Miðvikudagur, 28. febrúar 2007
GUÐ GEF MÉR ÞOLINMÆÐI - STRAX!!!!!!
Ææ, amman er á bömmer. Maysan mín, Robbi og barnabarnið mitt hann Oliver sem búa í London ætluðu að koma um helgina og vera hér fram á mánudag. En Oliver er kominn með hlaupabólu!Búhú Við amma Brynja höfum talið dagana og beðið spenntar ásamt allri stórfjölskyldunni en nú er ferðinni frestað þar til barn hefur náð bata. Maysuna hef ég ekki séð síðan í sumar og þá í mýflugumynd þegar Saran gifti sig. Oliver kom með pabba sínum rétt fyrir jól og síðan virðast liðin mörg ár. Vonbrigðin eru sár.
Hvernig bregst amman við?
Jú hún kaupir sér drakt. Geggjaða drakt. Ég skammast mín nottla fyrir neysluhyggjuna, (verandi vinstri græn og allt) að leita huggunar í fatakaupum, en svona er þetta samt. Ég mun æða um allt í draktinni.
Þannig er mál með vexti að eftir að ég varð edrú, féll hamurinn og ég fékk aftur fyrri líkamslögun, þe eldspýtulögunina. Þar sem ég var orðin eins og fíll af bjórdrykkju og krumpaðist síðan á mettíma niður í upphaflega stærð á ég það enn til að garga þegar ég geng fram hjá spegli vegna þess að í huganum er ég enn vel við vöxt.
Annars er æðislegt að vera alsgáð. Ég vakna glöð á hverjum degi og í sátt við Guðslu og menn. Ég mun henda mér á AA-fund í draktinni, spóka mig um allt og bíða þess þolinmóð (hm) að ég fái Lundúnabúana í heimsókn alveg á næstunni. Það stendur í fræðunum að góðir hlutir gerist hægt. Sem örgeðja konu gerast þeir full hægt stundum, svona fyrir mína síðu!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Iss, hverju skiptir ein heimsókn frá útlöndum þegar þú getur verið lekker vinstri græn í dragt!
Heldurðu að þú verðir ekki rekin úr flokknum? Áttu ekki að vera í mussu og fótlaga skóm?
Ibba Sig., 28.2.2007 kl. 13:20
...og með svarthvítt sjónvarp!! Ibbs róleg á fordómunum
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.2.2007 kl. 13:33
Draumaferðin er til Kúbu Dúa mín, en ég vel að sjálfsögðu DRAKT fram yfir ferðalög hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.2.2007 kl. 14:40
Gleymdi að geta þess að maður flytur sig stundum á milli flokka. Alltaf á ferðinni á milli þessara tveggja mögulegu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.2.2007 kl. 17:01
Það þýðir ekkert að vera alltaf að skipta um skoðun og stíl. Farðu í það sem þú klæddist áður og aftur í kvennalistann. Fólk heldur að þú sért örgeðja ef þú hagar þér svona!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 28.2.2007 kl. 17:45
Kvennalistann kva???? Aldrei verið þar!! Þekkti ekki minn vitjunartíma darling. Er draktarkona að upplagi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.2.2007 kl. 17:57
Barnabörnin þín eru dúllur sem eiga fína allsgáða ömmu í dragt. Heppin þau
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 28.2.2007 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.