Sunnudagur, 22. apríl 2007
ALVEG ÓTRÚLEGUR HÓPUR AF FÓLKI..
...29.941 svo nákvæmlega sé talið hafa heimsótt síðuna mína á þessum tveimur mánuðum sem ég hef bloggað. Það er skemmtileg tilhugsun að svo margir hafi gengið um á mínu bloggi og vel flestir án þess að gefa sig til kynna. Það setur reyndar að mér smá hroll við tilhugsunina. Verður kona þá ekki að vera grafalvarleg og skrifa málefnalega um alvarlega hluti? Júbb og Neibb. Ég ætla að halda áfram að vera grallari stundum, háalvarleg þegar við á og láta játningarþörfina fá útrás þegar mér líður þannig. Nú kemur gestur nr. 30.000 að líkindum í dag. Værir þú heiðraði blogglesari til í að kvitta fyrir komu þinni. Höfundinum til ánægju og yndisauka.
Lofjúgæs
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Ljóð, Matur og drykkur, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Dettur þér ekki í að að við höfum sumir heimsótt þig oftar en einu sinni
Haukur Nikulásson, 22.4.2007 kl. 14:47
Er ekki bara tekið svona til orða? Eins og þegar 100.000 manns hafa séð Harry Potter. Við vitum náttúrlega að einhverjir hafa séð myndina oftar en einu sinni. E'ha'ki? Til hamingju með áfangann Jenný.
Jóna Á. Gísladóttir, 22.4.2007 kl. 15:20
Þú ert bara svona skemmtileg
Kolgrima, 22.4.2007 kl. 15:27
Þú ert bara svona skemmtileg
Kolgrima, 22.4.2007 kl. 15:29
Kom í heimsókn. En þarf maður endilega að skrifa um eitthvað sérstakt eða há alvarlegt á blogginu?
Vona ekki. Til hamingju með allan gestaganginn. Viltu vera "bloggvinur" minn?
Þröstur Unnar, 22.4.2007 kl. 15:34
Kom í heimsókn. En þarf maður endilega að skrifa um eitthvað sérstakt eða há alvarlegt á blogginu?
Vona ekki. Til hamingju með allan gestaganginn. Viltu vera "bloggvinur" minn?
Þröstur Unnar, 22.4.2007 kl. 15:35
Þú ert bara svona skemmtileg
Kolgrima, 22.4.2007 kl. 15:38
Haukur minn ég er svo skyni skroppinn að ég held að 30 þús. kennitölur hafi komið í heimsókn
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.4.2007 kl. 16:28
Æi gleymdi þér Þröstur Unnar, auðvitað vil ég vera bloggvinur þinn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.4.2007 kl. 16:29
Ég er einn af þessum margra manna mökum. Kvitt kvitt.
Jón Steinar Ragnarsson, 22.4.2007 kl. 16:37
Hæ bara að kíkja á þitt skemmtilega blogg, úr því ég nú einu sinni búin að uppgötva það!
Kys og kram.
Auður
Auður Axelsdóttir (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 16:44
kom aðeins í heimsókn á síðuna þína, og kem örugglega aftur, líkar vel við fólk sem að rabbar um daginn og veginn, það er svo þægilegt að fleiri hugsa svipað og ég.
HeidurH (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 16:47
Þetta er stórmerkilegur dagur, þú ert fyrsta manneskjan sem ég kommenta hjá í nýju tölvunni minni. Haltu áfram að vera eins og þú hefur verið hress og skemmtileg og skrifaðu um allt sem þér dettur í hug, hinir ráða svo hvort þeir nenna að lesa.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.4.2007 kl. 16:49
Hér er allt löðrandi í endurtekningum! Mogginn bara alltaf að segja sömu hlutina
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.4.2007 kl. 16:52
Frábært!!!!Til hamingju..eins og það þurfti að reka á eftir þér að byrja að blogga kerling.
En þú hefur örugglega valið tímann vel og safnað upp kraftinum því það fyrirfinnast varla öflugri bloggarar en þú.
Smjúts
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.4.2007 kl. 17:00
Takk elsku Katrín vinkona mín og það er þér að þakka að ég byrjaði að blogga og um leið að skrifa (þú veist) á ný. Lofjú
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.4.2007 kl. 17:24
Ég gerði heiðarlega tilraun til að verða gestur númer 30.000. En var aðeins of seinn. 88 voru fyrri til.
