Miðvikudagur, 21. mars 2007
SIGURÐUR KÁRI ÓTTAST EKKI RAUÐ HVERFI
Í "Íslandi í dag" þar sem Sigurður Kári og Ögmundur sátu fyrir svörum var ma rætt um lögleiðinguna á vændi sem rann í gegn í þinginu á meðan fagnaðarlætin um fyrningarafnám á kynferðisafbrotum stóðu sem hæst. Ég held að fæstir hafi áttað sig á þessu veiðileyfi sem búið er að gefa út á konur og nú geta íslenskir melludólgar fagnað.
En aftur að Sigurði Kára. Aðspurður kvaðst hann ekki óttast að rauð hverfi muni rísa hér þar sem eftirspurnin væri einfaldlega ekki til staðar. Það er þá í fyrsta sinn sem Sjálfstæðisflokkurinn telur það af hinu góða að skortur á eftirspurn skuli vera fyrir hendi. Hvaðan Sigurður Kári hefur þessar upplýsingar um skort á eftirspurn eftir vændi vildi ég gjarnan fá að vita.
Nú eru klámkóngar þessa lands, eigendur staða þar sem mansal og vændi lifa góðu lífi, með ríkari mönnum. Sumir þeirra flagga auðlegð sinni og senda samfélaginu fokkmerki, enda voru þeir nánast ósnertanlegir og núna eru þeir orðnir löglegir. Eins og Eimskipafélagið og Aktavis. Merkilegt að þessir staðir þar sem vændi er stundað og hingað fluttar erlendar konur sem koma oft úr sárri fátækt og neyð, skuli hagnast svona rosalega ef eftirspurn eftir vændiskonum er ekki til staðar. Erfitt að sjá hvernig það á að ganga upp.
Nú er bara að setjast niður og bíða. Lögin taka gildi um næstu helgi. Ég hef á tilfinningunni að ýmislegt eigi eftir að breytast. Núna er allt opið og leyfilegt og dólgarnir hljóta að fagna því. Mansal og vændi er blómlegur bissniss. Dúndrandi hagvöxtur í greininni.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:18 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 2987316
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Óþolandi - og auðvitað á að banna KAUP á vændi!!!!!
Hrönn Sigurðardóttir, 21.3.2007 kl. 13:30
Nákvæmlega og það er ótrúlegt að þetta hafi náð í gegn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.3.2007 kl. 13:52
Sorglegt ef þetta eykur hættu á mansali og kynlífsþrælkun, nóg er nú samt. En fyrirgefiði að ég spyr, hefur ekki komið í ljós að þegar kaup á kynlífi í Svíþjóð var bannað, þá hafi þetta bara farið neðanjarðar og undirheimar grasserað. Ég held að við þurfum að huga vel að öllum afleiðingum. En ég þekki þetta ekki, ef til vill sem betur fer.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.3.2007 kl. 13:55
Það er það sama og með dópið Ásthildur það er neðanjarðar. Við getum ekki leyft hluti vegna áhættu um að það fari neðanjarðar. Vændi hefur verið vel falið hér á landi og varla vinnandi vegur að láta menn svara til saka jafnvel þó allir viti að það grasseri á ákveðnum stöðum. Núna er algjörlega útilokað að ná melludólgunum og gera þá ábyrga fyrir gjörðum sínum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.3.2007 kl. 14:10
aumkunarverður Dlistadrengur sem lifir í eigin heimi
halkatla, 21.3.2007 kl. 14:25
Það á að banna bæði kaup og sölu á vændi og gera hvort tveggja refsivert -- en hlífa þeim, sem selt hafa líkama sinn, ef sterk líkindi eru til þess, að þær/þau hafi verið neydd til þess. Leið Björn Bjarnasonar er hneyksli, meðvirkni vinstriflokkanna sömuleiðis.
Jón Valur Jensson, 21.3.2007 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.