Færsluflokkur: Spil og leikir
Miðvikudagur, 18. júlí 2007
OG TÍMINN FLÝGUR ÁFRAM..
Hér koma nokkrar sumarmyndir af Jenny Unu Erriksdótturrr og mynd af lillabarninu í fjölskyldunni sem enn vill ekki koma fram á mynd.
Barn í hjólreiðatúr með pabbanum við Tjörnina Á hjólinu víðfræga
og nú bíðum við til jóladags og þá kemur kríli í heiminn. Nokkrum dögum fyrir afmæli Jennyar. Eins gott að Jesúbarn verði á réttum tíma.
Lofjúgæs.
Þriðjudagur, 17. júlí 2007
UPP, UPP MÍN SÁL, MITT GEÐ
Karlmenn, fruuuuuuuuusssss! Hvernig dettur einhverjum í hug að vera fullur á trampólíni? Nógu erfitt er nú fyrir fullorðið fólk, bláedrú að meiða sig ekki illa, hoppandi eins og fíbbl á svona græju. Þetta er fyrir börn. Þau höndla dýnuna. Arg.. þessi ónauðsynlegu slys og einkum og sér í lagi þau sem verða þegar fólk er undir áhrifum.
Súmí
![]() |
Karlmaður slasaðist á trampólíni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 17. júlí 2007
ÉG ER LAUS, ÉG ER LAUS
Það vantar söngkonu í Nylon-flokkinn. Emelía er hætt (who the fuck is Emilía?). Ég get ekki sungið, hata tyggjókúlumúsík en er flott í að mæma og hrista mjaðmirnar.
Einar get ég fengið vinnu, er doldið við aldur sko en aldrei of seint að byrja.
Újejejejejeje-
![]() |
Emilía hættir í Nylon |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 17. júlí 2007
MONTNÚMERIÐ MITT
..er upptekið af einhverjum öðrum. Ibba Sig. vinkona mín (www.ibbasig.blog.is) var að blogga um að hún hafi séð bílinn minn niðri í bæ. Að enginn annar myndi fá sér montnúmer á bílinn sinn með textanum újee nema ég. Það hélt ég líka. Svona er að draga lappirnar. Einhver annar hefur orðið á undan mér.
Ætli súmí eða bítsmí sé á lausu?
Ef ekki þá á ég þó allavega þetta:
Þriðjudagur, 17. júlí 2007
ÉG TRYLLIST OG HENDI MÉR Í GÓLF
...út af þessu árans "stack overflow at line:0" Ég kemst hvorki lönd né strönd út af þessu. Hvað er þetta? Einhver????
Þetta er "eitthvað" því ég gúgglaði það og þetta kom upp. Ég dey úr forvitni og leiða á þessu skilti.
Mánudagur, 16. júlí 2007
ÉG HEF..
..aftur skellt hurð. Í þetta sinn í huganum. Hlutirnir eru sjaldnast eins og þeir líta út fyrir að vera, og fólk ekki heldur.
Merkilegast uppgötvun mín þetta árið. Svo sein að fatta.
Ég, með augun á stilkum.
Mánudagur, 16. júlí 2007
Í DAG...
... hef ég gert þetta markverðast..
1. Skellt hurð svo fast að hún datt nærri því af hjörunum og ég upplifði svakalegt kikk yfir því hversu dúndrandi vel hún skelltist.
2. Bakað bananabrauð (sko eftir hurðarskellinn)
3. Grenjað úr sjálfsvorkun (sko eftir hurðarskellinn)
4. Brosað í gegnum tárin (sko ditto)
9. Lesið blogg eins og brjálæðingur (ditto)
10. Farið í göngutúr (dit..)
11. Gert helling fyrir hurðarskell en ekkert af því skiptir máli núna enda var það ekki allt fagurt.
Ég, með geislabaug í englabúningi.
Mánudagur, 16. júlí 2007
MÁL BARNA
Ég hef tekið upp á því að horfa aftur á barnatíma sjónvarpsins um helgar. Það er þennan sem er fyrir yngri börnin. Ég hélt að ég væri búin með þennan pakka eftir að stelpurnar mínar uxu úr grasi en nú er ég aftur komin í barnasjónvarpið með henni Jenny Unu Erriksdótturrr. Ég sit oftast með henni því stundum koma jákarlar, kókófílar og grekar, algjörlega óforvarandis og þá verður Jenny oft smá órótt. Allavega fer ég ekki langt.
Það sem ég er hins vegar að furða mig á hvers vegna það er ennþá verið að láta fullorðið fólk tala barnaröddum. Þetta var svona í denn þegar stelpurnar mínar voru litlar og viti menn, enn er rígfullorðið fólk að tala með smábarnarómi. Ekki alltaf að vísu en ansi oft.
Það versta sem ég veit er þegar fullorðnu leikararnir hlægja með tilgerðarlegum röddum sem eiga að túlka hlátur barnsins en það er í besta falli hallærislegur uppúrkreistingur. Í morgun tók Jenny fyrir eyrun tvisvar sinnum og ég skildi hana ofsalega vel.
Það er alltaf að aukast skilningur á þörfum minnstu borgaranna. Allir vita nú orðið að börn eru alvöru fólk og eiga ekkert minna skilið en það besta alveg eins og við hin. Þess vegna bíð ég spennt eftir að sjónvarpið sjái ljósið og fái börn til að tala í sinn eigin barnatíma.
Og hvar eru barnafréttir? Ég er alltaf að bíða eftir þeim.
Ég í fullorðinsfötum með eyrnatappa.
Mánudagur, 16. júlí 2007
SUMARLIÐI SLÆR FAST....
..á lyklaborð lífsins þegar hann sýður saman stjörnuspá Steingeitarinnar fyrir nýbyrjaðan sólarhring. Nýyrðasmíðin er þessum bjána stöðugt hugleikinn eins og sjá má hér fyrir neðan:
"Steingeit: Hví að sætta sig við að vera stöðugt hálfóánægður? Ný andleg mynd hressir upp á ástarlífið. Vertu bjartsýnn, ástvinur vill allt fyrir þig gera."
Ég segi það; hví að vera stöðugt hálfóánægður þegar maður getur allt eins verið algjörleg óáægður? Maður á aldrei að láta bjóða sér hálfvelgjuna í lífinu. Það er allt eða ekkert.
Sumarliði á von á heimsókn,
Ég í brynju með alvæpni.
Mánudagur, 16. júlí 2007
SMÁ KVÖLDBÆN
Góði, besti, elsku Guð á himnum. Villtu láta rigna hérna á Suðurlandi svo það kvikni ekki fleiri sinueldar. Grasið hjá nágranna mínum er orðið gult af þurrki og ég sjálf með stöðugan hausverk. Ef þú gætir látið rigna ærlega svona næturlangt þá myndi það vissulega hjálpa.
Með fyrirfram þökk,
Ég með regnhlíf í stígvélum.
![]() |
Halda eldinum í skefjum við Grundartanga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 2988088
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr