Laugardagur, 7. apríl 2007
MISYNDISMAÐUR AF ERLENDU BERGI BROTINN?
Nú má fólk fara að vara sig! Engin leyndarmál eru leyfð lengur þegar meðaljóninn ætlar að færa viðskipti sín yfir til KB-banka.
Þú ert spurður að því hvort þú eða fjölskylda þín tengist hryðjuverkastarfsemi. Svo er náttúrulega spurt hvort foreldrar þínir séu að erlendu bergi brotin. Þeir hjá Kaupþingi hljóta að eiga fyrir nýjum þyrlupall fyrir næsta áramótapartí sem haldið er að þessu sinni við pýramídana í Egyptalandi (segi sonna). Ekkert voða æstir í nýja viðskiptavini. Þeir eru greinilega vandir að valinu hjá Kaupþingi þegar að fólk vill færa viðskiptin sín yfir til þeirra. Útlenskur bakgrunnur er jafn hættulegur og hryðjuverkastarfsemi hlýtur að vera fyrst það skiptir máli fyrir bankann að hafa það mál á hreinu.
Reyndar sagði starfsmaður bankans við viðskiptavininn að þetta væru misgáfulegar spurningar. Hm.. ég ætla aldrei að færa viðskiptin mín yfir í Kaupþing. Ég er komin af frönskum duggurum og alkahóliseruðum danakonungi í móðurætt svo ég leggi nú á ekki nokkurn mann að fara að skilgreina föðurættina. Ég held mér við Sparisjóðinn enda engar þyrlupallabyggingar áformaðar þar á næstunni. Eftir því sem ég kemst næst.
Gaman að þessu krakkar
Ertu hryðjuverkamaður? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Tónlist, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2986847
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það ætti einhver að prófa að segja já við þessari spurningu, kannski fær viðkomandi ferð til Kúbu í verðlaun.
Björn Heiðdal, 7.4.2007 kl. 14:25
Frænka!!! Ég er líka komin af frönskum duggurum í móðurætt ... þaðan koma brúnu augun og svarta hárið sem ég erfði því miður ekki ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.4.2007 kl. 15:40
Ég erfði hins vegar bæði augu og hár hehe.
Björn sá sem yrði svo lukkulegur að vinna ferð til Kúbu!
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.4.2007 kl. 15:43
Hmmm, kíkti í Íslendingabók. Við erum tímenningar og svona líka náskyldar í föðurættina mína frá Flatey á Skjálfanda ... hmmmm
Sameiginlegu llllllllllllangafi og -amma eru Stefán Ólafsson 1619-1688 og Guðrún Þorvaldsdóttir 1625-1700.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.4.2007 kl. 15:44
Þetta breytir öllu Guðríður. Ólíkt öðrum íslendingum þá erum við skyldar. Var það nema von að ég fílaði þig svona í tætlur kona
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.4.2007 kl. 16:02
Hhahhahahahahah
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.4.2007 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.