Fimmtudagur, 3. maí 2007
TÍU BLOGGVINIR Í RUSLIÐ
Í tilefni að vor- og sumarkomu þá hreinsar kona í kringum sig. Ekki bara á lóðinni (lesist svölunum), úr hornum og skápum heldur líka í bloggheimum. Í dag skutlaði ég tíu "bloggvinum" út í cypertómið. Þetta eru bloggvinir sem ég sé aldrei nein ummerki um á mínum eðla fjölmiðli. Róleg krakkar, fólk þarf ekki að kommentera í sífellu þegar það lítur hér við, ég er ekki að meina það en fyrr má nú aldeilis fyrr vera. Ég fer samviskusamlega minn blogghring á hverjum degi og ég tel það tímafrekt á stundum. Finnst það samt alltaf skemmtilegt. Ég nenni hins vegar ekki að vera að heimsækja fólk sem ég aldrei sé einu sinni reykinn af.
Sem sagt tíu litlir bloggvinir heyra nú sögunni til á mínu bloggi.
Síjú
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hjúk Ég hélt þú værir búin að kasta mér í ruslið, en ég var fljót að skanna hliðarvænginn og sá mig!
Edda Agnarsdóttir, 3.5.2007 kl. 16:04
ég hef engar áhyggjur ég veit þú elskar mig
Hrönn Sigurðardóttir, 3.5.2007 kl. 16:06
aldeilis verið að taka til :) tók einmitt svona til á myspace-inu mínu um daginn enda 300 vinir heldur mikið :s
Bergrún Íris Sævarsdóttir, 3.5.2007 kl. 16:38
Voru þetta allt negrastrákar ?
Anna Einarsdóttir, 3.5.2007 kl. 16:39
Anna mín þetta voru allt strákar. Þannig er nú það.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.5.2007 kl. 16:43
Guð minn ég hélt í fyrstu að þú værir búinn að kasta mér út.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.5.2007 kl. 17:10
Sneddí. Ég er búin að gera þetta tvisvar og ætla í þriðja rúnt fljótlega.
Hugarfluga, 3.5.2007 kl. 17:14
Ég vil nú alveg vera vinkona þín hugarfluga!
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.5.2007 kl. 17:24
Hárrétt hjá þér.
Sigfús Sigurþórsson., 3.5.2007 kl. 18:24
gott að vera enn í náðinni
Sædís Ósk Harðardóttir, 3.5.2007 kl. 18:33
Og ég vil sko alveg líka vera vinkona þín, Jenný Anna
Hugarfluga, 3.5.2007 kl. 18:34
Úff. Slapp naumlega. Lofa að vera duglegri að kommenta, kem hér inn á hverjum degi, enda klassa síða!
Magnús Þór Jónsson, 3.5.2007 kl. 19:36
Trallalallalaaa!
Kolgrima, 3.5.2007 kl. 19:38
Já það er líklega rétt, maður verður að kíkja á þessa bloggvini og hafa þá í lagi. Ég er búin að laga síðuna fyrir þig
Ragnheiður , 3.5.2007 kl. 19:39
vúhú! Kann að meta vináttu þína enn betur núna!
Laufey Ólafsdóttir, 3.5.2007 kl. 19:51
Mikið svakalega ertu vond í dag, nú gráta 10 strákar sig í svefn
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 3.5.2007 kl. 21:17
Nei níu gráta sig í svefn með ekkasogum einn bað um að fá að koma aftur. Honum var hleypt inn til reynslu
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.5.2007 kl. 22:31
I still love you ... always ... Ef þú kannt ekki útlensku þá þýddi þetta að ég vildi gjarnan halda áfram að vera bloggvinur þinn!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.5.2007 kl. 22:53
Gurrí mín ég hendi þér ekki út. Henti nokkrum köllum bara sem aldrei láta sjá sig. Styttir blogghringinn hjá skemmtilega fólkinu. Smútsj.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.5.2007 kl. 23:59
Jenný þú ert hryðjuverkamaður á blogginu. Stjórnsöm með eindæmum og djöflast í fólki að hafa hlutina eins og þu vilt að þeir séu.
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 12:59
Ég elska þig líka Axel Jón
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.5.2007 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.