Fimmtudagur, 3. maí 2007
KARTÖFLUÓÐALIÐ HEIMA
Nú hefur Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra keypt sér óðal að Kirkjuhvoli í Þykkvabæ og flutt þangað lögheimilið sitt. Þegar ég sá fréttina hélt ég að hinn kartöflubóndinn, nafni hans úr Vestmannaeyjum væri að flytja búferlum en auðvitað var það ekki svo. Árni þarf að sinna sínu fólki og er innmúraður Eyjamaður. Ætli það sé nýjasta innstöffið hjá elítunni að eiga sveita- og þéttbýlisheimili? Rosalegt veldi er á þessu fólki. Það fylgir fréttinni að ÁM ætli að halda áfram að búa í Hafnarfirði jafnframt og dveljast þar lungann úr árinu.
Ég tek fram að ég er ekki öfundsjúk hef ekki áhuga á óðali uppi í sveit. Né heldur geng ég með stóra drauma um að verða rík (nema þá í andlegum skilningi). Mér finnst fréttin bara undirstrika þetta bil milli ríkra og snauðra sem hefur stækkað og stækkað í tíð núverandi ríkisstjórnar, bil sem verður óbrúanlegra eftir því sem núverandi valdhafar fá lengri tíma til að gera og skera (niður).
Í almáttugs bænum gefum þessum körlum frí. Þeir eru ekki tengdir við líf venjulegs fólks enda sést það glöggt þegar þeir mæta þreytulegir til kosningafunda í sjónvarpi. Eins og þeir séu að mæta af leiðri skyldu. Árni sat í Kastljósinu með sinn "mérersvostórlegamisboðiðsvip" og Jón við hliðina á honum eins og herptur handavinnupoki í verulegri klemmu.
Sendum D og B í tímabært leyfi, langt leyfi.
Árni flytur lögheimili í Þykkvabæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ertu að meina að þá að hann verði seint sakaður um fégræðgi?
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.5.2007 kl. 00:36
Jenný...hvað á ég þá að hafa á síðunni ?
Ragnheiður , 3.5.2007 kl. 01:18
Kartöflukommúna þar sem allir heita Árni? Hvernig ætli samkomulagið yrði á því heimili?
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 3.5.2007 kl. 01:45
Árni *2 + Þykkvibær + kartöflur= Mér líst nú nokkuð vel á þessa formúlu. Hún getur til dæmis þýtt: Árnarnir Mathiesen og Johnsen hafa ákveðið að hætta í pólitík og gerast kartöflubændur Málið dautt!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 02:06
Ég ætla ekki að skrifa það sem ég las á einhverju bloggi um þá félaga en hvað hefur Þykkvabærinn með sína kartöflurækt til saka unnið?
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.5.2007 kl. 10:09
Ragga mín það sem þú varst með eða eitthvað ljósara. Hvað er td að þessu formi?. Það er í fleiri litum? Annars er þetta bara smekksatriði og örgla bara hégómi í mér. Finnst leiðinlegra að lesa þetta brúna og litlausa dæmi. Smúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.5.2007 kl. 10:10
Sammála þér Jenný með að þeir þurfa langt og gott frí. Svona 4-8 ár í það minnsta. Þeir geta þá eitt meiri tíma á búgörðunum sínum. Bestu baráttukveðjur,
Hlynur Hallsson, 3.5.2007 kl. 10:39
Sömuleiðis félagi Hlynur nú tökum við þetta.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.5.2007 kl. 10:58
Mátulegt frí er málið,
mikið er það rétt.
Dundað við kartöflukálið
og keppt við þá nýríku stétt.
Sem elskurnar nú hafa alið
upp við sitt breiða brjóst.
En fríið í tugum þó talið.
Tel betra, er nokkuð ljóst.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.5.2007 kl. 11:00
Ásthildur Cesil þú ert BARA snillingur
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.5.2007 kl. 11:13
Takk hehehehe..Þetta bara kom svona út úr mér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.5.2007 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.