Fimmtudagur, 10. maí 2007
MIG LANGAÐI AÐ SPYRJA..
..svo margra spurninga í dag en stjörnuspáin bannar mér það eins og sjá má:
:Steingeit: Hvers vegna að spyrja spurninga þegar allt er í þessu fína? Eða á hvolfi? Engar spurningar í dag. Einbeittu þér að því að standa við gefin loforð.
Allir sem mig þekkja vita að ég bókstaflega lifi eftir stjörnuspá Moggans. Nú verð ég að hemja mig í allan dag.
Mig langaði að spyrja um:
..Þetta undarlega talningafyrirkomulag sem er núna á blogginu. Af hverju datt ég úr 13. sæti niður í hið alræmda 16. og stökk svo þaðan upp í það 12? Ég botna ekki neitt í neinu.
..Af hverju það skíðlogaði í maríneraða grillkjötinu sem ég var með í gærkvöldi?
..Af hverju stjörnuspáin er að biðja mig um að standa við gefin loforð? Af hverju er verið að ráðleggja manni að brjóta upp vanann?
..Af hverju ég læsti mig úti á svölum í morgun þegar ég fór og fékk mér sígó?
..Af hverju ég er viss um að Eiríkur skíttapar í kvöld þrátt fyrir að vera flottastur?
Neh. ég má ekki spyrja? Ég verð að hemja mig í dag. Stjörnuspáin er mín biblía og ég fer ekki að lifa lífinu á skjön við hana. Geisp.. ég er of syfjuð til að geta pirrað mig á þessu. Ég ætla að sofa í klukkutíma og fara svo að undirbúa heimilið fyrir Júró.
Smútsj.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Sjónvarp, Spil og leikir, Tónlist, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Hvað felst í svona júró undirbúningi ? Ekki skil ég þetta teljarasystem heldur...var 40 og eitthvað og er 24 núna. Það geta bara ekki svona margir verið að rápa á síðunni minni. Maður verður smá spéhræddur
Ragnheiður , 10.5.2007 kl. 10:14
Já er farinn að hlakka til í kvöld vonandi kemst Eiki áfram.
Kristín Katla Árnadóttir, 10.5.2007 kl. 10:27
Jamm, stjörnuspáin getur verið „tricky“. Ég fékk um daginn þá spá að einstakt tækifæri gæfist ef ég hefði bara vit á að þekkja minn vitjunartíma. Allan daginn æddi ég um í stressi í leit að þessu tækifæri sem ætlaði aldeilis ekki að láta mér úr greipum ganga. Mér tókst ekki að þekkja það og nú naga ég mig í handabökin og ímynda mér hvað þetta hafi getað verið sem slapp svona rækilega framhjá mér.
Steingerður Steinarsdóttir, 10.5.2007 kl. 10:32
Auðvitað kemst Eiki áfram......búin að plana Eurovision partý á laugardaginn þannig að hann bara VERÐUR að vera með ;) Held með Danmörku eða Spáni til vara, eitthvað af þessum 3 löndum hljóta að komast áfram!
Ósk Sigurðardóttir, 10.5.2007 kl. 11:05
Ósk auðvitað vona ég að Eiki komist áfram. Smútsj. til þín í Madrid.
Steingerður við verðum að hætta þessu með stjörnumerkin svo við missum ekki af sjálfu lífinu.
Hrossí: ´Stjörnuspáin þín segir: Eftir að þú ákvaðs að kjósa VG hefur ára þín orðin tandurhrein með grænu blissi og fólk dregst að þér eins og flugur að mykjuskán. Smútsj.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.5.2007 kl. 12:32
vúppí Eiki OG dr. House í kvöld - betra verður það varla
Hrönn Sigurðardóttir, 10.5.2007 kl. 12:48
Ég er með skjáinn á +(einum tíma á eftir áætlun) ef þetta skarast Hrönnsla mín þá kemurðu til mín honí.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.5.2007 kl. 12:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.