Sunnudagur, 29. apríl 2007
SNEMMA BEYGÐIST KRÓKURINN
Var í einsemd minni að glugga í bók í kvöld sem inniheldur sögur af gyðjum og konum. Þar var ég að lesa um tunglgyðjurnar þar sem bent er á að tunglið hafi alveg sérstaka þýðingu í gyðjusögunum. Kvartilaskipti tunglsins líkjast bæði tíðahring konunnar og hinum þremur aldursskeiðum hennar (nýtt tungl táknar meyjuna, fullt tungl hina þroskuðu konu og minnkandi tungl er tákn hinnar vitru konu sem er þá ég ofkorse).
Ég rakst á þessa gömlu þjóðsögu á sanskrít um sköpunina á konu og manni í áðurnefndri bók og þar fékkst tvennt á hreint. Við vitum núna hvaðan "you can´t live with them, you can´t live without them" er sennilega komið og að það hefur loðað svolítið við karlmenn gengum tíðina að reyna að skila sinni heittelskuðu heim til föðurhúsanna eins og gallaðri vöru séu þær ekki almennilega til lags.
"Þegar skaparinn skapaði manninn skapaði hann um leið konuna úr bogalínum tunglsins, lipurð eðlunnar, léttleika laufanna, gráti skýjanna, grimmd tígursins, mjúkum yl eldsins, kulda snævarins og blaðri skrækskaðans. Síðan gaf hann karlmanninum hana. Á þriðja degi kom maðurinn til Drottins allsherjar og sagði: "Þessi kona sem þú gafst mér blaðrar í sífellu, hún lætur mig aldrei í friði, krefst mikillar athygli, tekur allan tíma minn, grætur út af engu og gerir aldrei neitt. Taktu hana aftur". Drottinn gerði það. En skömmu síðar kom maðurinn aftur og sagði: "Hún var vön að dansa og syngja fyrir mig, hún sendi mér svo fallegt augaráð og hún naut þess að leika sér, hún þrýsti sér að mér þegar hún var hrædd, hlátur hennar var eins og tónlist og hún var svo falleg. Láttu mig fá hana aftur". Drottinn gerði það. Á þriðja degi kom maðurinn aftur með konuna og bað Drottinn að eiga hana. "Nei" sagði hann "þú getur ekki lifað með henni og ekki án hennar þú verður að ráða fram úr þessu sjálfur"."
Hm... gæti hafa gerst í gær "eller hur"?
Lofjúgæs
P.s. Smá hugleiðing eftir að ég las þjóðsöguna. Sko þetta er upphaf mannsins. Guð skapar manninn og svo konuna og gefur karlinum konuna síðan að gjöf. Fékk konan ekkert?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Ljóð, Menning og listir, Trúmál og siðferði, Tölvur og tækni, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 01:52 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það er ljótt að skilja útundan, eða var kanski raunin sú að kona fékk karlinn að gjöf ekki öfugt?
Ester Sveinbjarnardóttir, 29.4.2007 kl. 06:10
Mér finnst alltaf gaman að lesa þjóðsögur, og ekki er það verra ef þær eru um hvað konur eru frábærar
Kristín Katla Árnadóttir, 29.4.2007 kl. 08:51
Það hefur verið karlmaður sem skrifaði þessa sögu nokkuð ljóst hehehe.. Þei rmega þakka fyrir að Guð var ekki kona og feminist, heldur andi. Annar býð ég ekki í hvernig hinn dæmigerði karlmaður myndi líta út. Eigum við að spá aðeins í það
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.4.2007 kl. 10:20
Ó ! Fer að pakka mér inn.
Anna Einarsdóttir, 29.4.2007 kl. 11:04
Ég hlæ mig máttlausa stelpur
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.4.2007 kl. 11:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.