsstöðunum þar sem þeir ítrekað svara engu. Spurning um að láta þá ekki í friði karlana í staðinn fyrir að eyða hellings tíma í að horfa á þá svara engu með pókerandlitin sín upp á þrjár og þurrk.
Fréttablaðið gerði könnun með úrtaki upp á 800 manns um hvaða ríkisstjórnarblanda hugnaðist fólki best. 35% vilja sjá Samfylkingu og Sjálfstæðisflokk í stjórn. 14% vilja VG og íhaldið. Ég er ein af þeim. Úr því að draumar um vinstri stjórn virðast brostnir þá sýnist mér þetta ágætur kostur.
Skúbbarinn Denni í Íslandi í dag heyrir ýmislegt og bloggaði um eftirfarandi:
"Upplýst var í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld að viðræður eru í gangi milli Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna um ríkisstjórnarmyndun.
Samkvæmt heimildum Íslands í dag eru viðræðurnar, sem hafa farið aaaaafar leynt, vel á veg komnar og skýrist á næstu klukkustundum hvort þær halda áfram eða þeim verði slitið.
Heimildarmenn Íslands í dag, sem eru úr röðum beggja stjórnmálaflokka, segja að opinberlega verði þessu neitað, enda setur það stjórnarmyndunarviðræður við Framsóknarflokk í uppnám."
Jahá merkilegt ef rétt reynist. Þetta á sem sagt að skýrast mjög fljótlega hvort meintar viðræður haldi áfram eða þeim verði slitið. Nú bíð ég spennt. Hvað er í gangi á bak við tjöldin?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:10 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
,,Úr því að draumar um vinstri stjórn virðast brostnir þá sýnist mér þetta ágætur kostur."
Eeeh, og af hverju eru draumar um vinstri stjórn brostnir? Jú vegna þess að innan VG grasserar svo grímulaust, órökstutt og sjúklegt framsóknarhatur að þar vilja menn frekar setjast í stjórn með Sjálfstæðisflokki!!
Við skulum halda því til haga hver drap þá drauminn um vinstristjórn. Það var Steingrímur J. Sigfússon.
Stefán Bogi Sveinsson (IP-tala skráð) 16.5.2007 kl. 10:58
Ég líka ég bíð spennt kannski verða VG og Sjálfstæðisflokkurinn saman í stjórn.
Kristín Katla Árnadóttir, 16.5.2007 kl. 11:03
Bíddu, Stefán Bogi... hvað mað hræðsluáróður Framsóknar á Samfylkingu og VG og persónuárásir í auglýsingum á Steingrím J??? Það má deila um hver drap drauminn um vinstriistjórn, flestir benda á Ómar Ragnarsson og félaga, eins fínn og þeirra málstaður var.
Mér finnst þetta allt vonlaust. Bíð bara eftir að þetta sé búið svo við fáum að vita hvernig fólk skipast í ráðuneytin svo að lífið geti haldið áfram! Veit að grasrót bæði B og D lista vilja ekki áframhaldandi samstarf þótt forystur flokkanna séu með aðskilnaðarkvíða. Þetta tekur nú enda fyrir rest elsku Jenný!
Laufey Ólafsdóttir, 16.5.2007 kl. 11:49
....hmmmm eru ekki kosningarnar búnar? Er hægt að hætta að rífast um hver sagði hvað við hvern hvenær?
Hrönn Sigurðardóttir, 16.5.2007 kl. 11:58
Ég gleymi engu Ólafur Skorrdal. Ég varð ekki einu sinni hissa þegar hljóðið breyttist í Jóni eftir yfirlýsingarnar um "eðlilegan framgang lýðræðis" á kosninganótt. Framsóknarflokkurinn er gjörsamlega siðlaus þegar kemur að því að sitja áfram við kjötkatlana með örfáum undantekningum eins og tam Bjarna Harðar.
Takk Laufey og Hrönn fyrir hughreystingarorðin. Laufey ég er alltaf svo ógisla sammála þér kona. Takk þið öll.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.5.2007 kl. 13:09
Mér er, Háttvirtur Ólafur, svo skítsama, fyrirgefðu orðbragðið Jenný mín, hvað er sagt hvenær og við hvern!!! Það skiptir ekki nokkru máli í dag. Skipti ekki máli þegar það var sagt og kemur aldrei til með að skipta neinu máli!!! Því það er aldrei nein innistæða fyrir því sem sagt er.
Hefur ekkert með mína lýðræðisvitund að gera, sem er by the way, afar sterk. Ekki að þér komi það neitt við - enda var ég ekki að tala við þig.
Hafðu það og hana nú!
Hrönn Sigurðardóttir, 16.5.2007 kl. 13:32
Hrönn flott hjá þér. Þú er töffari kjéddling.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.5.2007 kl. 13:36
smjúts á þig Jenný lita
Hrönn Sigurðardóttir, 16.5.2007 kl. 13:37
yfsilon í leyfa.......
jamm ég er málefnaleg
Hrönn Sigurðardóttir, 16.5.2007 kl. 13:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.