Mánudagur, 23. apríl 2007
SKIPTIR ŢAĐ EINHVERJU MÁLI..
..hvort Simon Cowell ranghvolfir augunum eđa gerir sig rangeygđan í framan? Ég spyr vegna ţess ađ á međan fjöldi fólks er ađ deyja úr hungri, vosbúđ, sjúkdómum svo mađur tali nú ekki um mannfalliđ í Írak og aftökurnar í Saudi-Arabíu sem eru í fréttum dagsins. Skotárásin í USA var skelfileg en nánast samtímis féllu um 170 manns í stríđinu í Írak. Ţađ virđist ekki vekja nándar nćrri eins mikil viđbrögđ og fjöldamorđin í USA. Líf er líf. Uppúrveltingur fólks varđandi augnaráđ Colwells ţegar talađ var um morđin í Virginu er einkennandi fyrir rörsýn okkar vesturlandabúa. Hverjum ćtti ekki ađ standa á sama hvađ ţessi oflaunađa sjónvarpsdíva er ađ hugsa svona yfir höfuđ? Mér gćti ekki stađiđ meira á sama.
Simon ranghvolfdi ekki augunum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bćkur, Dćgurmál, Ferđalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Ljóđ, Matur og drykkur, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Tónlist, Vinir og fjölskylda, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 11:10 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Mikiđ er ég sammála ţér. Varđandi fjöldamorđin í USA og svo hversu margir falla í Íraksstríđinu, ţetta hvarflađi einmitt ađ mér ţegar ađ heimurinn fór á hvolf viđ fjöldamorđin. Ég er alls ekki ađ gera lítiđ úr fjöldamorđunum í USA en ţađ er eins og morđin í Irak ( Já MORĐIN) séu orđin svo daglegt brauđ ađ ţau séu varla fréttnćm lengur. Ég gćti grátiđ viđ ađ sjá og hugsa um litlu börnin í Irak sem eru drepin daglega eđa liggja stórslösuđ á sjúkrahúsum eftir sprengjuárásir.
Ester Júlía, 23.4.2007 kl. 11:15
sammála - gćti ekki veriđ meira sammála ţér
smjúts
Hrönn Sigurđardóttir, 23.4.2007 kl. 11:58
Ég ætla mér að vera á öndverðu meiði. Hví á Símon að breyta hegðun sinni? Hví ætti ég að hætta að ranghvolfa í mér augun yfir smámunum? Ég veit vel og hef lengi vitað að á degi hverjum deyja rúmlega 20.000 börn úr sjúkdómum sem rekja má til hungurs og vannæringar. En hvað á ég að gera?
Thor Thorarensen (IP-tala skráđ) 23.4.2007 kl. 12:25
Jamm forgangsröđunin hjá okkur er meira en lítiđ brengluđ
Heiđa B. Heiđars, 23.4.2007 kl. 12:34
Ég er svo gjörsamlega sammála ţér Jenný.
Kristín Katla Árnadóttir, 23.4.2007 kl. 14:15
Mađur er ţví miđur löngu orđinn dauđur og hálfónćmur fyrir ţessu öllu...ţađ er sorglegt.
Ragnheiđur , 23.4.2007 kl. 14:23
Jamm hverjum er ekki sama hvort Símon ranghvolfir augunum eđa ekki. Ég er líka sammála hrćsninni sem kemur svo vel í ljós ef eitthvađ hendir okkar fólk, ţó allt sé í volli annarstađar. Líf er líf, móđurkćrleikurinn er sá sami hvar sem sú móđir býr, og sorgin er alveg jafn djúp í Timbúktú og Thailandi.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.4.2007 kl. 16:29
Ég leyfi mér einmitt ađ giska á, ađ hann hafi veriđ ađ ranghvolfa í sér augunum út af allri athyglinni sem "mikilvćgu" morđin í USA fengu miđađ viđ hin sem eiga sér stađ á hverjum degi, t.d. í Írak ţar sem Kanar eru oftar en ekki sökudólgar.
Maja Solla (IP-tala skráđ) 23.4.2007 kl. 21:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.