Mánudagur, 26. febrúar 2007
AÐ BLOGGA EÐA EKKI BLOGGA?
Ég hef ákveðið að blogga. Hef samt aldrei séð fyrir mér að ég ætti það eftir. En ég vil ekki vera minni kona en tam Katrín og Ibba stórvinkonur mínar. Þær segja mér að þetta sé über-skemmtilegt.
Smá þankahríð: Um hvað get ég bloggað?
Um:
..gleði mína með vinstri græna, um allar þær sterku konur sem eru þar í framvarðasveit.
..barnabörnin mín, Jökul Bjarka, Jenny Unu og Oliver Einar ofurbörn
..um það að vera óvirkur alki í bata
..um það að vera virkur alki á grafarbakkanum en að það sé að baki
..um hversu stolt ég er af stelpunum mínum
..um hversu góðar vinkonur ég á
..um þjóðmál
..um gleði mína með að klámráðstefnan var blásin af
..um væntingar mínar til vinstri stjórnar félgshyggjuflokkanna í vor
..um allt þetta og margt fleira get ég tjáð mig og á eflaust eftir að gera
Nú.. þá er bara að vinda sér í málin og bretta upp ermar. Ég þarf að læra að setja inn myndir því hvað er blogg án mynda?
Sólin skín og þetta er yndislegur dagur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Velkomin á bloggið, hlakka til að lesa um allt ofangreint. Vertu dugleg að skrifa svo maður hafi ástæðu til að kíkja hér inn a.m.k. daglega.
Ibba Sig., 26.2.2007 kl. 15:28
Ibbs! Your wish is my command.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.2.2007 kl. 15:37
Til hamingju.
Ég er enn að safna kjarki til að byrja..... en stefni á að verða algert hitt
Hrönn Sigurðardóttir, 26.2.2007 kl. 16:55
Jenný Anna Baldursdóttir....Mundu eftirfarandi þegar þú rekst á það bráðum. Your wish is my command!!! You will not know what hit you in a lovely way...hehehe. Bloggedí blogg..og byrja svo.
Hrönnsla mín...þetta er eins og rithöfundarferillinn minn..er enn að safna kjarki til að byrja fyrir alvöru.... en stefni á að verða algert hitt
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.2.2007 kl. 17:16
Get ekki beðið Katrín! Ætlar þú að hjálpa vinkonu þinni með myndirnar? Er algjörlega "bewildered and betrayed" varðandi þetta einstaka atriði.
Komasho
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.2.2007 kl. 17:19
DD láttu ekki eins og banani. Ég ætla ekki að kommentera á þetta með klámráðsefnuna, tilganginum er náð, hún verður ekki haldin. Auli!
Bloggið mitt verður ekki fréttablogg en þú mátt gjarnan fiðra mig og tjarga ekki nauðsynlega í þessari röð
Ég elska þig líka
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.2.2007 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.