Ég veit ekki hvernig mælingin á heimsóknir gengur fyrir sig. Ég giska á að hvert IP númer telji einu sinni á dag þó viðkomandi kíki á síðuna oftar en einu sinni. En sama svo sem hvernig þetta er. 30.000 heimsóknir er glæsileg traffík burt séð frá því hvort í þeirri tölu eru einhverjir sem kíkja oftar en einu sinni á síðuna. Það er einfaldlega meðmæli með síðunni þegar fólk hefur áhuga á að kíkja aftur í heimsókn.
Jens Guð, 22.4.2007 kl. 17:31
Í guðanna bænum Jenný - ekki verða grafalvarleg. Ástæða þess að fólk les bloggið þitt er auðvitað af því að þú ert þú sjálf.. einlæg og heiðarleg. Og svu auðvitað bráðskemmtileg!! .
Ester Júlía, 22.4.2007 kl. 17:38
30103!
Þú ert jafmskemmtileg hérna og bloggi og í raunveruleikanum,ekki breyta neinu. Í versta falli færðu bara yfir þig nafnlausar skammadembur eins og ég gerði í gær. Það er nóg til af heilögum kúm og við þurfum ekki að breytast í svoleiðis..
Ragnheiður , 22.4.2007 kl. 17:40
Ég er EKKI bleslind, þetta er prentvilla !
Ragnheiður , 22.4.2007 kl. 17:57
Ég fer eiginlega oftar en einu sinni inn á bloggsíðuna þína Jenný mín sko !! Það er bara svo notalegt að koma hingað.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.4.2007 kl. 18:55
Til hamingju með allan þennan fjölda og góða reyndu nú að fara að verða alvarleg!
Hrönn Sigurðardóttir, 22.4.2007 kl. 19:23
Sjittttt, ég var númer 30.205! Flott að fá svona margar heimsóknir! Ég hrapa hratt niður vinsældalistann núna ... þarf að setja inn nekt eða eitthvað til að ná þér!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.4.2007 kl. 19:32
Ég var líka 30205 :-) Það er alltaf gaman að koma í heimsókn og fá heimsókn frá þér kæra bloggvinkona :-)
Kristján Kristjánsson, 22.4.2007 kl. 19:39
Ég var hér ,og ekki í fyrsta sinn.kv.
Helga R. Einarsdóttir, 22.4.2007 kl. 20:10
Úff, ég er númer 666 í dag (kaldur hrollur niður hrygginn)
Það er eins gott að Guð er með manni, eða eins og sá lesblindi sagði (eða sá bleslindi eins og sagði hér að ofan) : "There is a Dog"
Baldvin Jónsson, 22.4.2007 kl. 21:18
Úff, ég er númer 666 í dag (kaldur hrollur niður hrygginn)
Það er eins gott að Guð er með manni, eða eins og sá lesblindi sagði (eða sá bleslindi eins og sagði hér að ofan) : "There is a Dog"
Baldvin Jónsson, 22.4.2007 kl. 21:19
Ég verð að kíkja oftar í heimsókn svo þú fáir fleiri heimsóknir.
Björn Heiðdal, 22.4.2007 kl. 21:57
Til hamingju kæra bloggvinkona og til hamingju með 30.000-ustu heimsóknina! Ég rétt missti af heiðrinum og er númer rúmlega 30.325 !) Bestu baráttukveðjur,
Hlynur Hallsson, 22.4.2007 kl. 22:01
Til hamingju, skemmtilegir eru ávallt vinsælir
Númer 30 til að kommenta
Anna Lilja, 22.4.2007 kl. 22:26
Til hamingju með þetta, alltaf gaman að lesa bloggið þitt
Björg K. Sigurðardóttir, 22.4.2007 kl. 22:30
Til hamingju, skemmtilegir eru ávallt vinsælir
Númer 30 til að kommenta
Anna Lilja, 22.4.2007 kl. 22:31
Til hamingju, skemmtilegir eru ávallt vinsælir
Númer 30 til að kommenta
Anna Lilja, 22.4.2007 kl. 22:31
Takk fyrir mig, mjög skemmtilegt blogg
Dagmar, 22.4.2007 kl. 22:52
Voru verðlaun fyrir að vera númer 30.000?
Ibba Sig., 22.4.2007 kl. 22:56
Nýjustu tölur eru: 30.397 og ef mér er bætt við, 30.398.
Benedikt Halldórsson, 22.4.2007 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.