Leita í fréttum mbl.is

SKIPTIR ŢAĐ EINHVERJU MÁLI..

22

..hvort Simon Cowell ranghvolfir augunum eđa gerir sig rangeygđan í framan?  Ég spyr vegna ţess ađ á međan fjöldi fólks er ađ deyja úr hungri, vosbúđ, sjúkdómum svo mađur tali nú ekki um mannfalliđ í Írak og aftökurnar í Saudi-Arabíu sem eru í fréttum dagsins. Skotárásin í USA var skelfileg en nánast samtímis féllu um 170 manns í stríđinu í Írak. Ţađ virđist ekki vekja nándar nćrri eins mikil viđbrögđ og fjöldamorđin í USA.  Líf er líf.   Uppúrveltingur fólks varđandi augnaráđ Colwells ţegar talađ var um morđin í Virginu er einkennandi fyrir rörsýn okkar vesturlandabúa.  Hverjum ćtti ekki ađ standa á sama hvađ ţessi oflaunađa sjónvarpsdíva er ađ hugsa svona yfir höfuđ?  Mér gćti ekki stađiđ meira á sama.

 


mbl.is Simon ranghvolfdi ekki augunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Júlía

Mikiđ er ég sammála ţér.  Varđandi fjöldamorđin í USA og svo hversu margir falla í Íraksstríđinu, ţetta hvarflađi einmitt ađ mér ţegar ađ heimurinn fór á hvolf viđ fjöldamorđin.  Ég er alls ekki ađ gera lítiđ úr fjöldamorđunum í USA  en ţađ er eins og morđin í Irak ( Já MORĐIN)  séu orđin svo daglegt brauđ ađ ţau séu varla fréttnćm lengur.  Ég gćti grátiđ viđ ađ sjá og hugsa um litlu börnin í Irak sem eru drepin daglega eđa liggja stórslösuđ á sjúkrahúsum eftir sprengjuárásir. 

Ester Júlía, 23.4.2007 kl. 11:15

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

sammála - gćti ekki veriđ meira sammála ţér

smjúts

Hrönn Sigurđardóttir, 23.4.2007 kl. 11:58

3 identicon

Ég ætla mér að vera á öndverðu meiði.  Hví á Símon að breyta hegðun sinni?  Hví ætti ég að hætta að ranghvolfa í mér augun yfir smámunum?  Ég veit vel og hef lengi vitað að á degi hverjum deyja rúmlega 20.000 börn úr sjúkdómum sem rekja má til hungurs og vannæringar.  En hvað á ég að gera? 

Thor Thorarensen (IP-tala skráđ) 23.4.2007 kl. 12:25

4 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Jamm forgangsröđunin hjá okkur er meira en lítiđ brengluđ

Heiđa B. Heiđars, 23.4.2007 kl. 12:34

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég er svo gjörsamlega sammála ţér Jenný.

Kristín Katla Árnadóttir, 23.4.2007 kl. 14:15

6 Smámynd: Ragnheiđur

Mađur er ţví miđur löngu orđinn dauđur og hálfónćmur fyrir ţessu öllu...ţađ er sorglegt.

Ragnheiđur , 23.4.2007 kl. 14:23

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm hverjum er ekki sama hvort Símon ranghvolfir augunum eđa ekki. Ég er líka sammála hrćsninni sem kemur svo vel í ljós ef eitthvađ hendir okkar fólk, ţó allt sé í volli annarstađar.  Líf er líf, móđurkćrleikurinn er sá sami hvar sem sú móđir býr, og sorgin er alveg jafn djúp í Timbúktú og Thailandi.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.4.2007 kl. 16:29

8 identicon

Ég leyfi mér einmitt ađ giska á, ađ hann hafi veriđ ađ ranghvolfa í sér augunum út af allri athyglinni sem "mikilvćgu" morđin í USA fengu miđađ viđ hin sem eiga sér stađ á hverjum degi, t.d. í Írak ţar sem Kanar eru oftar en ekki sökudólgar.

Maja Solla (IP-tala skráđ) 23.4.2007 kl. 21:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 2986901

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.