Færsluflokkur: Lífstíll
Mánudagur, 9. júlí 2007
ALMÁTTAMINN..
..hvað íslendingar eru duglegir við að fjölga þjóðinni. 1489 krútt hafa fæðst á Landspítalanum fyrri hluta árisins. Hugsið ykkur heilt Háskólabíó af megakrúttum á ekki lengri tíma. Heil agú-ráðstefna bara. Ég fæ krúttkast og kremju.
Ég veit að eitt lítið snúllubarn sem fæðist á seinni hluta ársins tilheyrir þessari fjölskyldu hér. OMG, hvað lífið er krúttlegt.
Óje.
![]() |
1.489 börn fæddust á LSH fyrri hluta árs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Mánudagur, 9. júlí 2007
ÉG VEIT EKKI MEÐ YKKUR...
..en ég er búin að vera í víðtækum fráhvörfum vegna bilunar í Moggablogginu. Ekki skemmtilegt, get ég sagt ykkur.
Ég hef þurft að TALA í allan dag.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Mánudagur, 9. júlí 2007
AUMINGJALEIKUR EINN GANGINN ENN..
..þegar einhverjir aular frömdu vopnað rán í 10-11 versluninni á Barónsstíg um miðnætti. Það er eitthvað við þessar verslanir (halló þær eru opnar á nóttunni kona) sem gerir það að verkum að allir "lúserarnir" í afbrotadeildinni sækja þangað. Vinirnir voru teknir á Skúlagötu og nú er beðið eftir að það renni af þeim.
Mér finnst reyndar skelfilegt að vopnuð rán skuli vera komin inn í myndina.
Gleðilegan mánudag gott fólk.
![]() |
Tveir í haldi vegna vopnaðs ráns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Sunnudagur, 8. júlí 2007
HIÐ BLÆÐANDI HJARTA...
..Nicolas Sarkozy er töluvert í ætt við sama líffæri hjá Búska forseta USA þegar kemur að málefnum fanga og náðunum þeirra. Þrátt fyrir hefð að náða fanga á Bastilludaginn þ. 14. júlí ætlar hann ekki að fylgja henni.
"Forsetinn segir þó hugsanlegt að hann eigi eftir að náða fanga við sérstakar aðstæður. Stökkvi til dæmis dæmdur maður í Signu til að bjarga þremur börnum frá drukknun".
Krúttleg kaldhæðni hjá forsetanum. Takið eftir, þremur börnum, ekki tveimur eða fjórum. Bara svo það sé á hreinu.
Maðurinn er einn tilfinningavöndull.
![]() |
Sarkozy neitar að náða fanga á Bastilludaginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 8. júlí 2007
EITT HÚS Á MANN, EITT HJÓL Á MANN...
..og eitt barn á mann. Mikið rosalega á ég erfitt með að skilja kínversku "barneignarlögin" sem bönnuðu fólki að eignast fleiri en eitt barn á árunum 2000-2005. Nú ætla þeir að hækka sektir á efnameiri einstaklinga sem brjóta lögin en því fólki hefur lítið munað um að greiða sektir. Ég næ varla að setja mig inn í aðstæður fólks sem ekki ræður því sjálft hversu mörg börn það eignast. Það er líka vitað að útburður og morð á stúlkubörnum hafa snaraukist vegna takmörkun stjórnvalda í barneignarmálum, enda líf stúlkubarna töluvert minna virði en drengja.
Úff, skelfilegt hreint.
![]() |
Barneignalögin skapa spennu á milli stétta í Kína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Sunnudagur, 8. júlí 2007
TITILL Í SÍMASKRÁ..
Húsbandinu fannst stundum að hann þyrfi að "snattast" mikið, enda var ég þekkt fyrir að nenna illa í sumar tegundir af útréttingum. Hvað um það. Fyrir nokkrum árum síðan vildi hann undirstrika stöðu sína á heimilinu og þegar Símaskráin kom út þá stóð þar Einar V. Hjartarson, sendill.
Þessu mundi ég eftir þegar ég las komment við einni færslunni minni áðan.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sunnudagur, 8. júlí 2007
FORVITIN BLÁ
Ég datt inn á síðu hjá bloggara sem kallar sig "forvitnu blaðakonuna" og varð alveg kjaftstopp. Konan var að blogga um brúðkaupsveislu sem hún fór í, í gær og það er auðvitað ekki í frásögur færandi. Hún telur líka upp skemmtiatriði og í lok færslunnar stendur eftirfarandi:
"En mest á óvart kom ellefu ára stúlka frá xxx sem lék sónötu eftir Chopin á píanó og annað verk sem ég ekki þekkti sem krafðist mikillar tækni og fingraæfinga. Það var ótrúlegt að sjá og heyra til þessara ungu stúlku sem hefur þegar unnið til verðlauna erlendis.
