Mánudagur, 2. apríl 2007
LISTIN AÐ TAPA MEÐ REISN
Samtökin Hagur Hafnarfjarðar segjast hafa rökstuddan grun um að 700 manns hafi flutt lögheimili sitt til Hafnafjarðar til að geta kosið um deiliskipullagið. Auðvitað var mjótt á mununum í þessum kosningum en það ber að virða niðurstöðuna. Á þriðjudaginn n.k. eru samtökin með fund þar sem ákveðið verður hvort þeir ætli að kæra meint kosningasvik. Rosalega finnst mér leiðinlegt þegar fólk getur ekki tekið lýðræðislegri niðurstöðu kosninga. Ég ætla rétt að vona að ef úrslitinn hefðu verið á hinn veginn hefði Sól í Straumi ekki farið að grenja og vælt um kosningasvik. Alla vega hefði mér fundist virðingarvert ef Hagur Hafnarfjarðar hefði látið eiga sig að tjá sig um þetta mál þar til að þeir væru búnir að ákveða að kæra. Lyktar af einhverjum undirróðri sem mér fellur illa.
Hagur Hafnarfjarðar segir brögð í tafli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 01:16 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
En ef það kæmi svo í ljós að það hefðu 700 manns flutt lögheimil sitt fyrir kosningar bara til að kjósa á móti álverinu, findist þér þá úrslitin sanngjörn ? Mér finnst allt í lagi að menn fari eftir settum reglum og ef það vakni sterkur grunur um einhvað annað þá sé rétt að kanna það betur.
Siggi (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 01:33
Hafi einhverjir flutt lögheimili sitt, þá er nokkuð ljóst að þeir hafa gert það innan laga og reglna sem sett voru við kosningarnar enda hefðu þeir hinir sömu ekki fengið í hendur atkvæðaseðil.
Siggi (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 02:45
Lúðvík Geirsson segir í viðtali í morgun að það hafi verið sérstaklega fylgst með þessu og ekkert bendir til slíks. Þetta er frekar aumkvunarvert finnst mér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.4.2007 kl. 10:01
Það er ekkert vesen að flytja lögheimili,maður skreppur bara inn á einum stað og fyllir út blað. Þeir sem í alvöru fylgja sínum málstað myndu líklega ekki hika við það en eins og cesil segir þá segir bæjarstjórinn ekkert benda til þess.
Það er gott mál en þá jafnleiðinlegt fyrir málflutning hags hafnarfjarðar.
Ragga (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 10:49
Hefði önnur hvor fylkingin hafið smölun á fólki í sveitarfélagið gegn atkvæði með eða á móti, þá hefði það strax orðið fréttamatur. Ég hef enga trú á að þetta hafi verið svona, ef það voru einhverjir sem fluttu lögheimilið vegna kosningana þá gátu þeir samt sem áður gagngert flutt lögheimilið til þess að greiða atkvæði með Álversstækkun eins og hitt.
Ca. 1/3 álversstarfsmanna eru búsettir í Hafnarfirði. Þessi þriðjungur hefði hæglega getað flutt vinnufélaga sína inn til sín til málamynda og komið t.d. með póstinn þeirra í vinnuna og afhent hann þar uns atkvæðagreiðslunni lyki og .. og....
....það er hægt að varpa fram alls konar samsæriskenningum en að mínu mati eru allar kenningarnar sem hafa komið fram hingað til algveg rakalaus þvættingur.
B Ewing, 2.4.2007 kl. 14:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.