En það sem mér fannst enn merkilegra við hana er að hún er dóttir eins dansara á súlustað Geira, Goldfinger. Já, einnar þeirra kvenna sem Geiri hefur verið ásakaður um að selja og beita ofbeldi með því að loka inni. Móðirin sú var einnig í veislunni, bráðmyndarleg en hún dansar til að fjármagna tónlistarnám dótturinnar. Þær búa báðar hér eins og hverjar aðrar mæðgur, mamman fer í vinnu nokkur kvöld í viku og dóttirin stundar nám.
Ekki var á þessum mæðgum að sjá að þær væru mansalsfórnarlömb. Einkar viðkunnalegar og dóttirin litla hafði yfir sér yfirbragð sem ég man ekki til að hafa séð meðal íslenskra jafnaldra hennar. Eitthvað sem ekki er hægt að skilgreina en það voru fjaðurmagnaðar hreyfingar og reisn sem einkennir aðeins snillinga enda efast ég ekki um að það eigi eftir að heyrast frá þessum unga píanósnillingi í framtíðinni. Hún var hreint ótrúleg og brúðkaupsgestir urðu gjörsamlega hvumsa þegar hún hóf að leika á píanóið. Fingur hennar renndu yfir hljómborðið eins og þeir kæmu ekki við það og hendurnar gegnu í kross á meðan. Þeir sem til þekkja vita að sónötur Chopin eru sumar erfiðar og ekki fyrir aukvisa að leika.
Það hvarflaði að mér að femínistar þessa lands sem heyrist hvað hæst í þegar forsjárhyggja þeirra brýst fram ættu að hitta móðurina og fá á hreint hjá henni hvernig henni líður hér með dóttur sinni sem hún leggur allt í sölurnar fyrir en víst er að hún gæti ekki einbeitt sér að því að styðja dóttur sína í tónlistarnáminu nema fyrir það sakir að hún dansar súludans á Íslandi."
Þetta er auðvitað bara sorglegt að kona skuli réttlæta starfsemi Goldfinger með þessum hætti.
Núna vitum við að við getum útilokað að um mansalsfórnarlamb sé að ræða ef viðkomandi er einkar viðkunnanlegur!
Við vitum líka að Geiri á Goldfinger er mikill mannvinur og væri ekki fyrir tilvist þessa klúbbs væru sumir algjörlega úrræðalausir hvað varðar tómstundir og aukanám barna sinna!
Svo sorglegt og lítið spennandi að dreifa þessu en mér finnst að fólk verði að sjá þetta með eigin augum.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 17:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Sunnudagur, 8. júlí 2007
VERÐUR AÐ KOMAST Á RÆMU
Ég er sammála því að hin frægu kynni Hughs Grants af gleðikonunni í Hollywood verði meiginuppistaðan í fyrirugaðri kvikmynd. Það hlýtur að vera hægt að gera eina nítíu mínútna mynd um þetta atvik.
Ég á frænda sem hefur einu sinni reykt hass og svo þekki ég til manns sem hefur farið á súlustað. Um að gera að hafa samband við þá líka.
![]() |
Mynd um framhjáhald Hughs Grants |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sunnudagur, 8. júlí 2007
BEIN ÚTSENDING, BEIN ÚTSENDING!!
Nú er hægt að fylgjast með lundum í Vestmannaeyjum í beinni útsendingu á netinu. Þetta stendur sko á forsíðu Fréttablaðsins ef einhver skildi ekki hafa tekið eftir því. Slóðin er www.puffin.eyjar.is úje.
Ég veit ekki með ykkur en ég er tryllt úr spenningi. OMG lundar í beinni.
Gurrí boldari: "Eat your heart out" Þú verður græn í framan þegar ég fer að "bolda" um lundana. Örlög þeirra og ævintýr. Muhahahahaha
Síjúpípúl!
Lundi er svakalega góður matur líka. Ég set þetta undir "matur og drykkur".
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sunnudagur, 8. júlí 2007
MÝRIN KLIPPT AF SNILLD...
...og væri ekki svipur hjá sjón og hefði örgla engin verðlaun fengið ef hún Beta okkar (www.betaer.blog.is) hefði ekki klippt viðkomandi mynd. Segi svona, en Betan er náttúrulega verðlaunahafi nr. 1 og kona mánaðarins. Þér kvikmyndgerðarmenn sem rennið hér inn og út alla daga (blikkarl) kynnið ykkur listræna hæfileika þessarar konu, sjáið og sannfærist.
Án gamans, Beta ekki leiðinlegt að þekkja þig stelpurófa og svo ertu þar að auki ekki ósjáleg
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 11:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr